miđ. 27. mars 2024 21:34
Prestur frá rússnesku rétttrúnađarkirkjunni minnist fórnarlamba árásarinnar. Tala látinnar er komin upp í 143.
Fjöldi látinna kominn upp í 143

Fjöldi látinna eftir hryđjuverkin í Crocus City-tónleikahöllinni í Moskvu, höfuđborg Rússlands, er nú kominn upp í 143. Ríki Íslams hefur lýst yfir ábyrgđ á árásinni. 

Hryđjuverkin eru mannskćđasta árás hryđjuverkasamtakanna í Evrópu. 

Áttatíu enn innliggjandi

Áttatíu liggja inni á sjúkrahúsi eftir árásina, ţar á međal sex börn ađ sögn heilbrigđismálaráđherra Rússlands, Mikhail Murashko,. Hann rćddi viđ rússnesku fréttastofuna Tass.

Ţá sagđi ónafngreindur heimildarmađur innan heilbrigđisgeirans viđ Tass ađ 205 manns hefđu sótt göngudeildir í kjölfar árásarinnar. 

Stađgengill forsćtisráđherra Rússlands Tatíana Golíkova sagđi á blađamannafundi ađ fjöldi manns hefđi enn ekki sótt sér lćknisađstođ sökum áfalls eftir árásina. 

til baka