Greinar föstudaginn 12. júní 2015

Fréttir

12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

78 milljarða fjárfesting

Kínverskir aðilar eru tilbúnir að skoða uppbyggingu álvers við Hafursstaði í Skagabyggð. Þetta segir Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar Blönduósbæjar. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Risi Rússneska skútan sem hvílt hefur við Reykjavíkurhöfn er mikill risi og möstur hennar gnæfa sem listaverk yfir byggingar í miðbænum, Alþingishúsið, Iðnó og... Meira
12. júní 2015 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Bóndinn lætur gosið ekki á sig fá

Indónesískur bóndi sinnir bústörfum á meðan eldfjallið Sinabung spýr ösku yfir nærliggjandi svæði. Á þriðja þúsund manns hefur verið gert að rýma heimili sín eftir að stjórnvöld Indónesíu færðu varúðarstig vegna eldfjallsins í það hæsta mögulega. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 568 orð | 2 myndir

Byrjuðu að sjá til lands í aprílmánuði

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lokaáfangi viðræðna framkvæmdanefndar um afnám hafta við helstu kröfuhafa hófst í mars og eftir um það bil mánuð virtust menn að vera ná saman um uppgjörið. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Dæmdar fyrir líkamsárás á skemmtistað í Reykjavík

Hæstiréttur sakfelldi í gær þrjár konur, tvær á þrítugsaldri og eina á tvítugsaldri, fyrir líkamsárás á kvennaklósetti á skemmtistað í Reykjavík. Meira
12. júní 2015 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Erdogan hvetur til ríkisstjórnarmyndunar

Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, hefur hvatt stjórnmálaflokka landsins til að mynda ríkisstjórn eins fljótt og mögulegt er. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð

Flugvél lenti á vegi og fauk út í hraun

Lítil flugvél varð eldsneytislaus yfir Hellisheiði í gær. Fyrr en varði drapst á hreyfli vélarinnar en flugmanninum tókst að lenda á fáförnum línuvegi. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Framkvæmdum á Grensásvegi frestað

Framkvæmdum á göngu- og hjólastígum við Grensásveg hefur verið frestað fram til næsta árs. Meira
12. júní 2015 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Grikkir aftur í loftinu

Gríska ríkissjónvarpið hóf aftur útsendingar í gær eftir að þær höfðu legið niðri síðastliðin tvö ár. Var útsendingum hætt í sparnaðarskyni en þáverandi ríkisstjórn hafði meðal annars kallað rekstur sjónvarpsins „eyðsluparadís“. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Grunnskólanum á Hvanneyri lokað sumarið 2016

Ákveðið var á fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar í gær að breyta skólahaldi á Hvanneyri. Björn Bjarki Þorsteinsson, forseti sveitarstjórnar, segir að meirihlutinn hafi staðið einhuga að tillögunni en minnihlutinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um tillöguna. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Grunnurinn var lagður í Andakílsskóla

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Hátt í 10 þúsund tonn óseld af makríl

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Talsverðar birgðir makrílafurða frá síðustu vertíð eru enn í frystigeymslum hér á landi, auk þess sem framleiðendur eiga óseldan makríl í geymslum í Hollandi. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hinsegin fræðsla í Reykjavík

Reykjavíkurborg hefur gengið frá samning við Samtökin '78 um hinsegin fræðslu í reykvískum grunnskólum. Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, staðfestir það í samtali við Morgunblaðið. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hrunamenn semja um lóðarleigu í Kerlingarfjöllum

„Hrunamannahreppur mun ekki fara í neinar framkvæmdir þarna á eigin vegum heldur semur við Fannborg um þau verkefni sem félagið tekur að sér,“ segir Jón G. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 1082 orð | 4 myndir

Hæsta aflamark frá aldamótum

• Aukning í þorski um 10% og ýsu um 20% samkvæmt ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar • Mikill árangur í uppbyggingu þorskstofnsins • Slakari nýliðun nokkurra hlýsjávarstofna • Mikilvægt nú sem aldrei fyrr að fylgjast náið með framvindu ástands sjávar Meira
12. júní 2015 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Ítrekaði tilkall til Falklandseyja

Utanríkisráðherra Argentínu, Hector Timerman ítrekaði kröfu Argentínumanna til Falklandseyja á fundi breska forsætisráðherrans David Cameron á miðvikudag, samkvæmt heimildum blaðsins The Guardian . Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 769 orð | 5 myndir

Konur um konur frá konum til...karla

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Konur verða áberandi í bæjarfélaginu næstu daga og vel við hæfi, í tilefni þess að 100 ár eru brátt síðan þær öðluðust kosningarétt hér á landi. Og á auðvitað ekki að þurfa sérstök tilefni til... Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Kældur og haldið sofandi í öndunarvél

