Greinar sunnudaginn 9. júlí 2017

Ritstjórnargreinar

9. júlí 2017 | Reykjavíkurbréf | 1662 orð | 1 mynd

Hann talaði um Pútín í Póllandi, en talaði hann um Pólland við Pútín?

Í fyrradag hélt Trump ræðu í Póllandi, sem jafnt stuðningsmenn hans sem gagnrýnendur (nema þeir allra ofstækisfyllstu) segja bestu ræðu sem hann hafi flutt um utanríkismál. Einhver kynni að benda á að sé ekki langt til jafnað. Meira

Sunnudagsblað

9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 40 orð | 2 myndir

...að fara að lindinni innst í Ásbyrgi

„Minn uppáhaldsstaður á landinu er við lindina innst í Ásbyrgi,“ segir Ólafur Gunnarsson rithöfundur. „Að setjast þar og horfa á tært vatnið og hlusta á fuglinn kvaka í bjarginu er að fá forskot á himnaríki áður en maður fer þangað. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 38 orð | 2 myndir

... að feta slóðir Egils

„Ég mæli með að leggja í leiðangur á slóðir Egils Skallagrímssonar við Mosfell og finna loks silfrið hans,“ segir Björg Magnúsdóttir útvarpskona. „Ein af fáum ferðum um Ísland sem gæti endað á því að koma út í plús. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 37 orð | 2 myndir

... að heimsækja Drangey

„Þú verður að prófa að sigla út í Drangey og smakka skarfakálið þar og fara síðan á slóðir Sturlunganna,“ segir Líf Magneudóttir borgarfulltrúi. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 126 orð | 2 myndir

... að koma við í Sænautaseli

„Þegar ég kom fyrst sem leiðsögumaður í Sænautasel á Jökuldal, með hóp af Ítölum fyrir mörgum árum, þá langaði mig hreinlega að verða eftir og biðja um vinnu. Það fyndna var að einn Ítalinn spurði mig að því sama: „Vilborg, má ég verða... Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 359 orð | 2 myndir

Af dýrum salernisferðum

Einn gestur tekur sérstaklega fram að þetta háa gjald hafi orðið til þess að hann hafi ákveðið að gefa Hörpu fjórar stjörnur í stað fimm og segir verðið „fáránlegt“. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 379 orð | 5 myndir

Af guðum, konum og kynþáttum

Nú á gullöld sjónvarpsþáttaraða láta gagnrýnendur sér ekki nægja að gera samantekt í lok árs. Nú hafa margir þeirra látið frá sér yfirlit þess besta sem af er ári fyrir þá sem vilja ekki láta neina gullmola imbans fram hjá sér fara. Hildur Loftsdóttir hildurl@mbl.is Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Annar Harry Potter?

Bækur Nýlega voru 20 ár liðin frá því að fyrsta bókin um vinsælasta galdrastrák í heimi, Harry Potter, kom út. Höfundur bókanna, J.K. Rowling, hefur nú ljóstrað því upp að í fjölskyldu hans sé annar Harry Potter. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Appelsínu- og hörolíuþeytingur

Það er auðveldara en margur heldur að útbúa sinn eigin íþróttadrykk, sem er auk þess miklu hollara en að drekka þessa margunnu og alltof söltu og sykruðu gervidrykki. Þessi er tilvalinn áður en æft er. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Athugaðu vegabréfið

Það er mikilvægt að athuga í góðum tíma fyrir ferðalagið að vegabréfið sé í gildi. Það getur valdið ákaflega miklu stressi eða jafnvel eyðilagt ferðalagið ef vegabréfið er útrunnið. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 554 orð | 1 mynd

Áratugur snjallsímans

Tíu ár eru síðan iPhone-snjallsíminn leit dagsins ljós og hrinti af stað snjallsímabyltingu sem breytti heiminum. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Besta leiðin til að ná af skurn

Í staðinn fyrir að plokka eggjaskurnina af harðsoðnum eggjum getur þú skorið eggið í tvennt og skóflað því út með... Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Borðaði ekki kolvetni í tvo mánuði

