Ætar vatnsflöskur líklegar til að breyta heiminum

Ooho hefur nú þegar unnið til margra verðlauna.
Ooho hefur nú þegar unnið til margra verðlauna.

Ætar vatnsflöskur litu fyrst dagsins ljós árið 2013 þegar hönnuðirnir í Skipping Rocks Lab sem standa á bak við Ooho!, sem eru kúlur fullar af vatni, tóku þátt í Lexus Design Award 2014 keppninni, þá bara hugmynd. Nú eru kúlurnar að verða að veruleika þar sem fyrirtækið hefur aflað sér fjármagns til framleiðslu á Ooho! í gegn um vefsíðuna Crowcube.

Ooho! eru gerðar úr náttúrulegu þang-þykkni þannig að ef fólk kýs að borða ekki sjálfa kúluna eyðist hún í náttúrunni, líkt og ávöxtur, á 4-6 vikum.

Í kúluna má einnig setja annarskonar vökva, líkt og safa, áfengi og fljótandi snyrtivörur.

Ooho! eru gerðar úr náttúrulegu þang-þykkni þannig að ef fólk …
Ooho! eru gerðar úr náttúrulegu þang-þykkni þannig að ef fólk kýs að borða ekki sjálfa kúluna eyðist hún í náttúrunni, líkt og ávöxtur, á 4-6 vikum.
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert