fös. 30. júlí 2021 11:24
Eldingar.
Líkur á skúrum og jafnvel eldingum

Svokallağ veltimætti reiknast hátt í veğurspám í dag. Er şağ vísbending um getu loftsins til ağ rísa og mynda skúraskı, en gildiğ er upp á rúmlega 800 yfir Suğurlandi klukkan 18. Ağrar spár sına fram á hærra gildi. Líkur eru á skúrum og jafnvel eldingum, ağ sögn Einars Sveinbjörnssonar veğurfræğings. 

Í færslu sem Einar skrifar á Facebook kemur fram ağ mikil óvissa sé um hvort skúraskı eigi eftir ağ myndast, şví şótt hitafalliğ meğ hæğ ıti undir uppstreymi vantar tilfinnanlegan raka til ağ mynda skı. „Hann er şó til stağar og hafgola inn yfir suğurströndina gæti boriğ aukinn raka neğan frá. Şá gætu klakkarnir myndast hratt,“ skrifar Einar. 

Einar segir ağ venjulega sé veltimættiğ skır vísbending um eldingaveğur á Suğurlandi, en talsvert minni líkur séu á eldingum viğ şessar ağstæğur. Ef af verğur myndar uppstreymiğ klasa fremur en dreifğ skúraskı. Erfitt er ağ stağsetja hann, en ef af verğur mun helst rigna síğdegis eğa í kvöld. 

 

 

 

til baka