Kvikmynd Efron hefur verið mikið í sviðsljósinu upp á síðkastið og hafa verið tekin mörg viðtöl við hann núna nýlega vegna nýjustu myndarinnar Baywatch . Þá einna helst vegna þess hversu góðu líkamlegu formi hann er í. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 73 orð | 4 myndir

Brúðarklæði á hátískuviku

Ævintýralegt hárskraut og andlitsskraut er á meðal þess sem sjá má á hátískuviku í París. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Dánarbú J.R.R. Tolkiens vann málið

Kvikmyndir Árið 2012 höfðaði dánarbú rithöfundarins J.R.R. Tolkiens mál gegn kvikmyndaframleiðandanum Warner Bros. vegna stafrænna vara tengdra kvikmyndunum The Lord of the Rings og The Hobbit. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 408 orð | 1 mynd

Einvera og samvinna góð blanda

Hvað felst í því að vera staðartónskáld? Staðartónskáld Sumartónleika í Skálholti fær það verkefni að semja nýtt tónverk sem frumflutt er á hátíðinni. Ég samdi tvö lítil verk sem frumflutt verða af Hljómeyki nú um helgina. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Ekkert í himnalagi

Allt í himnalagi hjá Eleanor Oliphant heitir fyrsta skáldsaga Gail Honeyman. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 395 orð | 3 myndir

Ekki lengur barnastjarna

Efron fór út af leið en snemma árs 2013 fór hann í meðferð vegna drykkjuvandamála og misnotkunar vímuefna. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 301 orð | 1 mynd

Ekki sprengja þig

Á Íslandi fáum við ekki marga mánuði á ári sem henta vel til útihlaups, þess vegna er um að gera að nýta sumarmánuðina til að dusta rykið af hlaupaskónum og skella sér út í skokk. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Elma Rut Valtýsdóttir Árbæjarlaug, því maður kemst á milli svæða án þess...

Elma Rut Valtýsdóttir Árbæjarlaug, því maður kemst á milli svæða án þess að fara upp úr... Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 203 orð | 1 mynd

Endalausir möguleikar

Tókýó, höfuðborg Japans, er einstakur staður. Ljósadýrðin á Times Square bliknar samanborið við helstu hverfi Tókýó. Í borginni eru vissulega endalausir möguleikar og fjölbreytt hverfi hvert með sína sérstöðu. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 129 orð | 1 mynd

Er Adele hætt að túra?

Tónlist Margur Íslendingurinn, ásamt öðrum aðdáendum Adele, varð að snúa svekktur frá, þegar söngdívan breska neyddist til að aflýsa seinustu tónleikum sínum á Wembley um seinustu helgi. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 24 orð | 2 myndir

Erlent Pétur Magnússon petur@mbl.is

Allir eru með farsíma, en ég þekki ekki einn mann sem líkar við símann sinn. Ég vil gera síma sem fólk elskar. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 524 orð | 2 myndir

Er stærst og mest líka best?

Hafa menn hugleitt að af þessum þúsundum aðkomumanna þarf hver og einn íbúð? Og það þýðir húsnæðisvandi, og meira að segja stórfelldur húsnæðisvandi, sem leysa þarf strax! Farið er að tala um gámaíbúðir og gámahverfi. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 169 orð | 2 myndir

Falleg og fjölbreytt borg

Í Kyoto eru fjöldamörg hof sem vert er að skoða. Má þar til að mynda nefna gullna hofið og Fushimi Inari-hofið en við það er gönguleið yfir fjallið undir súlum sem taldar eru veita gæfu. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Fatamarkaður á Stofunni

Laugardaginn 8. júlí verður haldinn fatamarkaður á Stofunni, Vesturgötu 3, á milli klukkan 13.00 og 18.00. Þar gefst fólki kostur á að fjárfesta í notuðum fatnaði. Mælst er til þess að fólk mæti með peninga á... Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 134 orð | 2 myndir

