Greinar sunnudaginn 11. janúar 2015

Ritstjórnargreinar

11. janúar 2015 | Reykjavíkurbréf | 1807 orð | 1 mynd

Betra er að vakna upp við vondan draum en að sofna inn í martröð

Kristnir menn amast ekki við því að reynt sé að mála eða teikna Krist. Ekki finna gyðingar að því að Móses sé teiknaður eða kvikmyndaður við Rauðahafið. Hvorugur söfnuðurinn kann því þó vel að níðst sé á þessum tákngervingum trúar sinnar. Meira

Sunnudagsblað

11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Acai-ber eru stútfull af andoxunarefnum sem veita örugga vörn gegn...

Acai-ber eru stútfull af andoxunarefnum sem veita örugga vörn gegn stakeindum. Þau fást einnig í náttúrulegum safa án aukaefna og í... Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 445 orð | 3 myndir

Af hverju eru börnin óð í Minecraft?

Tölvuleikurinn Minecraft nýtur mikilla vinsælda hjá yngstu kynslóðinni. En hvað gerir þennan skrítna leik svona skemmtilegan, og hvað kennir hann börnunum? Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Afríkuferð Helga Þorgils

Einn fremsti myndlistarmaður þjóðarinnar, Helgi Þorgils Friðjónsson, hefur sent frá sér áhugaverða ferðadagbók sem nefnist „Menningarferð frá R. til N. til Namibíu og Aftur til R. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 65 orð | 3 myndir

Alls konar út í lummur

Það getur verið ódýrt og gott að baka nokkrar lummur í hádegisverð eða síðdegis en mjög fljótlegt og auðvelt er að baka þær. Það er hægt að bæta einhverju örlitlu út í grunnuppskrift og fá smá tilbreytingu. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 36 orð | 2 myndir

Alþjóðamál Karl Blöndal kbl@mbl.is

Og teikning hefur aldrei drepið nokkurn mann. Stéphane „Charb“ Charbonnier, ritstjóri Charlie Hebdo, svaraði gagnrýni á birtingu skopmynda af Múhameð í blaði hans 2012. Charbonnier var myrtur ásamt 11 öðrum í árásinni á blaðið á... Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 215 orð | 1 mynd

Arfleifðin áberandi í sveitarfélaginu

Arfleifðin skipar stóran sess í Hörgárbyggð. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 256 orð | 3 myndir

Arna Schram, forstöðumaður Listhúss Kópavogsbæjar

Mínar uppáhaldsbækur hafa allar ákveðinn þráð sem höfðar til mín. Þær fjalla um konur sem eru ósáttar við þann ramma sem samfélagið hefur sett þeim. Þeim líður illa í þröngum og mótuðum farvegi og reyna að brjótast út úr honum. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 2407 orð | 2 myndir

Á mörkum hins bærilega

Menningarfélag Akureyrar hleypti á skeið um áramótin þegar Hof, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Leikfélag Akureyrar urðu eitt. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 52 orð | 1 mynd

Banna Pizza Hut á spítala

Derriford-sjúkrahúsið í Plymouth á Englandi hefur bannað sendingar frá Pizza Hut-veitingastað í nágrenninu. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 1337 orð | 3 myndir

„Mikilvægasta framlag Íslendinga“

Fyrir þremur árum hóf Knut Ødegård að þýða eddukvæðin og koma þau út á nýnorsku á árunum 2013 til 2016. Hann segir hollt að draga eldgamlan fróðleik kvæðanna fram á þeim umbrotatímum sem nú ríkja. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 518 orð | 3 myndir

„Mjúkir mömmufætur“ 2015

Á þessum árstíma keppast landsmenn um að verða nú loksins, í eitt skipti fyrir öll, besta útgáfan af sjálfum sér. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 276 orð | 1 mynd

Bluetooth-vædd hjálp

Hér fyrir ofan koma nettengdar ljósaperur við sögu sem birtingarmynd þess að allt verður í heiminum nettengt. Annað skemmtilegt dæmi er Chipolo-skífan sem er Bluetooth-vædd og gagnast þeim sem gleyma því hvar þeir leggja hlutina frá sér. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Bolungarvík

Velta bæjarsjóðs í Bolungarvíkur í ár er áætluð um einn milljarður. Um 82 milljónir kr. fara til framkvæmda. Endurbæta á grunnskóla og útbúa þar félagsmiðstöð. Lagfæra á götur og ýmsu við höfnina verður kippt í... Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 28 orð

Bókaútgáfa er með líflegasta móti í desember en í upphafi nýs árs hægir...

Bókaútgáfa er með líflegasta móti í desember en í upphafi nýs árs hægir heldur á útgáfu. Þó kennir ýmissa grasa í hillum bókaverslana ef vel er að gáð. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Brenninetlur eru bólgueyðandi og hjálpa til við að róa húðina og henta...

