Greinar miðvikudaginn 18. febrúar 2015

Fréttir

18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

1.983 lánþegar undir 500 þús. kr tekjum

Námsmenn á Íslandi sem eru lántakendur hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna voru með rúmlega 1,3 milljónir kr. í árstekjur að meðaltali á seinasta námsári. Tekjur námsmanna erlendis voru mun lægri eða um 813 þúsund að jafnaði á námsárinu 2013 til 2014. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

35 ár eru síðan bundið slitlag lengdist minna

Góðvegir landsins lengdust aðeins um 45 kílómetra á síðasta ári. Er það heldur minna en á árunum 2012 til 2013 sem þó voru sérstaklega lítil framkvæmdaár. Þarf að fara aftur til ársins 1979 til að finna ár þegar minna var lagt af bundnu slitlagi. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Afbrotum fækkaði í janúar þegar horft er til meðaltals

Hegningarlagabrot í janúar voru 590 og fækkaði þeim um 11% samanborið við janúarmánuð síðustu þriggja ára. Þjófnaðartilkynningum fækkaði um 18% og ofbeldisbrotum um 9% miðað við sama tímabil. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Á hjóli í hríðarbyl

Veður eru válynd hér á landi. Það eru gömul sannindi og ný. Snjófok og bylur gerðu höfuðborgarbúum lífið leitt síðdegis í gær og í gærkvöldi. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

„Eins og það sé einhver djöfull í snjónum“

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Í nýföllnum snjó er rennslið ekki eins og maður á að venjast, það er eins og það sé einhver djöfull í snjónum. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

„Fjármagn tryggt og því ekkert að vanbúnaði“

Nýjum Landspítalaohf. (NLSH) hefur verið falið að hefja undirbúning útboðs á fullnaðarhönnun meðferðarkjarna á lóð Landspítalans við Hringbraut. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

„Hvíldardagarnir hafa verið fáir“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Tilfinningin er sú að veðrið undanfarið hafi verið í óhagstæðari kantinum,“ segir Trausti Jónsson veðurfræðingur, en tekur þó fram að eðlilegast sé að meta veðrið á grundvelli kennitalna heils mánaðar. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

„Loksins allt gott að frétta og ágætis veiði“

Sviðsljós Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Héðan er loksins allt gott að frétta, það er ágætis veiði hérna við Stokksnesið og gott veður,“ sagði Jón Axelsson, skipstjóri á Álsey VE, um hádegi í gær. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

„Loksins komin á hefðbundnar slóðir“

„Loðnan er loksins komin á hefðbundnar slóðir og er á fullri ferð í vesturátt. Það er ekki ástæða til annars en að vera bjartsýnn,“ sagði Jón Axelsson, skipstjóri á Álsey VE, í gær. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Bíða ekki eftir Rögnunefnd

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Meirihlutinn í borgarstjórn samþykkti að hefja undirbúningsframkvæmdir á Hlíðarendasvæði við Reykjavíkurflugvöll á borgarstjórnarfundi sem lauk seint í gærkvöldi. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Eastwood í fótspor Bagleys

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Eftirlitið skilar árangri

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
18. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 82 orð

Féll í klósett og á járnbrautarteina

Ótrúlegt þykir að indverskt barn skyldi hafa komist lífs af við fæðingu þegar það féll ofan í salerni lestar og skall á járnbrautarteinum. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Flygildi notað við rannsókn á kelfingu Breiðamerkurjökuls

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjarfluga (dróni) kemur að góðum notum við rannsóknir á kelfandi jökulsporði Breiðamerkurjökuls. Hann er einn af stærri skriðjöklum Vatnajökuls og kelfir í Jökulsárlón á Breiðamerkursandi. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Færri störf fyrir háskólamenntaða

Hlutfall háskólamenntaðra meðal atvinnulausra hefur hækkað og þá sérstaklega hjá háskólamenntuðum konum. Þetta kemur fram í greiningu Ara Skúlasonar, hagfræðings í hagfræðideild Landsbankans. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Golli

Vandað til verka Það er öruggast að skafa allan snjóinn vel af bílnum í þessu... Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Grunnlaun eru 62,7% af meðaltekjum

Föst grunnlaun skurðlækna á mánuði fyrir árið 2014 voru að meðaltali 858.405 krónur og meðallaun þeirra alls á mánuði reiknast 1.470. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Haförn í Heiðmörk

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég var að koma frá Selfossi og sá birtuskilyrði sem mig langaði að ná,“ sagði Sverrir Þórólfsson, áhugaljósmyndari, sem var á leið til Reykjavíkur síðdegis í fyrradag. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Íbúar Reykjavíkur kjósa rafrænt

Rafrænar íbúakosningar um verkefni í hverfum Reykjavíkur hófust eftir miðnætti í gær, 17. febrúar, og standa til miðnættis 24. febrúar. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Kári á Rógvi prófessor og fv. lögþingsmaður

Færeyingurinn Kári á Rógvi lést eftir skamma sjúkdómslegu aðfaranótt síðastliðins laugardags, 41 árs að aldri. Kári var prófessor í lögum við Fróðskaparsetur Færeyja og fyrrverandi lögþingsmaður. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Leggur til að lögin verði endurskoðuð

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Leituðu fatlaðrar stúlku

Ellefu ára fötluð stúlka, sem nýtti sér þjónustu Ferðaþjónustu fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, skilaði sér ekki heim til sín á réttum tíma í gær. Leit hófst seinnipartinn að stúlkunni en síðar kom í ljós að hún hafði fengið inni hjá nágrannakonu. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Nefndaskipan endurskoðuð

Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um skipan fulltrúa í ráð og nefndir var samþykkt samhljóða á fundi borgarstjórnar í gær. Meira
18. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Sakaðir um brot á vopnahléssamningi

Hörð átök geisuðu í bænum Debaltseve í austanverðri Úkraínu í gær þrátt fyrir vopnahléssamning sem gekk í gildi um helgina. Stjórnvöld í Úkraínu sögðu að aðskilnaðarsinnar og Rússar, sem styðja þá, virtu ekki samninginn. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Sandburðurinn mjög vanmetinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdastjóri siglingasviðs Vegagerðarinnar, segir að Landeyjahöfn sé ekki sú samgöngubót sem vonir hafi staðið til að hún yrði. Meira
18. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 302 orð | 2 myndir

Sauma poka í þágu náttúruverndar

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Það er verið að endurnýta textíla og búa til úr þeim innkaupatöskur,“ segir Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson, skólastjóri Foldaskóla í Grafarvogi. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Sigmundur les fyrsta sálminn

Síðastliðinn 10 ár hafa ráðherrar og þingmenn lesið Passíusálmana í Grafarvogskirkju alla virka daga föstunnar. Fyrsti lesturinn verður á öskudag, miðvikudaginn 18. febrúar og hefst kl. 18. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 595 orð | 3 myndir

Sjálfsritskoðun vegna hryðjuverka

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Er trúin að einhverju leyti ástæðan fyrir hryðjuverkum fólks úr röðum múslíma? „Letilega svarið er að segja að þetta hafi ekkert með íslam og múslíma að gera og ekki ætti að ræða það frekar. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Spyr hvert mat forsætisráðherra sé

„Því hljótum við að spyrja hvort það er mat forsætisráðherra að þessi launakrafa Flóabandalagsins sé úr hófi og hvaða launatölu hann hefur þá í huga fyrir lægst launaða fólkið,“ segir Sigurður Bessason í opnu bréfi til forsætisráðherra sem... Meira
18. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Strauss-Kahn verði sýknaður

Saksóknari í Lille í Frakklandi lagði í gær til við dómara að Dominique Strauss-Kahn, fyrrverandi framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, yrði sýknaður af ákæru um aðild að vændishring. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Undirbúningsframkvæmdir geti hafist

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Meirihlutinn í borgarstjórn samþykkti að hefja undirbúningsframkvæmdir á Hlíðarendasvæði við Reykjavíkurflugvöll á borgarstjórnarfundi sem lauk seint í gærkvöldi. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ungur haförn fór í kaupstaðarferð og kom við í Heiðmörk

