„Ţađ er náttúrlega gríđarleg hlaupageta í ţessum manni,“ sagđi Margrét Lára Viđarsdóttir í Vellinum á Símanum Sport í gćrkvöldi.
Ţar var til umrćđu Martin Ödegaard, fyrirliđi Arsenal, sem sneri aftur eftir tveggja mánađa fjarveru vegna meiđsla í leik gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á sunnudag.
„Hann er svo góđur í ađ vinna boltann hratt, fljótur ađ hugsa, koma honum út í breidd og svo er hann alltaf ađ bjóđa sig aftur. Hann sendir og hann býđur sig aftur.
Hann sendir og býđur sig aftur. Hann er prímusmótor í ţessu Arsenal-liđi og sérstaklega í ţví ađ skapa fćri,“ sagđi Margrét Lára um norska sóknartengiliđinn.
Umrćđu hennar, Kjartans Henry Finnbogasonar og ţáttastjórnandans Hauks Harđarsonar um Ödegaard má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.