miđ. 17. apr. 2024 19:00
Fannar Ingi Friđţjófsson í Hipsumhaps samdi plötu í Árósum en hann heldur tónleika í Háskólabíói 3. maí.
Elti kćrustuna til Árósa og samdi plötu

Í dag gaf Hipsumhaps út tónlistarmyndband viđ lagiđ Hjarta af plötunni Ást & praktík. Platan var ađ stórum hluta samin í Árósum. Fann­ar Ingi Friđţjófsson í hljóm­sveit­inni Hips­um­haps segir ađ myndbandiđ viđ lagiđ sé eins konar ástaróđur til dönsku borgarinnar. 

Fjöllistamađurinn Tambó Kristjánsson leikstýrđi myndbandinu viđ lagiđ Hjarta. Fannar segir ađ ţeir hafi tekiđ upp myndbandiđ á fylleríi kvöldiđ áđur en hann flutti heim frá Árósum. „Myndbandiđ er ţví nokkurs konar óđur til Árósa – og vináttu milli tveggja karlmanna,“ segir Fannar. 

Hvađ varstu ađ gera í Árósum?

„Kćrastan mín var í námi og ég flutti út međ henni fyrir lokaáriđ í skólanum,“ segir Fannar. 

Hvernig var ađ búa ţar?

„Árósar eru eitt best geymda leyndarmál Evrópu. Ég elska ţessa borg. Í henni er gott fólk og frábćr menning. Meira nćs en Köben.“

Hvađ fjallar lagiđ Hjarta um?

„Lagiđ fjallar um eilífđar-flagara sem er líkamlega ófćr um ađ elska. Byggt á fólki sem ég ţekki og eigin hjartagalla. Atli Bollason skrifađi textann međ mér og viđ Kiddi, Kristinn Ţór Óskarsson, útsettum lagiđ međ frábćru fólki.“

Ţađ er mikiđ um ađ vera hjá Hipsumhaps um ţessar mundir en stórtónleikar í Háskólabíói fara fram ţann 3. maí. 

 

 


 


 

til baka