Ungur haförn var í Heiðmörk síðdegis í fyrradag og tókst Sverri Þórólfssyni áhugaljósmyndara að ná góðum myndum af honum. Kristinn Haukur Skarphéðinsson, sviðsstjóri hjá Náttúrufræðistofnun, sagði að örninn í Heiðmörk væri á fyrsta eða öðru aldursári. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 393 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi Svampur og félagar halda upp á þurrt land eftir að sjóræningi stelur frá Svampi blaðsíðu úr galdrabók til að öðlast mátt til illra verka. IMDB 8,1/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 17.50, 17. Meira
18. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Veðrið verið „í óhagstæðari kantinum“

Umhleypingar hafa einkennt tíðina að undanförnu og ekkert lát virðist á. „Tilfinningin er sú að veðrið undanfarið hafi verið í óhagstæðari kantinum,“ segir Trausti Jónsson veðurfræðingur um tíðarfarið. Meira
18. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Öryggislögregla hafði verið vöruð við árásarmanninum

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

18. febrúar 2015 | Staksteinar | 137 orð | 1 mynd

Ekki upplyfting

Sagan segir að fyrir margt löngu hafi nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík meldað sig veikan við skólayfirvöld. Guðni Guðmundsson rektor skráði veikindaforföllin í kladda. Guðni rektor sat um kvöldið í náðum yfir sjónvarpi sínu og fylgdist með fréttum. Meira
18. febrúar 2015 | Leiðarar | 249 orð

Samráðið mikla

Meirihlutinn anar áfram í nafni þéttingar byggðar Meira
18. febrúar 2015 | Leiðarar | 412 orð

Skoða þarf Grikkland og Ítalíu í samhengi

Forsetagambítur Renzis hittir hann sjálfan fyrir Meira

Menning

18. febrúar 2015 | Bókmenntir | 132 orð | 1 mynd

60 þúsund bækur lesnar í átaki Ævars

Um 60 þúsund bækur voru lesnar í lestrarátaki Ævars vísindamanns sem leikarinn og rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson stóð fyrir frá 1. október í fyrra til 1. febrúar á þessu ári. Börn í 1.-7. Meira
18. febrúar 2015 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Af Hoffman og fæðubótarefnum

RÚV hefur glatt ljósvakarýni undanfarið með sýningum á sígildum kvikmyndum. Meira
18. febrúar 2015 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Björk kemur fram á Wilderness Festival

Tilkynnt var á vef NME í Englandi í gær að Björk Guðmundsdóttir kæmi fram í sumar ásamt hljómsveit á tónlistarhátíðinni Wilderness Festival. Hátíðin er haldin í Cornbury Park í Oxfordskíri dagana 6. til 9. ágúst næstkomandi. Meira
18. febrúar 2015 | Tónlist | 560 orð | 3 myndir

Er ekki bara ein Ella?

Ívar Guðmundsson, Kjartan Hákonarson, Snorri Sigurðarson, og Eiríkur Orri Ólafsson trompetar; Einar Jónsson, Stefán Ómar Jakobsson, Samúel Jón Samúelsson og David Bobroff básúnur; Sigurður Flosason, Björgvin Hjálmarsson, Jóel Pálsson, Ólafur Jónsson og... Meira
18. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 587 orð | 2 myndir

Froða, kynlíf og klisjur

Leikstjóri: Sam Taylor-Johnsson. Aðalleikarar: Dakota Johnson, Jamie Dornan og Jennifer Ehle. Bandaríkin, 2015. 125 mín. Meira
18. febrúar 2015 | Myndlist | 711 orð | 1 mynd

Færsla milli handanheima og myndlistar

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í dag klukkan 17 verður opnuð í sýningarsalnum Harbinger, Freyjugötu 1, sýning Karlottu Blöndal myndlistarkonu, Raddað myrkur , og þá kemur samnefnd bók hennar einnig út. Meira
18. febrúar 2015 | Tónlist | 191 orð | 1 mynd