Veiðimanni sem féll í Þingvallavatn um hádegisbil í gær er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Langt frá því að vera lengsta verkfallið

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Alls eru 676 félagsmenn BHM í verkfalli, nú þegar níu og hálf vika er liðin frá því að fyrstu verkföllin hjá BHM skullu á, þann 7. apríl sl. Verkfall Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hófst þann 27. maí sl. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Leiðsögumenn á leiðarenda

Viðræðum Félags leiðsögumanna og SA hjá ríkissáttasemjara var slitið í gær og hefur ekki verið boðað til nýs fundar. „Það ber töluvert á milli. Það eru ákveðnir þættir sem við erum að vinna í sem ný stétt innan SA. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Margfaldur heimsmeistari tekur þátt

Bandaríska hjólreiðakonan Katie Comtpon er komin til landsins til að taka þátt í Bláa lóns hjólreiðakeppninni á laugardag. Comtpon er margfaldur heimsmeistari kvenna í Cyclocross. Í Cyclocross eru hjólaðir nokkrir hringir um 2,5 til 3,5 km langa braut. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Miðasölustjóri í 18 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Mjólkin verði felld undir samkeppnislög

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Miðstjórn Alþýðusambands Íslands krefst þess að allur mjólkuriðnaðurinn, frá framleiðendum til smásöludreifingar, verði felldur undir ákvæði samkeppnislaga og lúti sömu reglum og önnur atvinnustarfsemi. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Netógn kallar á aukin viðbrögð

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Eðli netárása og -innbrota hefur tekið allmiklum breytingum undanfarin ár. Er nú svo komið að skipulögð glæpasamtök og jafnvel ríki standa að baki slíku athæfi í stað einstaklinga líkt og áður þekktist. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð

Níu sækja um embætti forstjóra MAST

Níu umsækjendur voru um embætti forstjóra Matvælastofnunar (MAST) en umsóknarfrestur rann út 5. júní sl. Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvegaráðuneytinu. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Notuðu höftin sem rök fyrir íhlutun

Jón Daníelsson, prófessor í hagfræði og forstöðumaður rannsóknarseturs um kerfislæga áhættu við London School of Economics, segir marga sérfræðinga utan Íslands hafa notað reynslu Íslendinga af höftunum til stuðnings tilteknum sjónarmiðum. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Ný sýning á Sjóminjasafnið í Reykjavík

Til stendur að opna nýja grunnsýningu á Sjóminjasafninu í Reykjavík. Grunnsýningin sem nú er uppi er orðin hátt í 10 ára gömul eins og safnið sjálft, en stefnt er að því að ný sýning verði opnuð vorið 2017. Meira
12. júní 2015 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Óttast hungursneyð í N-Kóreu

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Yfirstandandi þurrkur í Norður-Kóreu gæti valdið því að uppskera landsins skerðist um allt að tuttugu prósent. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Rafbíll í endurnýjun lífdaga eftir langan dvala

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Áform eru um að gera upp fyrsta rafbílinn, sem notaður var hér á landi. Bíllinn, sem fluttur var til landsins árið 1979 hefur verið í geymslu á Egilsstöðum síðustu ár. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Rússneska skólaskipið sigldi á varðskip Íslendinga

Óhapp varð í gær þegar rússneska skólaskipið Kruzenshtern, sem kom til Reykjavíkurhafnar í fyrradag, sigldi úr Reykjavíkurhöfn. Skólaskipið sigldi á Tý, varðskip Landhelgisgæslunnar, með þeim afleiðingum að Týr skall í varðskipið Þór. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Saga líknandi handa á Görðum á Akranesi

Sýningin „Saga líknandi handa“ var opnuð í Guðnýjarstofu í Görðum á Akranesi í gær í tilefni þess að í ár eru liðin 100 ár frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Samið um nýtingu Kerlingarfjalla

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Hrunamannahreppur er langt kominn með lóðar- og verksamninga við félagið Fannborg ehf. vegna uppbyggingar ferðaþjónustu og hálendismiðstöðvar í Kerlingarfjöllum. Sveitarstjórnin samþykkti samningana á fundi sínum sl. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Skaðabótakröfur þrefaldast á milli ára í borginni

71 skaðabótakrafa hefur verið gerð í ábyrgðartryggingu Reykjavíkur það sem af er ári sem er tæplega þreföldun frá fyrra ári, þegar kröfurnar voru 24. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Slekkur skógarelda í Noregi

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is „Það er töluvert umstang sem fylgir þessu. Við útbúum sérstakar brunavarnargötur og varnargarða en því næst er kveikt í gróðurlendi. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Sýslumaður þarf aðstoð eftir verkfall

