ţri. 30. maí 2017 11:05
Njáll Trausti Friđbertsson, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins.
Ráđherra kemur fyrir nefndina í dag

Sigríđur Á. Andersen, dómsmálaráđherra, kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alţingis klukkan 13 í dag vegna tillögu hennar um skipun 15 dómara viđ Landsrétt. 

Ađ sögn Njáls Trausta Friđbertssonar, formanns nefndarinnar í fjarveru Brynjars Níelssonar, er reiknađ međ ađ Sigríđur fundi međ nefndinni til klukkan tvö.

„Viđ ćtlum ađ reyna ađ klára hennar kynningu á málinu,“ segir Njáll Trausti.

Frétt mbl.is: Ráđherra leggur til ađra en nefndin

 

Klukkan 14 munu fleiri koma fyrir nefndina, ţar á međal fulltrúar frá dómara- og lögmannafélögunum og Trausti Fannar Valsson, dósent viđ lagadeild Háskóla Íslands.

Frétt mbl.is: Verđur ađ velja ţá sem eru metnir hćfastir

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fundađi frá klukkan 9 til 10 morgun vegna málsins. „Máliđ var reifađ og núna eru nefndarmenn ađ koma međ sínar athugasemdir og rćđa máliđ,“ segir Njáll, sem reiknar međ ţví ađ máliđ verđi lagt fyrir Alţingi á morgun.

til baka