Gítarleikarinn Sam Andrew, sem vann náið með Janis Joplin, látinn

Sam Andrew gítarleikari hljómsveitarinnar Big Brother and the Holding Company, og lykilmaður á ferli söngkonunnar Janis Joplin, lést í liðinni viku í Kaliforníu, 73 ára að aldri. Meira
18. febrúar 2015 | Bókmenntir | 341 orð | 3 myndir

Harry Hole töffari af guðs náð

Eftir Jo Nesbø. Bjarni Gunnarsson þýddi. Kilja. 518 bls. JPV útgáfa 2015. Meira
18. febrúar 2015 | Bókmenntir | 169 orð | 1 mynd

Sigurður Pálsson gegnir starfi sem kennt er við Jónas Hallgrímsson

Tilkynnt var í gær að Sigurður Pálsson, rithöfundur og þýðandi, myndi fyrstur gegna starfi sem kennt er við ljóðskáldið Jónas Hallgrímsson við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Meira
18. febrúar 2015 | Tónlist | 238 orð | 1 mynd

Textinn að American Pie seldur hæstbjóðanda

Hinn langi og sívinsæli dægurslagari Dons McLean, „American Pie“ frá árinu 1971, hefur löngum vakið umræður áhugamanna um textagerð og tilvísanir. Meira
18. febrúar 2015 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Tónleikar til heiðurs Rúnari Júlíussyni

Rúnar Júlíusson hefði orðið 70 ára á þessu ári og af því tilefni verða haldnir tónleikar honum til heiðurs 11. apríl í Stapa í Reykjanesbæ. Meira

Umræðan

18. febrúar 2015 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

„Baulaðu nú boli minn, hvaðan sem þú ert“

Eftir Guðna Ágústsson: "...kokkurinn upplýsti að nautið hefði fæðst í Þýskalandi, verið flutt á unga aldri til Danmerkur..." Meira
18. febrúar 2015 | Aðsent efni | 964 orð | 1 mynd

Berskjölduð þjóð í Norðurhöfum

Eftir Óla Björn Kárason: "Það er barnaskapur að telja að hægt sé að komast hjá því að fjölga lögreglumönnum og efla löggæslu verulega um allt land." Meira
18. febrúar 2015 | Velvakandi | 83 orð | 1 mynd

Enn eru eldri borgarar látnir blæða

Stjórn Félags eldri borgara í Hafnarfirði mótmælir harðlega niðurskurði ríkisstjórnarinnar á framlagi til endurhæfingardeildar á Hrafnistu Reykjavík sem verður til þess að þessi mikilvæga deild verður lögð af. Meira
18. febrúar 2015 | Aðsent efni | 456 orð | 3 myndir

Fáfræði og hjáfræði um bólusetningar

Eftir Rannveigu Gunnarsdóttur og Tryggva Pálsson: "Það er samfélagsleg skylda okkar að vinna gegn fáfræði og hjáfræði sem er ógn við heilbrigði." Meira
18. febrúar 2015 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Hér fljótum vér eplin

Síðastliðið haust kynnti innanríkisráðuneytið drög að lagafrumvarpi um breytta hugtakanotkun til umsagnar, en í því felst meðal annars að orðið fáviti verði fellt úr íslenskum lagatexta, en það er nú aðeins til á einum stað, í 222. gr. Meira
18. febrúar 2015 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Hófsemi er dyggð

Eftir Ámunda H. Ólafsson: "Það er hrein móðgun að bera svona ósannindi á borð fyrir FH-inga." Meira
18. febrúar 2015 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Opið bréf til forsætisráðherra

Eftir Sigurð Bessason: "Ljóst er að forsætisráðherra skipti sér ekki af kröfum lækna þegar þær voru til umfjöllunar með þessum hætti." Meira
18. febrúar 2015 | Bréf til blaðsins | 175 orð

Sveitarokk að hefjast á Suðurnesjum Það stendur til að hefja fjögurra...

