Gullfallegt eldhús í 29 fermetra íbúð

Kvartar þú undan plássleysi og þarft stærra húsnæði. Eða er …
Kvartar þú undan plássleysi og þarft stærra húsnæði. Eða er kannski heimilið bara illa skipulagt? mbl.is/architizer.com

Hér koma nokkrar frábærar hugmyndir fyrir þá sem eru með lítið eldhús og hugsanlega bara einn vegg eða skot fyrir innréttingu. Allt er hægt ef skapandi hugsun og hagkvæmni er sett í verkið. Arkitektinn Ewa Czerny er ein þeirra sem þurfa að nýta hvern fermetra til hins allra ýtrasta en hún býr í 29 fermetra micro-íbúð í Wroclaw, Polandi. 

Hverjum hefði dottið í hug að hrá spónaplata gæti komið svona vel út? 
Ljóst gólf, hvítar innréttingar og léttar gardínur leggja sitt af mörkum við að lýsa rými og stækka það. Eldhús, borðstofa og stofa eru eitt opið rými sem flæða vel saman. Einstaklega vel heppnuð hönnun en spónaplötunar eru nýttar víða í rýminu og tengja þannig saman heildarútlitið og það fyrir lítið fé. 

Spónaplöturnar í eldhúsborðinu eru einnig notaðar annarstaðar í innréttingum og …
Spónaplöturnar í eldhúsborðinu eru einnig notaðar annarstaðar í innréttingum og tengja þannig rýmið saman. mbl.is/architizer.com
Arkitektin Ewa Czerny býr í 29 fermetra micro íbúð þar …
Arkitektin Ewa Czerny býr í 29 fermetra micro íbúð þar sem hver fermeter er nýttur á smekklegan hátt. mbl.is/architizer.com
mbl.is/architizer.com
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert