ţri. 25. júlí 2017 15:36
Skátakunnáttan nýtist víđa

Skátamótiđ World Scout Moot var sett í trođfullri Laugardalshöll í morgun og óhćtt er ađ segja ađ stemningin hafi veriđ frábćr. mbl.is var á stađnum og rćddi viđ nokkra skáta, ţar á međal var öldungurinn Michael sem segir skáta vera áberandi í ríkisstjórn Donalds Trumps. 

Ţá er rćtt viđ Xander frá Curacao í Karíbahafinu sem ferđađist í 50 klukkustundir til ađ komast á mótiđ sem er ţađ fimmtánda sinnar tegundar. Meira en 5.000 skátar frá 96 löndum eru á landinu í tengslum viđ viđburđinn og eftir hátíđina dreifđu ţeir sér um landiđ í sérstakar búđir sem búiđ er ađ setja upp.

til baka