Fatnaður sem stækkar með barninu

Hönnuðurinn Ryan Mario Yasin sýndi áhugaverða barnafatalínu á útskriftarsýningu úr Royal College of Art sem ber heitið Petit Pli. Yasin, sem er með grunnmenntun í verkfræði, hannaði barnafatalínu úr efni sem stækkar og teygist með barninu. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 185 orð | 2 myndir

...fiskisúpuna í Hrísey

„Ég vil benda fólki á að leyfa sælkeranum í sér að njóta sín á ferðalagi um landið,“ segir Albert Eiríksson, matgæðingur með meiru. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 399 orð | 1 mynd

Frábært ferðalag um Japan

Japan er einstakt land, gjörólíkt okkar menningu á Íslandi. Að ferðast um Japan er sérlega einfalt og skemmtilegt. Þarna eru ólíkir og heillandi áfangastaðir sem gaman er að heimsækja, hinum megin á hnettinum. Texti og ljósmyndir: Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 117 orð | 2 myndir

Frænka EM-fara stofnaði fyrsta og eina kvennafélagið

Guðrún Skúladóttir var önnur aðaldriffjöðrin í hópnum sem stofnaði Kvennaknattspyrnufélagið Hvöt á Ísafirði 1914. Hún var þá á 18. aldursári. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Fyrsta bók Johns Greens

John Green sló rækilega í gegn með bókinni Skrifað í stjörnurnar sem kom út á íslensku fyrir þremur árum. Fyrsta bók hans, Leitin að Alösku , vakti líka mikla athygli á sínum tíma og varð mjög umdeild fyrir sithvað sem í henni er. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 589 orð | 1 mynd

Fæðing í friði og ró

Hrafnhildur Halldórsdóttir, ljósmóðir og annar eigenda fæðingarstofunnar Bjarkarinnar í Síðumúla, segir stofuna góðan valkost fyrir margar heilbrigðar konur sem ekki vilja fæða á spítala. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 79 orð | 2 myndir

...gistingu á baðstofulofti

„Mér finnst að allir Íslendingar ættu að kíkja í Óbyggðasetrið í Fljótsdal. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 95 orð | 4 myndir

Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður tísti: „Fólkið sem vill...

Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður tísti: „Fólkið sem vill mislæg gatnamót fyrir mannkeyrða bíla telur að framtíðin sé mjög óljós þegar fjárfesta á í almenningssamgöngum. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Hartmann í Hallgrímskirkju

Organistinn Arn Hartmann frá Bochum í Þýskalandi heldur tvenna tónleika um helgina, í tónleikaröðinni Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2017; á laugardag kl. 12 og sunnudag kl.... Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Hestamennska án hests

Spýtuhestareið (hobbyhorsing) er nýjasta æðið hjá finnskum ungmennum, en athöfnin felur í sér að ríða spýtuhesti í gegnum þrautabraut og stökkva yfir hindranir. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 770 orð | 2 myndir

Hlógum og grétum til skiptis

Fríða Dís Guðmundsdóttir og Þorsteinn Surmeli eignuðust frumburðinn sinn Dag Þorsteinsson Surmeli 2. júní síðastliðinn. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd

Hvert var skáldið?

Staðurinn er Stóri-Núpur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi í Árnessýslu. Minnisvarðinn sem þar stendur er um sóknarprestinn sem þar sat fyrir um öld síðan. Sá er í sögunni best þekktur fyrir skáldskap sinn, þar á meðal 80 sálma í sálmabók Þjóðkirkjunnar. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 33 orð | 2 myndir

Innlent skapti hallgrímsson skapti@mbl.is

Fótboltafélag Ísafjarðar var stofnað 1912. Samkvæmt lögum þess gátu eingöngu piltar orðið félagar og þess vegna stofnuðu stúlkur Kvennaknattspyrnufélagið Hvöt árið 1914 og starfræktu í þrjú ár. Sigmundur Ó. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 1 orð | 5 myndir

Instagram

@mariehindkaer Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd

iOS eða Android?

