Bandaríska knattspyrnufélagiđ Cincinnati hefur keypt framherjann Kévin Denkey af Cercle Brugge í Belgíu fyrir 16,2 milljónir dollara.
Ţađ samsvarar 2,2 milljörđum íslenskra króna og er Denkey, sem er landsliđsmađur Tógó, ţar međ orđinn dýrasti leikmađurinn í sögu bandaríska félagsins.
Denkey lék á Kópavogsvelli í síđasta mánuđi ţegar hann var í fremstu víglínu hjá Cercle Brugge ţegar liđiđ tapađi óvćnt fyrir Víkingi, 3:1, í Sambandsdeildinni. Hann lagđi ţá upp mark belgíska liđsins á 16. mínútu leiksins og spilađi allan leikinn.
Áđur hafđi hann skorađ ţrennu fyrir Cercle í fyrsta leik liđsins í Sambandsdeildinni í byrjun október en Belgarnir unnu ţá St. Gallen frá Sviss, 6:2.
Denkey, sem er 23 ára gamall, er langmarkahćsti leikmađur Cercle í belgísku A-deildinni ţađ sem af er tímabilinu međ 7 mörk, auk fjögurra marka í Evrópukeppninni. Ţá hefur hann skorađi 9 mörk í 38 landsleikjum fyrir Tógó, síđast í 3:0 sigri gegn Miđbaugs-Gíneu í undankeppni Afríkumótsins síđasta sunnudag. Hann fer til bandaríska liđsins um áramótin.