Sveitarokk að hefjast á Suðurnesjum Það stendur til að hefja fjögurra kvölda sveitarokk nk. miðvikudag en það sem af er ári hefur verið spilaður tvímenningur. Sl. Meira

Minningargreinar

18. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2402 orð | 1 mynd

Jón Jóhannsson

Jón Jóhannsson fæddist 4. ágúst 1949 á Kaldrananesi á Ströndum. Hann lést 8. febrúar 2015 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Jóhann Jónsson, sjómaður, og Fjóla Loftsdóttir, símastúlka og verkakona. Jón var elstur fimm systkina. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2015 | Minningargreinar | 667 orð | 1 mynd

Lára Sveinbergsdóttir

Lára Sveinbergsdóttir (Dæda) fæddist 31. október 1956. Hún lést 31. janúar 2015. Lára var jarðsungin 10. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1718 orð | 1 mynd

Sigurrós (Rósa) Ólafsdóttir

Sigurrós (Rósa) Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 13. maí 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 7. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Ólína Jóhanna Pétursdóttur húsmóðir frá Svefneyjum í Breiðafirði, f. 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1665 orð | 1 mynd

Unnur Jónsdóttir

Unnur Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1921. Hún lést á dvalarheimilinu Grund að morgni 5. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Jón Grímsson, lengst af sjómaður, f. í Keflavík 12.7. 1892, d. 5.8. 1977, og Lilja Guðríður Brandsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 362 orð | 2 myndir

Atvinnuleysið bitnar verst á háskólamenntuðum konum

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl. Meira
18. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 272 orð | 1 mynd

Margir áhugasamir um Ístak

Tólf væntanlegir kaupendur hafa sett sig í samband við Landsbankann í kjölfar þess að bankinn auglýsti fyrirtækið Ístak á Íslandi til sölu í janúar síðastliðnum, en fjárfestum var gefinn kostur á að láta áhuga sinn í ljós fyrir 12. febrúar. Meira
18. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Verðbólgan aldrei minni

Verðbólga hefur aldrei mælst minni í Bretlandi eða frá þeim tíma þegar hagstofa landsins hóf mælingar árið 1996. Meira

Daglegt líf

18. febrúar 2015 | Daglegt líf | 211 orð | 1 mynd

Að koma á nýju sambandi manns og náttúru

Náttúran og umgengni okkar mannanna við hana er eitthvað sem stöðugt þarf að endurskoða, enda gengur ekki alltaf vel í þeim samskiptum og hallar þar nokkuð á okkur mennina sem eigum það til að taka ekki fullt tillit til hennar. Meira
18. febrúar 2015 | Daglegt líf | 518 orð | 7 myndir

Hljómsveitin Plútó heldur uppi stuðinu

Það gefur þeim mikið að sjá hvað fólk er ánægt sem þau spila og syngja fyrir. Og þau eru iðin við að koma fram, heimsækja gamla fólkið og láta það syngja með og spila líka fyrir dansi á ýmsum hátíðum. Hljómsveitin Plútó kann vel við að hafa nóg að gera. Meira

Fastir þættir

18. febrúar 2015 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Akranesi Heiðrós Elektra Reykdal Helgadóttir fæddist 15. mars 2014 kl...

Akranesi Heiðrós Elektra Reykdal Helgadóttir fæddist 15. mars 2014 kl. 7.01. Hún vó 3.108 g og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Védís Kara Reykdal Ólafsdóttir og Helgi Ás Helgason... Meira
18. febrúar 2015 | Fastir þættir | 253 orð | 2 myndir

Á slóðum skálda

„Ég hef aldrei notað Grafarvogshverfisbúa í sögur mínar, en það getur vel verið að þeir hafi séð sjálfa sig þar,“ segir Kristín Marja Baldursdóttir rithöfundur. Hvað er þetta eiginlega með Grafarvog og skáldin? Meira
18. febrúar 2015 | Fastir þættir | 234 orð | 1 mynd