Apple og Google hafa att kappi á snjallsímamarkaðinum síðustu tíu ár. Andsvar Google við iPhone-símanum var Android-síminn HTC Dream, en hann hafði bæði snertiskjá og lyklaborð. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 133 orð | 4 myndir

Jóhanna Skúladóttir

Ég er nýbúin að lesa bókina Vatnsmelóna eftir írsku skáldkonuna Marian Keyes. Persónunar í bókinni eiga allar við sín vandamál að stríða en húmorinn er hafður í hávegum. Sannkölluð skemmtilesning. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 79 orð | 2 myndir

... kajaksiglingar

„Ég mæli með kajaksiglingum við Stokkseyri. Það er mjög gaman að fara stóra siglingahringinn sem boðið er upp á í stilltu veðri,“ segir María Sigrún Hilmarsdóttir fréttakona. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Kjartan Óli Helgason Grafarvogslaug, út af rennibrautinni...

Kjartan Óli Helgason Grafarvogslaug, út af... Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 9. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Krúnuleikar hefjast að nýju

Sjónvarp Sunnudaginn 16. júlí verður sjöunda þáttaröðin af Krúnuleikunum , eða Game of Thrones , frumsýnd í Bandaríkjunum, og að öllum líkindum daginn eftir á Stöð 2. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Kærustupar eða vinir?

Ástin Árið 2005 kynntist hann Vanessu Hudgens en þau léku saman í myndinni High School Musical . Þau byrjuðu saman tveimur árum seinna eða árið 2007 og voru saman til ársins 2010. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 83 orð | 2 myndir

Litríkasti körfuboltavöllur í París

Franska hönnunarhúsið Ill-Studio í samstarfi við tískuhúsið Pigalle tóku nýverið körfuboltavöllinn Duperré í París í gegn og umbyltu honum með áhugaverðri litasamsetningu í samstarfi við Nike. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 129 orð | 1 mynd

Ljóð Sigurðar á dönsku

Bókaforlagið Vandkunsten hefur gefið út á dönsku úrval ljóða eftir Sigurð Pálsson – Mit Hus (Udvalgte digte) . Anne Rohweder annaðist útgáfuna, en Erik Skyum-Nielsen þýddi ljóðin og skrifar eftirmála um ljóðagerð Sigurðar. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 38 orð | 2 myndir

... Löngufjörur á hestbaki

„Að fara á góðan hest í íslensku sumarveðri og ríða um fagra náttúru, yfir ár og sprænur, sanda og hæðir er einstök upplifun,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingmaður. „Löngufjörur á hestbaki til dæmis, það er bara ekkert betra. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 27 orð

Margar spennandi nýjungar í heimi hönnunar hafa verið kynntar í sumar...

Margar spennandi nýjungar í heimi hönnunar hafa verið kynntar í sumar. Hér getur að líta einungis brot af flóru nýrrar og áhugaverðrar hönnunar. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 16 orð

María Huld er í hljómsveitinni Amiinu og er staðartónskáld Sumartónleika...

María Huld er í hljómsveitinni Amiinu og er staðartónskáld Sumartónleika í Skálholti sem byrja um... Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 93 orð | 2 myndir

...miðbæjarævintýri

„Mér finnst að fólk verði að prófa að taka svokallað „stay-cation“,“ segir Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari. „Þá ferðu í raun ekkert út fyrir borgarmörkin. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 27 orð | 8 myndir

Mig dreymir um að komast í útilegu fljótlega. Ég setti því saman mitt...

Mig dreymir um að komast í útilegu fljótlega. Ég setti því saman mitt drauma útilegusett með smá borgarívafi þar sem háglanshælaskórnir koma seint með í sveitaferð. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 95 orð | 2 myndir

Náttúruperla

Hiroshima er áhugaverður áfangastaður. Þar má skoða rústir eftir kjarnorkusprengjuna, lesa sér til um þann skelfilega atburð og skoða áhugavert safn. Við ákváðum að gista ekki í Hiroshima heldur við fallegu eyjuna Miyama. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Ný Fjällbacka-bók

Fjällbacka-sögur Camillu Läckberg hafa notið vinsælda hér í gegnum árin. Nornin heitir nýjasta bók Camillu og fór þegar inn á sölulistann, eins og sjá má hér fyrir neðan. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 283 orð | 2 myndir

