ţri. 12. nóv. 2024 16:01
Breki Karlsson, formađur Neytendasamtakanna, var mćttur í hérađsdóm til ađ hlýđa á dóminn.
Íslandsbanki hafđi betur í vaxtamálinu

Íslandsbanki var rétt í ţessu sýknađur af kröfum tveggja lántakenda í Hérađsdómi Reykjaness í vaxtamáli. Máliđ varđar skilmála viđskiptabankanna og framkvćmd lána međ breytilegum vöxtum en Neytendasamtökin töldu ţađ ekki standast lög. Tugir milljarđa eru taldir undir í málinu og sambćrilegum málum.

Forsaga málsins er ađ Neyt­enda­sam­tök­in skipu­lögđu hóp­mál­sókn áriđ 2021 gegn Lands­bank­an­um, Íslands­banka og Ari­on banka.

Viđ málarekstur var ákveđiđ ađ leita ráđgefandi álits EFTA-dómstólsins vegna skilmála lánanna, en EFTA eru Fríverslunarsamtök Evrópu.

 

Komst dóm­stóll­inn ađ ţeirri niđur­stöđu ađ skil­mál­ar lána međ breyti­leg­um vöxt­um á Íslandi vćru óskýr­ir – hinn al­menni lán­tak­andi skildi ekki ţá út­reikn­inga sem vext­irn­ir byggđu á.

Niđurstađan málsins mun ađallega hafa ţýđingu fyr­ir ţá sem tekiđ hafa fast­eignalán eft­ir ađ lög um fast­eignalán til neyt­enda gengu í gildi ţann 1. apríl 2017, ađ sögn Neyt­enda­sam­tak­anna en úr­sk­urđur­inn hef­ur einnig for­dćm­is­gildi yfir lán­um líf­eyr­is­sjóđa.

Í fyrra komst hérađsdómur ađ ţeirri niđurstöđu í máli gegn Landsbankanum ađ bankanum bćri ađ endurgreiđa tveimur lántakendum ofgreidda vexti vegna láns međ breyti­leg­um vöxt­um, ţar sem skil­máli bank­ans var tal­inn ósam­rýman­leg­ur lög­um um neyt­andalán. Var málinu áfrýjađ til Landsréttar sem mun taka máliđ fyrir í janúar.

 

til baka