Til stendur að bæta við starfsfólki tímabundið hjá embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu eftir að verkfalli lýkur. „Við erum náttúrlega að sanka að okkur fólki en bara að leita að vönu fólki sem getur gengið beint til verka. Meira
12. júní 2015 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Tilkynna einn stærsta olíufund síðustu ára

Olíufyrirtækið Pemex, sem rekið er af mexíkóska ríkinu, hefur tilkynnt uppgötvun olíulinda á litlu dýpi í sunnanverðum Mexíkóflóa. Segir í tilkynningunni að á svæðinu gætu verið framleiddar 200 þúsund hráolíutunnur á dag um mitt ár 2018. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Tilþrif í sól og blíðu

Mikið stuð hefur verið innan vallar sem utan á Pæjumóti ÍBV sem haldið er í samvinnu við TM. Fótbolti er spilaður í þrjá daga frá morgni til kvölds en einnig er bátsferð, rútuferð, kvöldvaka, diskósund og landsleikur svo eitthvað sé nefnt. Meira
12. júní 2015 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Tíðni sykursýki eykst

Heimstíðni sykursýki hefur aukist um nær helming síðastliðna tvo áratugi samkvæmt nýrri rannsókn. Útbreiðsla sjúkdómsins hefur farið vaxandi í velmegandi ríkjum undanfarna áratugi, aðallega af völdum aukinnar offitu fólks. Meira
12. júní 2015 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Tony Abbott varar nágrannalönd við Ríki íslams

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, hvatti í gær Kyrrahafsþjóðirnar í Asíu til að berjast gegn Ríki íslams og sagði að samtökin vildu ná ítökum á heimsvísu. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 351 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

San Andreas Jarðskjálfti ríður yfir Kaliforníu og þarf þyrluflugmaðurinn Ray að bjarga dóttur sinni. Metacritic 43/100 IMDB 6,7/10 Laugarásbíó 22.00 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 159 orð

Verðmæti gæti aukist um 16 milljarða kr.

Útflutningsverðmæti þorsks og ýsu af Íslandsmiðum gæti hækkað um allt að 16 milljarða kr. á næsta fiskveiðiári. Þá er miðað við að farið verði að ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar sem kynnt var í gær. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Verkföllum frestað með lagasetningu

Agnes Bragadóttir Benedikt Bóas Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi að leggja fyrir Alþingi lagafrumvarp um að fresta til 1. Meira
12. júní 2015 | Innlendar fréttir | 526 orð | 2 myndir

Þarf að hafa augun opin fyrir mörgu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ólafur R. Dýrmundsson man ekki eftir viðlíka ærdauða og fréttir berast af í vor, á áratuga ferli hans sem ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júní 2015 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Er ESB-aðild ástæðan?

Í nýju tölublaði Þjóðmála fjallar Jakob F. Ásgeirsson um stjórnarskrármál og varar við því sem hann kallar nútímavæðingu stjórnarskráa. Meira
12. júní 2015 | Leiðarar | 585 orð

Viðvarandi vandræðagangur

Þekktar eru matareitrunarbakteríur sem menn losna ekki við árum saman Meira

Menning

12. júní 2015 | Bókmenntir | 1219 orð | 2 myndir

„Við eigum að halda kjafti!“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það ríkir algjört óþol fyrir femínisma og hvers kyns umræðu um kynjajafnrétti í Danmörku. Meira
12. júní 2015 | Kvikmyndir | 58 orð | 1 mynd

Hefur hlotið 21 alþjóðleg verðlaun

Hvalfjörður, stuttmynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, sankar enn að sér verðlaunum. Ágúst Örn B. Meira
12. júní 2015 | Myndlist | 390 orð | 1 mynd

Kveikja eld í brjóstum kvenna

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Myndlistarkonurnar Harpa Rún Ólafsdóttir og Elín Anna Þórisdóttir standa fyrir merkilegum gjörningi sem framinn verður í Ráðhúsi Reykjavíkur 19. Meira
12. júní 2015 | Bókmenntir | 427 orð | 2 myndir

Siðferðislegar klípur heilla

„Ég hef aldrei skrifað femíníska bók – ekkert frekar en ég hef skrifað lesbíska bók,“ segir Leonora Christina Skov og tekur fram að hún beini yfirleitt ekki sjónum sínum að þjóðfélagsvandamálum í bókum sínum. Meira
12. júní 2015 | Tónlist | 255 orð | 1 mynd

Sigur Rós streymir útgáfutónleikum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Sigur Rós mun í dag streyma á vef sínum, sigur-ros.co.uk, myndbandsupptöku af útgáfutónleikum hljómplötu sinnar Ágætis byrjun , sem haldnir voru fyrir sléttum 16 árum í Íslensku óperunni. Meira
12. júní 2015 | Kvikmyndir | 830 orð | 1 mynd

