ţri. 30. maí 2017 10:44
Jón Ásgeir Jóhannesson.
Jón Ásgeir svarar Grími Grímssyni

Jón Ásgeir Jóhannesson segir gögn sem hann leggur fram á heimasíđu sinni sýna fram á óheiđarleika Gríms Grímssonar, yfirlögregluţjóns hjá lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu og áđur lögreglumanns hjá embćtti sérstaks saksóknara. Svarar hann ţar međ orđum Gríms í viđtali á Rás 2 um helgina ţar sem Grímur sagđist ósáttur međ ađ vera sagđur óheiđarlegur.

Jón Ásgeir hafđi eftir dóm í Aurum-holding málsinu svokallađa sakađ Grím um óheiđarleika í grein í Fréttablađinu. Sagđi hann bćđi Grím og Svein Ingiberg Magnússon, sem unnu ađ rannsókn málsins, um ađ leyna gögnum sem vćru mikilvćg fyrir sakborninga. 

Í nýrri fćrslu á heimasíđu sinni vísar Jón Ásgeir međal annars í ýmiskonar áreiđanleikakannanir og önnur gögn sem gerđ voru í tengslum viđ fyrirhuguđ kaup félagsins Damas á 30% hlut í Aurum á sínum tíma. Ţá vísar hann einnig í tvö verđmöt sem Kaupţing gerđi á Aurum og einu sem gert var af starfsmanni Glitnis. Viđ ađalmeđferđ málsins töldu verjendur ţessi skjöl mjög mikilvćg til ađ sýna fram á sakleysi skjólstćđinga sinna, en saksóknari taldi ţau ekki mikilvćg.

 

 

mbl.is hefur fjallađ ítarlega um Aurum-holding máliđ undanfarin ár, en ţar er međal annars nokkrum sinnum fjallađ um umrćdd gögn:

Frétt mbl.is: Gögnin sem ekki fóru í máliđ

Frétt mbl.is: Segir Damas hafa samţykkt kaupverđiđ

Frétt mbl.is: Bar ekki saman um veigamikil atriđi

Frétt mbl.is Aurum máliđ 2,0 hefst í dag

 

 

til baka