Björgvin leiðir söng á sal í Hamraskóla

„Þegar vel tekst til getur tónlist gjörbreytt menningu hvers skóla,“ segir Björgvin Þ. Valdimarsson. Hann hefur um langt árabil rekið sinn eigin tónskóla og er sú starfsemi að hluta til í Hamraskóla í Grafarvogi. Meira
18. febrúar 2015 | Í dag | 319 orð | 1 mynd

Bragi Skúlason

Bragi Skúlason er fæddur á Akranesi 28. ágúst 1957. Hann lauk kandidatsprófi í guðfræði frá Háskóla Íslands 1982 og uppeldis- og kennslufræði frá sama skóla 1983. Meira
18. febrúar 2015 | Árnað heilla | 646 orð | 3 myndir

Brosmildur heimsborgari enn á faraldsfæti

Stefán Jón fæddist í Reykjavík 18.2. 1955 og varð á fyrsta ári eitt af Vogabörnunum þegar foreldrarnir fluttu í Skeiðarvoginn: „Þetta var litríkt og barnmargt hverfi, allir úti að leika og þvælst um allar koppagrundir. Ég lærði að lesa hjá sr. Meira
18. febrúar 2015 | Í dag | 16 orð

Ég veit að lausnari minn lifir og hann mun síðastur ganga fram á foldu...

Ég veit að lausnari minn lifir og hann mun síðastur ganga fram á foldu. Meira
18. febrúar 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Halldóra Friðriksdóttir

30 ára Halldóra ólst upp á Akureyri, býr þar og er heimavinnandi um þessar mundir. Maki: Jan Frederik Kingt, f. 1983, starfsmaður hjá fóðurverksmiðjunni Laxá á Akureyri. Börn: Aþena Eir og Gabríel Máni, f. 2010. Foreldrar: Anna Hafdís Theodórsdóttir, f. Meira
18. febrúar 2015 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Helga Kristín Jónsdóttir

30 ára Helga Kristín ólst upp í Neskaupstað, býr þar, lauk prófi í hjúkrunarfræði við HA og er hjúkrunarfræðingur við Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað. Maki: Brynjar Kárason, f. 1983, húsasmiður. Synir: Dagur Snær, f. 2006, og Kári Fannar, f. 2011. Meira
18. febrúar 2015 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Ívar Örn Lárusson

30 ára Ívar Örn ólst upp í Reykjavík, er nú búsettur í Kópavogi, lauk prófi í verkfræði frá HR og lauk síðan framhaldsnámi í robotic við University og Pennsylvania í Bandaríkjunum 2010. Hann starfar nú við áhættustýringu Orkuveitunnar. Meira
18. febrúar 2015 | Í dag | 63 orð

Málið

Oft er skammt milli hláturs og gráts er gömul viska um börn og auðhrært fólk. En hlátur er smitandi , svo oft verður úr „milli hláturs og gráturs“. Meira
18. febrúar 2015 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í A-flokki Tata Steel skákhátíðarinnar sem lauk fyrir...

Staðan kom upp í A-flokki Tata Steel skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wijk aan Zee í Hollandi. Kínverski stórmeistarinn Liren Ding (2.732) hafði svart gegn pólska kollega sínum Radoslaw Wojtaszek (2.744) . 62.... b5! 63. Meira
18. febrúar 2015 | Í dag | 290 orð

Stúlkur á gömlum myndum og vormerki á þorra

Ámánudaginn sendi Sturla Friðriksson mér þessa limru í tilefni dagins: Á bolludag sagði hún Solla, er sæg átti dætra og polla. Hóp ungra drengja, sem hún myndi flengja, og segja þá bolla og bolla. Meira
18. febrúar 2015 | Árnað heilla | 272 orð | 1 mynd

Tekur þátt í friðarhátíð um helgina

Ég stefni á að fara í siglingu í kvöld. Að vísu er ekki langt heldur út í Viðey en þá verður tendrað á friðarsúlunni í tilefni þess að Yoko Ono á afmæli í dag,“ segir María Björk Daðadóttir, spurð hvað hún ætli að gera á afmælisdaginn. Meira
18. febrúar 2015 | Árnað heilla | 163 orð