Stríðssaga úr Eyrarsveit

Kjartan Már Ómarsson kmo@mbl.is „Þetta er sem sagt um flugslys sem verður í stríðinu árið 1941, í Kolgrafafirði. Það farast þarna sex breskir flugmenn. Eyrarsveit er mjög einangruð sveit á þessum tíma. Meira
12. júní 2015 | Kvikmyndir | 145 orð | 1 mynd

Söfnunarmet slegið

Söfnun Bíós Paradísar fyrir bættu aðgengi fatlaðra að kvikmyndahúsinu, sem fram fór á hópfjármögnunarsíðunni Karolina Fund, tók heldur betur kipp í fyrradag. Meira
12. júní 2015 | Myndlist | 350 orð | 1 mynd

Tónlistarmaðurinn Snorri kemur út úr skápnum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Myndlistarmaðurinn Snorri Ásmundsson heldur fyrstu sólótónleika sína í menningarhúsinu Mengi á laugardaginn, 13. júní, kl. 21. Meira
12. júní 2015 | Fólk í fréttum | 58 orð | 4 myndir

Það var líf og fjör á opnun sýningarinnar Ég og móðir mín í i8 í gær. Á...

Það var líf og fjör á opnun sýningarinnar Ég og móðir mín í i8 í gær. Á sýningunni má sjá fjögur vídeóverk eftir Ragnar Kjartansson, unnin með fimm ára millibili, af gjörningi hans og móður hans, Guðrúnar Ásmundsdóttur. Meira

Umræðan

12. júní 2015 | Aðsent efni | 910 orð | 1 mynd

Að veðja á þjóðaratkvæðagreiðslu

Eftir Björn Bjarnason: "Ríkjandi stjórnvöld ráða oft litlu um niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu, það sannaðist í Lúxemborg og tvisvar hér á landi í Icesave-atkvæðagreiðslum." Meira
12. júní 2015 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn sýna hræsni, helgislepju, hörku og yfirgang

Eftir Akeem Cujo Oppong: "Hatur hefur oft náð að tvístra öllu. Fólk í Bandaríkjunum þarf að líta í eigin barm og einbeita sér í að laga og lækna sjálft sig en ekki alheiminn." Meira
12. júní 2015 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

„Pabbi minn er sterkari en pabbi þinn“

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Hvernig væri að hálaunafólkið, sem margt hvað hefur allt til alls, hugsi til foreldra sinna og forráðamanna, sem í dag hafa 165 þúsund kr. í mánaðarlaun?" Meira
12. júní 2015 | Velvakandi | 125 orð | 1 mynd

Hraðfréttir frábærar og Áttan ekki síðri

Hraðfréttir eru aldeilis skemmtilegt sjónvarpsefni og synd að þær skuli vera komnar í sumarfrí. Vonandi fáum við að njóta þeirra aftur í haust. Meira
12. júní 2015 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Innflutningur á nýju kúakyni er það sem að er stefnt

Eftir Sigurð Sigurðarson: "Þetta innflutningsmál getur orðið afdrifaríkt fyrir landið og landsmenn alla, ef að því er hrapað í flaustri og fyrirhyggjuleysi." Meira
12. júní 2015 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Jarðbundin stund og háfleyg í senn – sólstöðuganga í Viðey

Eftir Þór Jakobsson: "Það er eitt sem er magnað við sólstöðumínútuna ef svo mætti segja: hún er á sama tíma um alla jörð!" Meira
12. júní 2015 | Aðsent efni | 474 orð | 3 myndir

Lífvænlegri heimabyggð

Eftir Fríðu Völu Ásbjörnsdóttur: "Unglingarnir virða og bera hlýjar tilfinningar til nærumhverfis síns." Meira
12. júní 2015 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Staksteinar villa um fyrir fólki og forseta

Eftir Þorkel Helgason: "Er verið að fæla fólk frá því að skrifa undir áskorunina með röngum upplýsingum? Eða er ætlunin að væna forsetann um tvískinnung?" Meira
12. júní 2015 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Við treystum á þig, Bjarni

Eftir Sigurð Jónsson: "Aldraðir þurfa alveg eins og annað fólk að borða og klæða sig. Lágmarkslaun eru nú viðurkennd 300 þúsund. Það hlýtur að gilda fyrir aldraða." Meira
12. júní 2015 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Þegar einhver segir eitthvað...

