fös. 19. apr. 2024 06:23
Clancy var međ nöfn barna sinna á hlaupatreyjunni.
Ungur fađir hljóp maraţon í minningu barna sinna

Eitt frćgasta maraţonhlaup heims, Boston-maraţoniđ, var haldiđ í 128. skiptiđ á mánudag. Fjölmargir hlauparar tóku ţátt en ríflega 30.000 manns frá öllum heimshornum voru skráđir til leiks. 

Međal hlaupara var Bandaríkjamađurinn Patrick Clancy, 33 ára gamall hlaupari frá Massachusetts. Vakti ţátttaka hans mikla athygli viđstaddra en Clancy hljóp í minningu barna sinna sem létust í ársbyrjun síđasta árs. 

Clancy var vel fagnađ ţegar hann komst í mark og sagđi í samtali viđ fréttamann WCVB ađ börn sín hafi veitt sér innblástur. Clancy grét ţegar hann komst yfir endalínuna.

Ungi hlauparinn safnađi hátt í 11 milljónum íslenskra króna međ ţátttöku sinni, en öll upphćđin rennur óskipt til barnaspítala Boston. 

Eiginkona Clancy og móđir barnanna, Lindsay Clancy, myrti ţrjú ung börn ţeirra hjóna og reyndi í kjölfariđ ađ fremja sjálfsvíg. Hún ţjáđist af alvarlegu fćđingarţunglyndi ţegar hún framdi verknađinn. 

 

 

til baka