Lögreglan á Suđurnesjum var međ viđbúnađ í Vogum fyrr í morgun. Ađ sögn ljósmyndara mbl.is sem var á stađnum virtist lögreglan vera ađ leita ađ einhverju.
Leituđu lögregluţjónarnir á svćđinu nálćgt íţróttamiđstöđinni og í Aragerđi.
Ţrír lögreglubílar voru á stađnum og nokkur fjöldi lögreglumanna.
Lögreglan vildi ekkert tjá sig um máliđ viđ ljósmyndarann og ekki hefur náđst í lögregluna á Suđurnesjum viđ vinnslu fréttarinnar.