sun. 2. okt. 2022 23:53
Stjórnvöld grípa til ađgerđa vegna smitsins.
Kólerusmit greinist á Haítí

Kólerusmit greindist í dag í hverfinu Cite Soleil í höfuđborginni Port-Au-Prince á Haítí og liggur fyrir grunur um fleiri smit, ađ ţví er stjórnvöld greindu frá í dag.

Í kringum tíu ţúsund manns létu lífiđ í kólerufaraldri sem kom ţar upp áriđ 2011 og lauk fyrir ţremur árum síđan. Gripiđ hefur veriđ til ađgerđa til ţess ađ hindra útbreiđslu smita, ţar á međal til smitrakningar og sóttvarna.

Kólera náđi útbreiđslu skömmu eftir ađ jarđskjálftann reiđ yfir í janúarmánuđi áriđ 2010 og varđ um 220 ţúsund manns ađ bana.

Stuttur međgöngutími

Kólera er bráđ ţarmasýking sem orsakast af staflaga bakteríunni Vibrio cholerae. Tíminn sem líđur frá smiti ţar til einkenni kóleru koma fram, svokallađur međgöngutími sjúkdómsins, er skammur eđa frá innan viđ einum degi til fimm daga.

Bakterían myndar iđraeitur sem verkar á slímhúđ ţarmanna og veldur auknu vatns- og klórjónaseyti í smáţörmum.

Hefur ţađ í för međ sér mikinn niđurgang sem getur á stuttum tíma leitt til alvarlegs vökvataps og dauđa ef ekki er gripiđ fljótt til ađgerđa.

til baka