Til hamingju með daginn

101 árs Kristín Kristvarðsdóttir 85 ára Guðbjörg Jónsdóttir 80 ára Árni Kristinsson Björn Sigurðsson Garðar Hannesson Gunnar Jónsson Kristinn Karlsson Ulla Helene J. Berge 75 ára Ásta Breiðdal Gunnar H. Meira
18. febrúar 2015 | Fastir þættir | 684 orð | 3 myndir

Vagnstjórinn sem vildi á Bessastaði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fólk nýtir sér almenningssamgöngur betur nú en áður. Meira
18. febrúar 2015 | Fastir þættir | 328 orð

Víkverji

Víkverji er daglegur gestur á netinu og finnst það ómissandi við upplýsingaöflun. Víkverji er þó ekki viss um að hann geti kallast netverji. Hann sendir vissulega tölvupóst, er skráður á Facebook og er með reikning hjá Twitter. Meira
18. febrúar 2015 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. febrúar 1875 Eldgos hófst í Sveinagjá á Mývatnsöræfum. Sumir telja það undanfara Öskjugossins rúmum mánuði síðar. 18. febrúar 1959 Vitaskipið Hermóður fórst í stormi og stórsjó undan Höfnum á Reykjanesi með allri áhöfn, tólf manns. Meira

Íþróttir

18. febrúar 2015 | Íþróttir | 374 orð | 3 myndir

Allir fáránlega spenntir fyrir bikarnum í Eyjum

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Liðin sem léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í eftirminnilegri rimmu síðasta vor, ÍBV og Haukar, munu mætast í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins 27. febrúar. Meira
18. febrúar 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Átjándi sigur Barcelona

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk úr sjö skottilraunum í gærkvöldi þegar Barcelona vann átjánda sigur sinn í spænsku 1. deildinni í handknattleik. Liðið lagði Genil, 35:17, á útivelli. Barcelona var með 10 marka forskot í hálfleik, 20:10. Meira
18. febrúar 2015 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

„Er guðslifandi fegin“

„Nú er allt á hreinu. Meira
18. febrúar 2015 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

„Þetta gerist ekki aftur“

„Ég sé eftir þessu og læri af þessu. Þetta gerist ekki aftur og ég baðst strax afsökunar,“ sagði Agnar Smári Jónsson, leikmaður ÍBV, við Morgunblaðið í gær. Meira
18. febrúar 2015 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

D avis Love III mun stýra Ryder-liði Bandaríkjanna í annað sinn þegar...

D avis Love III mun stýra Ryder-liði Bandaríkjanna í annað sinn þegar keppt verður um Ryder-bikarinn haustið 2016. Tilkynnt verður um valið á liðsstjóranum hinn 24. febrúar næstkomandi en Reuters-fréttaveitan fullyrðir að Davis Love verði fyrir valinu. Meira
18. febrúar 2015 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Ekkert gengur hjá Falcao

Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao, leikmaður Manchester United, hefur ekki heillað stuðningsmenn félagsins né sparkspekinga á Englandi og menn telja nú meiri líkur en minni að United semji ekki við Kólumbíumanninn til frambúðar en hann er í láni frá... Meira
18. febrúar 2015 | Íþróttir | 649 orð | 2 myndir

Er hungraður í að skora

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það bættust við tveir Íslendingar í herbúðum danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland um áramótin en Ólafur H. Kristjánsson tók við þjálfun liðsins síðastliðið sumar. Meira
18. febrúar 2015 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Fleiri farmiðar á lausu

„Það er ljóst að við sendum fimm keppendur á EM, sem mikill hugur er í, og hugsanlega fleiri,“ sagði Einar Vilhjálmsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands. Meira
18. febrúar 2015 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olísdeild kvenna: Vestmannaeyjar: ÍBV – Haukar...

HANDKNATTLEIKUR Olísdeild kvenna: Vestmannaeyjar: ÍBV – Haukar 19. Meira
18. febrúar 2015 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

Haukar, Valsmenn og Eyjamenn voru fyrirferðarmiklir á bikardrætti HSÍ í...

