ţri. 12. nóv. 2024 08:29
Níels Árni virđir fyrir sér mynd af áttćringnum Fram, sem Halldór 13 ára sótti fyrst sjóinn á međ föđur sínum.
Sögu forđađ frá glötun

Níels Árni Lund hefur sent frá sér bókina „Fólkiđ frá Vörum í Garđi og útgerđ Gunnars Hámundarsonar“. Ţar rekur hann fjölskyldusögu ábúenda í Vörum, einkum útvegsbćndanna Halldórs Ţorsteinssonar og Kristjönu Pálínu Kristjánsdóttur, og afkomenda ţeirra.

„Mér finnst ákaflega mikilvćgt ađ sögu ţjóđar okkar sé haldiđ til haga og hún verđur ekki til sem saga af einum manni heldur ţarf ađ skrifa um venjulegt fólk, störf ţess og líf, og saga Varahjónanna er dćmi um ţađ. Verđi sögunni ekki gerđ skil, skrifuđ niđur, hverfur hún í tímans rás,“ segir hann um bókina í Morgunblađinu í dag.

 

„Mikil vinna var í Vörum og krakkarnir fóru ađ hjálpa til um leiđ og ţeir gátu,“ segir Níels Árni og leggur áherslu á ađ Varir hafi veriđ algjört regluheimili. Eftir ađ Halldór hćtti á sjónum og einbeitti sér ađ rekstrinum hafi synir hans tekiđ viđ veiđunum. Halldór hafi alla tíđ veriđ einn af máttarstólpum byggđarlagsins og ţau hjónin veriđ mjög virk í félagsstörfum.

Allir fjórir bátar Halldórs báru sama nafn, Gunnar Hámundarson, og var Ţorvaldur, sonur útgerđarhjónanna, međ tvo ţeirra samtals í um 40 ár en hann var 53 ár á sjó. „Seinni báturinn framfleytti tíu fjölskyldum á sínum tíma,“ vekur Níels Árni athygli á.

Nánar má lesa í Morgunblađinu í dag.

 

til baka