Ný hönnunarverslun í miðborg Reykjavíkur

Í dag laugardag 8. júlí verður opnuð í Aðalstræti 2 verslunin Akkúrat, í húsnæði Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Akkúrat selur vandaða íslenska og norræna hönnun auk vel valinnar alþjóðlegrar hönnunar. Sigrún Guðný Markúsdóttir og Döðlur ehf. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 14 orð | 4 myndir

Nýtt

Brúnkukrem sem virkar líkt og einskonar farði á líkamann. Hylur og gefur fallegan lit. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Óðinn Rögnvaldsson Laugardalslaug, því ég hef margra ára reynslu þar...

Óðinn Rögnvaldsson Laugardalslaug, því ég hef margra ára reynslu... Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Pavlova

280 g eggjahvítur 500 g sykur 1½ tsk edik ½ tsk sítrónusafi ½ tsk salt Eggjahvíturnar þeyttar og sykrinum bætt út í í nokkrum skömmtum. Þeytt þar til hvíturnar hafa myndað mjúka áferð og leka ekki af þeytaranum. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 4 orð | 3 myndir

Salka Sól Eyfeld tónlistarkona...

Salka Sól Eyfeld... Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 163 orð | 2 myndir

Sameina krafta bakara og matreiðslumanns

Brikk er nýr staður sem var opnaður um miðjan júní. Hann er staðsettur á Norðurbakka í Hafnarfirði og hefur hann notið mikilla vinsælda. Staðurinn býður upp á brauðmeti og bakkelsi. Nína Ingólfsdóttir nina@mbl.is Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Sigríður Rúna Þóroddsdóttir Akureyrarsundlaug, því hún er svo stór...

Sigríður Rúna Þóroddsdóttir Akureyrarsundlaug, því hún er svo stór, þægilegt að synda í henni, flottir pottar og æðisleg... Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Silkiprent fyrir alla

Í júlí halda Sandra Borg, fatahönnuður og Þorgils Óttarr, myndlistarmaður, nokkur námskeið í silkiprenttækni, bæði fyrir börn og fullorðna. Námskeiðin verða haldin í Algera Studio, Fosshálsi 9. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 136 orð | 9 myndir

Sirkus fyrir alla!

Sirkus Íslands er mættur á ný á Klambratún með glæný og spennandi atriði. Í sumar verður sirkushópurinn með þrjár sýningar og munu áhorfendur á öllum aldri geta fundið sýningu við sitt hæfi. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 62 orð | 2 myndir

... Skrímslasetrið

„Við fjölskyldan fórum á Skrímslasetrið á Bíldudal fyrir nokkrum árum og það var æðislega gaman og fróðlegt fyrir okkur öll,“ segir Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 98 orð | 18 myndir

Smart í útileguna

Hlý og notaleg föt eru nauðsynleg þegar ferðast skal innanlands. Þá er upplagt að fjárfesta í góðum ullarnærfötum auk þess sem sumardressið má alveg fá að fljóta með í töskunni. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 33 orð | 9 myndir

Stjörnustíll á Chanel

Hátískusýning franska tískuhússins Chanel var haldin fyrr í vikunni. Þangað mættu stærstu stjörnunar í sínu fínasta pússi og stilltu sér upp fyrir ljósmyndara fyrir utan Grand Palais í París. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 579 orð | 2 myndir

Stúlkur á Ísafirði brutu ísinn 1914

Unglingsstúlkur á Ísafirði stofnuðu Kvennaknattspyrnufélagið Hvöt árið 1914 sakir þess að þær fengu ekki að vera með í Fótboltafélagi Ísafjarðar. Hvöt er eina knattspyrnufélagið eingöngu fyrir konur sem starfrækt hefur verið á Íslandi. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Sumarkartöflusalat með ólífum, kapers og avókadó

2 bökunarkartöflur ½ krukka ólífur (grænar) 1 msk kapers 1 stk avókadó (vel þroskað) ½ bolli majónes ½ bolli sýrður rjómi 18% 2 stönglar ferskt tarragon ½ tsk salt smá pipar Sjóðið kartöflurnar og kælið, skerið kartöflurnar í kubba með hýðinu á, saxið... Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Súkkulaðitrufflur

