miđ. 24. apr. 2024 23:08
Leikarnir hófust í kvöld međ setningarathöfn og skrúđgöngu.
Myndir: Andrésar Andar leikarnir hafnir

Andrésar Andar leikarnir á Akureyri hófust međ pompi og prakt í kvöld. 

Leikarnir hófust viđ setningarathöfn í Íţróttahöllinni á Akureyri ađ lokinni stćrđarinnar skrúđgöngu frá Lundarskóla en um 1.500 tóku ţátt. 

 

Leikarnir eru stćrsta skíđamót landsins međ tćplega 900 keppendur á aldrinum 4-15 ára ár hvert.

Í ár eru 876 börn frá 16 félögum á Íslandi skráđ.

Alls koma um 3.000-4.000 manns ađ leikunum međ einum eđa öđrum hćtti ađ ţjálfurum, foreldrum og fjölskyldum međtöldum.

 

Um langt skeiđ hefur veriđ keppt bćđi í alpagreinum skíđaíţrótta sem og skíđagöngu, en áriđ 2012 var í fyrsta skipti keppt á snjóbrettum og hefur sú grein veriđ ađ eflast og stćkka innan leikanna.

Einnig hefur veriđ keppt í svokölluđum stjörnuflokki sl. 10 ár, en ţar keppa fatlađir eđa hreyfihamlađir íţróttamenn.

 

Um nokkurra ára skeiđ hefur yngri börnum á aldrinum 4-5 ára einnig bođist ađ taka ţátt á leikjabraut – en međal yngri barnanna er ekki keppt um verđlaun heldur hljóta öll börnin ţátttökuverđlaun.

Eru 86 börn í yngsta flokki skráđ til ţátttöku í ár.

Frekari upplýsingar og dagskrá mótsins má finna hér.

til baka