Haukar, Valsmenn og Eyjamenn voru fyrirferðarmiklir á bikardrætti HSÍ í Austurbæjarbíói í gær. Meira
18. febrúar 2015 | Íþróttir | 200 orð | 2 myndir

Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar, sem leikur með þýska liðinu...

Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar, sem leikur með þýska liðinu Schalke, hefur fengið grænt ljós á að spila með liðinu í kvöld þegar það tekur á móti Evrópumeisturum Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Meira
18. febrúar 2015 | Íþróttir | 343 orð | 2 myndir

Hvað eru mörg núll í þúsund milljörðum?

Sú var tíð að ungur Íslendingur gekk að miðasölunni við Anfield Road, heimavöll enska fótboltafélagsins Liverpool, bað um einn aðgöngumiða og greiddi fáein pund fyrir. Þetta var líklega tveimur tímum fyrir leik. Meira
18. febrúar 2015 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Guðríður Guðjónsdóttir skoraði átta mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið í handknattleik sem sigraði Englendinga, 28:14, í vináttulandsleik á Akranesi 18. febrúar 1983. • Guðríður fæddist árið 1960. Meira
18. febrúar 2015 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD 1. riðill: HK – FH 2:1 Jón Gunnar...

Lengjubikar karla A-DEILD 1. riðill: HK – FH 2:1 Jón Gunnar Eysteinsson 52., Guðmundur Atli Steinþórsson 53. – Atli Guðnason 67. (víti). Meistaradeildin 16-liða úrslit, fyrri leikir: Paris SG – Chelsea 1:1 Edison Cavani 54. Meira
18. febrúar 2015 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Nær Schalke að hefna?

Evrópumeistarar Real Madrid verða í eldlínunni í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þá etja þeir kappi við Schalke og fer leikurinn fram í Gelsenkirchen í Þýskalandi. Meira
18. febrúar 2015 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna ÍBV – Haukar frestað Fylkir – ÍR 34:21...

Olísdeild kvenna ÍBV – Haukar frestað Fylkir – ÍR 34:21 Staðan: Grótta 171511454:32431 Fram 161402434:34428 Stjarnan 161303388:35726 ÍBV 161006442:40420 Haukar 161006394:35120 Fylkir 17818408:40017 Valur 17728382:38916 HK 177010389:41114... Meira
18. febrúar 2015 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Skúli Jón heim í KR

„Það kom ekkert annað lið til greina en KR. Meira
18. febrúar 2015 | Íþróttir | 204 orð | 2 myndir

Stórliðin standa vel

Meistaradeildin Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Chelsea og Bayern München, sem ætla sér bæði alla leið í Meistaradeildinni í ár, stigu stórt skref í átt að 8-liða úrslitunum þegar liðin gerðu jafntefli á útivelli gegn andstæðingum sínum. Meira
18. febrúar 2015 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Svíþjóð Borås – LF Basket 96:93 • Haukur Helgi Pálsson...

Svíþjóð Borås – LF Basket 96:93 • Haukur Helgi Pálsson skoraði 15 fyrir LF Basket. Norrköping – Solna 96:74 • Sigurður Gunnar Þorsteinsson skoraði 4 stig fyrir Solna. Meira
18. febrúar 2015 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Tímabilið að hefjast hjá Ólafi

Nýtt keppnistímabil hefst næstkomandi laugardag hjá kylfingnum Ólafi Birni Loftssyni, úr Nesklúbbnum, sem ætlar að þræða Nordic Golf League-mótaröðina á árinu. Meira
18. febrúar 2015 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Verja sjötta sætið með kjafti og klóm

„Ég var ánægður með að mínir leikmenn komu af krafti inn í leikinn. Það vill oft brenna við þegar leikið er við lið sem fyrirfram eru talin veikari að leikmenn sterkara liðsins komi ekki rétt stemmdir til leiks. Meira
18. febrúar 2015 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Voru með 20 hvor

Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson voru að vanda atkvæðamiklir í leik Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gær þegar liðið vann Uppsala á heimavelli, 106:100, í uppgjöri liðanna í fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.