560 g dökkt súkkulaði 500 g rjómi 100 g mjúkt smjör 90 g hunang Rjómi og hunang hitað að suðu, hellt yfir súkkulaðið og blandað saman. Smjörinu bætt við í nokkrum skömmtum. Kælt yfir nótt og sprautað daginn eftir í litlar kúlur og kælt. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 62 orð | 2 myndir

Svöl samsetning sætis og bókahillu

Nýverið kynnti japanski arkitektinn Sou Fujimoto bókahillur með meðfylgjandi sæti. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 32 orð | 10 myndir

Sæt sófaborð

Sófaborð setja vissulega svip sinn á stofuna. Marmaraborð eru vinsæl um þessar mundir ásamt glerborðum. Þá er viður alltaf klassískur og einföld form hafa verið áberandi undanfarin ár. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 764 orð | 2 myndir

Táknmyndir og kennileiti

„Þegar fólk skoðar abstraktverk fer það ósjálfrátt að leita að einhverju kunnuglegu, hvort sem maður finnur það í formunum eða ekki. Af hverju ekki að gefa þeim eitthvað kunnuglegt?“ segir Davíð Örn Halldórsson um verk sín í Hverfisgalleríi. Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 52 orð | 2 myndir

...tómata beint frá bónda

„Prófið að koma við í Friðheimum á ferðum ykkar í uppsveitum Árnessýslu og kaupa konfekttómata beint af hjónunum þar eða í Bjarnabúð þar rétt fyrir neðan,“ segir athafnamaðurinn Einar Bárðarson. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 59 orð | 2 myndir

... tónleika á Vagninum

„Ég mæli með að Íslendingar fari á tónleika, uppistand og leiklistarviðburði á ferðalögum sínum um landið og upplifi listviðburði heimamanna og líka þeirra listamanna sem leggja land undir fót á hverju ári,“ segir Þorsteinn Guðmundsson... Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Trampólínið leynir á sér

Samkvæmt rannsókn á vegum Nasa jafngildir 10 mínútna hopp á trampólíni því að hlaupa í 30 mínútur. Auk þess sem eftirgefanlegt trampólínið kemur í veg fyrir slítandi álag á ökkla, hné, mjaðmir og hrygg. Allir út í... Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Unglingurinn Morrissey

Kvikmyndir Í ágúst verður frumsýnd kvikmyndin England is Mine sem fjallar um líf tónlistamannsins Steven Patrick Morrissey áður en hann varð þekktur sem söngvari og lagasmiður hljómsveitarinnar The Smiths, en það heyrist ekkert af tónlist hans í... Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 169 orð | 1 mynd

Vorhagi í Kanada

„Jafnvel íslensk hross eru farin að ferðast loftleiðis landa og heimsálfanna á milli,“ segir í frétt um hrossaútflutning sem birtist 3. maí árið 1960 en fyrirsögnin er „Á vorhaga í Kanada eftir 8 stundir“. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Ýkt stemning og næturlíf

Minami er stuðhverfið í Osaka. Þar er gríðarlegur fjöldi verslana og veitingastaða með fjölbreyttum mat. Ljósin eru nánast blindandi á endalausum ljósaskiltum hverfisins. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 167 orð | 1 mynd

Þurfti að skipta um símanúmer

Frægðin Efron var eittsinn spurður að því hvernig hann sjái framtíðina fyrir sér. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Þú verður að prófa...

Landsbyggðin á sín meira og svo minna þekktu leyndarmál. Staði sem er þarft að heimsækja, súpur sem er vert að smakka, lind sem þess virði er að líta. Meira
9. júlí 2017 | Sunnudagsblað | 98 orð | 2 myndir

Öðruvísi leiðarvísir um London

Arkitektafélagið í London hefur sent frá sér ókeypis smáforrit sem sýnir frægustu og merkilegustu byggingar í borginni. Smáforritið sýnir staðsetningar yfir 1.100 sögufrægustu bygginga í borginni á landakorti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.