Á hverjum degi gefast fjölmargar ástæður til að kalla sig hitt og þetta eða hætta að kalla sig einhverju. Það er þó ekki þar með sagt að maður þurfi endilega að gera það. Meira

Minningargreinar

12. júní 2015 | Minningargreinar | 1742 orð | 1 mynd

Bjarni Vilhjálmsson þjóðskjalavörður

Í dag eru liðin 100 ár frá fæðingu Bjarna Vilhjálmssonar, cand. mag., þjóðskjalavarðar. Bjarni var mikið afmælisbarn og þegar hann lifði vildi hann minnast afmælisdags síns. Bjarni fæddist í Hátúni á Nesi í Norðfirði. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2015 | Minningargreinar | 1968 orð | 1 mynd

Elín Ingibjörg Kristjánsdóttir

Elín Ingibjörg fæddist í Bolungarvík 7. nóvember 1941. Hún lést á Vífilsstöðum 27. maí 2015. Elín Ingibjörg var dóttir þeirra hjóna Jónínu Elíasdóttur og Kristjáns Friðgeirs Kristjánssonar, sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2015 | Minningargreinar | 996 orð | 1 mynd

Elsa Benediktsdóttir

Elsa Benediktsdóttir fæddist á Þórkötlustöðum 20. mars 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 1. júní 2015. Foreldrar hennar voru Magnúsa Aðalveig Ólafsdóttir húsfreyja og Benedikt Benónýsson útvegsbóndi. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2015 | Minningargrein á mbl.is | 982 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg M Ásgeirsdóttir

Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir fæddist á Akranesi 8. mars 1998, og lést á Gjörgæsludeild LHS við Hringbraut aðfaranótt 2. júní sl. Ingibjörg Melkorka ólst upp á Akranesi og bjó þar allt sitt líf. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2015 | Minningargreinar | 2077 orð | 1 mynd

Ingibjörg M. Ásgeirsdóttir

Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir fæddist á Akranesi 8. mars 1998. Hún lést á gjörgæsludeild LHS við Hringbraut 2. júní 2015. Foreldrar hennar eru Kristín Frímannsdóttir, f. á Blönduósi 9.6. 1969, grunnskólakennari, og Ásgeir V. Hlinason, f. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2015 | Minningargreinar | 2569 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðjónsdóttir

Jóhanna fæddist á Sjónarhæð á Ísafirði 20. júlí 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. júní 2015. Hún var dóttir hjónanna Guðjóns Elíasar Jónssonar, f. 20. febrúar 1895, d. 11. febrúar 1980, og Jensínu Sigurveigar Jóhannsdóttur, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2015 | Minningargreinar | 760 orð | 1 mynd

Magnús Guðjónsson

Magnús Guðjónsson fæddist á Ísafirði 24. nóvember 1925. Hann lést á Landspítalanum 16. maí 2015. Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson, f. 29.9. 1876, d. 11.10. 1937, og Hansína Magnúsdóttir, f. 1.4. 1895, d. 3.8. 1971. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2015 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

Sigurður Hallgrímsson

Sigurður Hallgrímsson fæddist í Látravík í Eyrarsveit á Snæfellsnesi 25. maí 1920. Hann lést 1. júní 2015. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Jakobsdóttir húsfreyja og Hallgrímur Sigurðsson, útvegsbóndi í Látravík. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2015 | Minningargreinar | 1581 orð | 1 mynd

Sigurður Hólm Jóelsson

Sigurður Hólm Jóelsson fæddist á Stóru-Ökrum Blönduhlíð í Skagafirði 21. maí 1923. Hann lést á dvalarheimili Heilbrigðisstofnunar Sauðárkróks 4. júní 2015. Foreldrar Sigurðar voru Jóel Guðmundur Jónsson, f. 29.8. 1892, d. 28.10. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2015 | Minningargreinar | 1220 orð | 1 mynd

Svana Eyjólfsdóttir

Svana Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 12. september 1922. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi við Hringbraut að kvöldi 29. maí. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Einar Jóhannsson hárskeri, f. á Kollabúðum í Reykhólahreppi í A. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2015 | Minningargreinar | 1455 orð | 1 mynd

Unnur Herbertsdóttir

Unnur Herbertsdóttir fæddist á Myrká 10. febrúar 1930. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 26. maí 2015. Foreldrar Unnar voru Herbert Ingimar Sigurbjörnsson, f. 6.12 1906 í Saurbæjargerði í Hörgárdal, d. 19.11. 1985, og Lovísa Jóhannsdóttir, f. 10.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 592 orð | 2 myndir

Bankar láni í sömu mynt og innkoma

VIÐTAL Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl. Meira
12. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 47 orð

Íslandsbanki lýkur útboði á sértryggðum skuldabréfum

Íslandsbanki lauk í gær útboði á einum óverðtryggðum og tveimur verðtryggðum flokkum sértryggða skuldabréfa. Meira
12. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 568 orð | 2 myndir

