mán. 11. nóv. 2024 08:42
Bragi Valdimar Skúlason sendir andlausum skransölum tóninn.
Bragi Valdimar sendir andlausum skransölum tóninn
Bragi Valdimar Skúlason hugmyndavél hjá auglýsingastofunni Brandenburg og hljómsveitarmeðlimur í Baggalúti er ekki ánægður með „singles day“ sem er í dag. Dagurinn snýst um að einhleypir geti gert góð kaup.

Í færslu á Facebook-síðu sinni sendir Bragi Valdimar andlausum og óinnblásnum kaupahéðnum og skransölum tóninn.

„Ágætu andlausu, óinnblásnu kaupahéðnar og enskuupplepjandi skransalar. Hér fáið þið fáeinar tillögur að íslenskum heitum á þennan eymingjans ellefta nóvember, dag einhleypra, sem þið kjósið raunar ítrekað og umhugsunarlaust að kalla „singles day“ – og já – sem þið megið gjarnan að óbreyttu troða þéttingsfast upp í greiðslugáttirnar á ykkur,“ segir Bragi Valdimar og kemur með nokkrar tillögur hvað þessi dagur gæti heitið:

 

 

 

til baka