ţri. 23. apr. 2024 10:00
Bashar Murad heldur tónleika á Íslandi í maí.
Bashar Murad heldur tónleika á Íslandi

Palestínski tónlistarmađurinn Bashar Murad kemur fram á tónleikum í Iđnó ţann 18. maí. Murad hefur notiđ töluverđa vinsćlda eftir ađ hann lenti í öđru sćti í Söngvakeppninni. Er jafnframt von á plötu frá Murad seinna á árinu. 

Greint er frá tónleikunum í fréttatilkynningu. 

Einar Stef úr Hatara er samstarfsmađur Murad en ţeir kynntust ţegar Hatari tók ţátt í Eurovision í Tel Aviv áriđ 2019. Einar samdi lagiđ Wild West međ Murad og verđur lagiđ eitt af ţeim tíu lögum sem verđa á plötu Murad. Á nćstunni senda ţeir frá sér fyrstu smáskífu lagasafnsins sem ţeir eiga sem nefnist Stone eđa Steinn.

Bashar var bođiđ ađ koma fram á Falastine tónleikum í Malmö kvöldiđ sem Eurovision fer fram ţann 11. maí. Falastinevision eru mótmćli viđ ţátttöku Ísraela í Euruvision. 

https://www.mbl.is/folk/frettir/2024/04/17/bashar_murad_tekur_thatt_i_falastinvision/

til baka