Laun eru að jafnast upp á við

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lífskjararannsókn Hagstofunnar sýnir að tekjujöfnuður var meiri á Íslandi á árinu 2014 en árið á undan. Meira
12. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Sameinaður banki MP og Straums fær nýtt nafn

Áætlun um samruna MP banka og Straums fjárfestingarbanka hefur verið samþykkt og undirrituð af stjórnum beggja félaga. Í kjölfarið verður tillaga að samruna félaganna lögð fyrir hluthafafundi hjá félögunum 22. júní næstkomandi. Meira
12. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 1 mynd

Verðbólguvæntingar komnar í 4%

Stjórnendur vænta að jafnaði 4% verðbólgu á næstu 12 mánuðum og að gengi krónunnar muni veikjast um 2%, samkvæmt könnun á stöðu og framtíðarhorfum stærstu fyrirtækja landsins. Meira
12. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 205 orð | 1 mynd

Vonar að ApplePay komi senn til Íslands

„Ég hef væntingar um að Apple muni gera ApplePay-greiðsluleið sína aðgengilega hér á landi áður en langt um líður. Meira

Daglegt líf

12. júní 2015 | Daglegt líf | 448 orð | 1 mynd

Heimur Matthíasar Tryggva

Alls staðar dundi þessi óumflýjanlega Eurovisiontónlist. IKEA gaf mér hvergi grið. Veröld mín hrundi. Meira
12. júní 2015 | Daglegt líf | 109 orð

Mistök sérlega velkomin

Tónlistar- og myndlistarhátíðin Ymur stendur í fyrsta skipti fyrir Tilraunakenndum sólarhring, sem hefst í kvöld kl. 18, þann 12. júní. Meira
12. júní 2015 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

Tekist á við tengsl vísinda og lista

Ólöf Nordal opnar myndlistarsýningu sína, Musée Islandique, í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði í dag kl. 17.00. Meira
12. júní 2015 | Daglegt líf | 1034 orð | 4 myndir

Þarf bara að opna dyrnar og stíga út

Reynir Ingibjartsson, höfundur fimm gönguleiðabóka um Suðvesturland og Vesturland, hefur sent frá sér sjöttu bókina sem er um Þingvallasvæðið. Meira
12. júní 2015 | Daglegt líf | 216 orð | 3 myndir

Öfgafullur unaður og kvöl þar sem skórinn kreppir

Unaður og kvöl er sýning sem skóáhugafólk og meintir skófíklar ættu ekki að láta framhjá sér fara verði þeir á ferðinni í London næstu mánuðina. Meira

Fastir þættir

12. júní 2015 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Ba6 5. Dc2 d5 6. Rbd2 Bb7 7. e3 Rbd7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Ba6 5. Dc2 d5 6. Rbd2 Bb7 7. e3 Rbd7 8. b4 a5 9. c5 c6 10. Hb1 axb4 11. axb4 Be7 12. Bd3 bxc5 13. bxc5 Ba6 14. 0-0 0-0 15. Bb2 Bxd3 16. Dxd3 Re8 17. Db3 Rc7 18. Db7 Dc8 19. Dxc8 Hfxc8 20. Ha1 Bf6 21. Rb3 Hab8 22. Meira
12. júní 2015 | Í dag | 318 orð

Af alvöru sumarnóttum og Arionbanka

Sigurlín Hermannsdóttir skrifaði í Leirinn á mánudaginn: „Nú þegar fyrsta haustlægðin herjar á okkur leiði ég hugann enn og aftur að alvöru sumarnóttum (eins og við fengum á laugardag) og nauðsyn þess að vaka að minnsta kosti eina fram yfir... Meira
12. júní 2015 | Árnað heilla | 233 orð | 1 mynd

Heldur afmælismót í haust á Hellishólum

Sigurpáll Geir Sveinsson er íþróttastjóri hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar, sem varð til við sameiningu Golfklúbbs Kjalar og Bakkakots í byrjun ársins. Meira
12. júní 2015 | Í dag | 20 orð

Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við kannast fyrir...

Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við kannast fyrir föður mínum á himnum. (Mt. 10:32. Meira
12. júní 2015 | Í dag | 182 orð | 1 mynd

Jafnast á við að mála páskaegg

Pétur Grétarsson útvarpsmaður á ríkan þátt í því að í blálok vinnudagsins fer streita síðustu klukkustunda að líða úr manni. Það er þegar Pétur spilar hjartastyrkjandi tónlist upp úr klukkan fjögur á Rás 1, milli fjögur og fimm. Meira
12. júní 2015 | Í dag | 291 orð | 1 mynd

Kjartan Ólafsson

Kjartan fæddist á Völlum í Svarfað ardal 12.6. 1894. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, bóndi og barnakennari, og Jórunn Jóhannsdóttir húsfreyja. Þau fluttu síðar að Ytra-Kálfskinni á Árskógsströnd en þar lést Jórunn er Kjartan var fjögurra ára. Meira
12. júní 2015 | Í dag | 46 orð

Málið

Oft hefur verið þrætt um það hvort segja eigi spánnýr eða spónnýr . „[N]ýr eins og viðarspónn, rjúkandi, angandi eins og hefilspónn,“ segir í Orðsifjabók um spánnýr og liggur við að maður verði svangur. Meira
12. júní 2015 | Í dag | 581 orð | 3 myndir

Nýtur frelsis á fjöllum

Sigríður Auður fæddist í Reykjavík 12.6. 1965 og ólst upp í Vesturbænum og síðar á Seltjarnarnesi: „Ég á því rætur að rekja í Vesturbæinn en þar átti hún Sigríður, amma mín, heima. Ég er skírð í höfuðið á henni. Meira
12. júní 2015 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Ragnheiður Másdóttir

30 ára Ragnheiður ólst upp í Háholti í Gnúpverjahreppi, lauk BS-prófi í búvísindum frá LbhÍ og er bóndi í Akurnesi I. Maki: Sveinn Rúnar Ragnarsson, f. 1987, bóndi í Akurnesi I.. Dætur: Björg, f. 2010, og Auður, f. 2013. Foreldrar: Már Haraldsson, f. Meira
12. júní 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Þorlákur Máni Snæbjörnsson fæddist 16. apríl 2015 kl. 10.14...

Reykjavík Þorlákur Máni Snæbjörnsson fæddist 16. apríl 2015 kl. 10.14. Hann vó 3.410 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Sigurlaug Lára Sigurgeirsdóttir og Snæbjörn Marinó Reynisson... Meira
12. júní 2015 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Sigmar Ingi Kristmundsson

30 ára Sigmar býr í Kópavogi, lauk BSc-prófi í tölvunarfræði frá HR og er hugbúnaðarsérfræðingur við Landsbankann. Maki: Helena Rós Hrafnkelsdóttir, f. 1982, starfsmaður hjá Símanum. Synir: Hjörtur Hilmar, f. 2003, og Magnús Ingi, f. 2012. Meira
12. júní 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Sigurður Örn H. Hannesson

30 ára Sigurður býr á Suðurnesjum, lauk prófum í megatróník – hátæknifræði frá HÍ, rekur fyrirtækið Mekano og fékk nú nýverið viðurkenningu sem besti nýliði í rekstri sprotafyrirtækja frá Íslandi á vegum Nordic Startup Awards. Meira
12. júní 2015 | Í dag | 173 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Elín Ágústsdóttir Margrét Ólafsdóttir 85 ára Gísli Felixson Katrín Marteinsdóttir 80 ára Guðmundur Þórisson Gunnar Gunnlaugsson Hadda Árný Hálfdanardóttir 75 ára Ingibjörg Sigurðardóttir Sigurður Þórarinsson Skúli Svanberg Engilbertsson Steinunn... Meira
12. júní 2015 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverji

Þó að rignt hafi eldi og brennisteini þessa vikuna og blásið úr öllum áttum hefur Víkverji ekki tekið eftir því heldur horft bjartsýnn fram á veginn. Meira
12. júní 2015 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. júní 1838 Miklir jarðskjálftar urðu á Norðurlandi. Maður beið bana. Kirkjan á Hólum í Hjaltadal „skaðaðist nokkuð,“ sagði í ritinu Landskjálftar á Íslandi. Skjálftar fundust allt sumarið, oft margir á dag. Meira

Íþróttir

12. júní 2015 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

1. deild karla Selfoss – Fram 2:1 Ingþór Björgvinsson 35., Luka...

1. deild karla Selfoss – Fram 2:1 Ingþór Björgvinsson 35., Luka Jagacic 70. (víti) – Magnús Már Lúðvíksson 90. (víti). Staðan: Þróttur R. 550015:115 Þór 540113:1012 KA 532010:611 Víkingur Ó. Meira
12. júní 2015 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Ásdís nærri 60 metrum

Ásdís Hjálmsdóttir kastaði spjótinu lengst 59,77 metra á Demantamóti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á Bislett-leikvanginum í Ósló í gærkvöldi. Hún hafnaði í áttunda sæti af tíu keppendum. Marharyta Dorozhon frá Ísrael vann keppnina. Meira
12. júní 2015 | Íþróttir | 647 orð | 2 myndir

„Liðið er skipað frábærum fótboltamönnum“

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Morgunblaðið leitaði til Ólafs Jóhannessonar, fyrrverandi landsliðsþjálfara og núverandi þjálfara Vals, til að spá í spilin fyrir landsleikinn mikilvæga gegn Tékkum í undankeppni EM í kvöld. Meira
12. júní 2015 | Íþróttir | 604 orð | 2 myndir

„Skemmtileg áskorun“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
12. júní 2015 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

EM-sæti ekki í hendi

Handbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
12. júní 2015 | Íþróttir | 434 orð | 3 myndir

Enskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöld að enska...

Enskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöld að enska úrvalsdeildarfélagið Liveropol hefði hafnað háu tilboði Manchester City í sóknarmann sinn Raheem Sterling . Meira
12. júní 2015 | Íþróttir | 331 orð | 2 myndir

Frábær byrjun Íslands

Á HLÍÐARENDA Hjörvar Ólafsson sport@mbl.is Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla skipað leikmönnum 21 árs og yngri hóf leik í undankeppni Evrópumótsins 2017 þegar liðið mætti Makedóníu á Vodafone-vellinum í gærkvöldi. Meira
12. júní 2015 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Guðmundur Hólmar á leið í frönsku deildina

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Guðmundur Hólmar Helgason, handknattleiksmaður hjá Val, er á leið til Frakklands þar sem hann mun að öllum líkindum ganga til liðs við lið Cesson Rennes. Meira
12. júní 2015 | Íþróttir | 81 orð

Gylfi fer til Þýskalands

Enska úrvalsdeildarliðið Swansea sem landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson leikur með, tilkynnti í gær að liðið mun fara í æfingaferð til Þýskalands í júlí fyrir næstkomandi tímabil. Meira
12. júní 2015 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Ísland – Makedónía3:0

Vodafone-völlur, undankeppni EM U21 árs liða karla, 1. umferð, fimmtudaginn 11. júní 2015. Skilyrði : Fínt fótboltaveður, smávindur og völlurinn leit vel út. Skot : Ísland 14 (6) – Makedónía 5 (3). Horn : Ísland 4 – Makedónía 4. Meira
12. júní 2015 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Sveinn Margeirsson setti Íslandsmet í 3.000 metra hindrunarhlaupi karla á móti í Borås í Svíþjóð 12. júní 2003. Hann hljóp á 8.46,20 mínútum og bætti 22 ára gamalt met Jóns Diðrikssonar um rúmar þrjár sekúndur. Met Sveins stendur enn. Meira
12. júní 2015 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM karla: Laugardalsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM karla: Laugardalsvöllur: Ísland – Tékkland 18. Meira
12. júní 2015 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Landsbyggðarhroki er eitthvað sem stundum er minnst á hér á landi. Þá er...

Landsbyggðarhroki er eitthvað sem stundum er minnst á hér á landi. Þá er sagt að fólk á höfuðborgarsvæðinu hafi aldrei migið í saltan sjó, ekki borðað svið eða kunni ekki að keyra í ófærð, svo eitthvað sé nefnt. Meira
12. júní 2015 | Íþróttir | 449 orð | 2 myndir

Löng bið hjá lykilmönnum

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
12. júní 2015 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Magnað skot Mjelde gaf Noregi stig

Þýskaland og Noregur deila efstu sætum B-riðils heimsmeistaramóts kvenna sem fram fer í Kanada, en önnur umferð riðlakeppninnar hófst í gær. Bæði unnu stórsigra í fyrstu umferð, en þau skiptu með sér stigunum í gær. Meira
12. júní 2015 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Rekinn fyrir brandara um spillingu FIFA

Það getur komið manni í koll að vera fyndni einstaklingurinn á vinnustaðnum, og það fékk Walter De Gregorio að kynnast í vikunni. Meira
12. júní 2015 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Selfyssingar lögðu Framara

Selfoss stökk upp í sjötta sæti 1. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi eftir sigur á Fram, 2:1, þegar þeir mættu í heimsókn austur fyrir fjall, en um var að ræða fyrsta leik sjöttu umferðar. Meira
12. júní 2015 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 2. riðill: Bosnía – Hvíta-Rússland 22:22...

Undankeppni EM karla 2. riðill: Bosnía – Hvíta-Rússland 22:22 Staðan: Danmörk 10 stig, Bosnía 4, Hvíta-Rússland 4, Litháen 2. 5. riðill: Úkraína – Rússland 28:30 Staðan: Ungverjaland 10 stig, Rússland 6, Portúgal 4. Úkraína... Meira
12. júní 2015 | Íþróttir | 354 orð | 2 myndir

Virða styrkleika Íslands

Fótbolti Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar við það tékkneska í kvöld í afar mikilvægum leik í undakeppni Evrópumeistaramótsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.