Brenninetlur eru bólgueyðandi og hjálpa til við að róa húðina og henta þær því vel fyrir exemhúð og bólur. Þær hafa einnig hreinsandi... Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Dúettinn 23/8 heldur á laugardagskvöld tónleika í Norræna húsinu til...

Dúettinn 23/8 heldur á laugardagskvöld tónleika í Norræna húsinu til heiðurs sænsku söngkonunni Monicu Zetterlund. Dúettinn skipa Stína Ágústsdóttir og Anna Gréta Sigurðardóttir... Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Egg og þá sérstaklega eggjarauður hafa góð áhrif á húðina. Eggjarauður...

Egg og þá sérstaklega eggjarauður hafa góð áhrif á húðina. Eggjarauður innihalda selen, sink og prótein ásamt öðrum... Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 296 orð | 2 myndir

Eintak af What's hidden there á 130.000 kr.

Breiðskífan What's hidden there með goðsagnakennda rokkbandinu íslenska Svanfríði er til sölu á uppboðsvefnum Ebay og er ásett verð hjá seljanda litlar 130.000 íslenskar krónur. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Ekkert frekar í janúar en aðra mánuði. Ég hef breytt mataræðinu og er...

Ekkert frekar í janúar en aðra mánuði. Ég hef breytt mataræðinu og er meira í... Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 753 orð | 3 myndir

Ekki nóg að hafa sterka vöðva

Þóra Þorsteinsdóttir fór í ævintýraför til Jakútsk í Síberíu til að keppa í heimsmeistarakeppninni í keflisglímu. Hún hefur tvisvar hreppt titilinn sterkasta kona Íslands. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 85 orð | 3 myndir

Félagar á Lemon gefa út bók

Jón Arnar Guðbrandsson og Jón Gunnar Geirdal eru höfundar svokallaðrar Djúsbókar Lemon en útgefandi er Vaka-Helgafell. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 108 orð | 17 myndir

Flott í ræktina

Á nýju ári er tilvalið að setja sér markmið og eitt af algengustu nýársheitunum er að vera duglegri í líkamsrækt. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 773 orð | 1 mynd

Frekar deyja uppréttur en á hnjánum

Skoptímaritið Charlie Hebdo er þekkt fyrir að umgangast viðfangsefni sín af fullkomnu virðingarleysi. Það bakaði sér margsinnis reiði íslamskra öfgamanna. 12 létu lífið þegar ráðist var á ritstjórnarskrifstofur blaðsins á miðvikudag. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 65 orð | 2 myndir

Furðudýr og flókið fjölskyldulíf

RÚV kl. 12.40 Aðdáendur breska sjónvarpsmannsins Davids Attenborough geta glaðst því þættirnir um furðudýr í náttúrunni eru endursýndir. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 846 orð | 11 myndir

Fylgstu með hjartslættinum

Með því að nota myndavélina í símanum mælir Instant Heart Rate hjartsláttinn og þykir appið með þeim betri á þessu sviði og hefur fengið góða dóma. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 141 orð | 2 myndir

Fyrst kvenna Íslandsmeistari í júdó

Sigurveig Pétursdóttir hefur staðið í ströngu undanfarið sem formaður samninganefndar Læknafélags Íslands í kjaradeilu lækna við ríkið, sem lauk með samningum í vikunni. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 213 orð | 1 mynd

Glímdi við hugmyndaarf feðraveldisins

Mín eigin orð er heiti bókar sem kom út í tilefni sextugsafmælis Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur þann 31. desember síðastliðinn. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Glys, þys og spilavíti

Macau er ekki lengur lélegri útgáfan af Las Vegas heldur hefur staðurinn vaxið og dafnað síðustu ár. Tekjurnar af spilavítunum þar eru sex sinnum meiri en í Las Vegas. Nýríkir Kínverjar streyma þangað til að stunda fjárhættuspil og skemmta sér. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Gott að leyfa krökkum að prófa

Nú er vorönn að hefjast hjá mörgum íþróttafélögum. Gott er að hafa í huga að hjá flestum gildir sú regla að krökkum er velkomið að prófa áður en þau ákveða að hefja æfingar í tiltekinni íþrótt. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Graskersfræ eru fullkomin út á salatið eða sem snakk. Þau innihalda...

Graskersfræ eru fullkomin út á salatið eða sem snakk. Þau innihalda E-vítamín, sink og ómega 3 sem eru hreinsandi fyrir... Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 154 orð | 1 mynd

Guðmunda og Daníel best

Knattspyrnukonan Guðmunda Brynja Óladóttir og taekwondomaðurinn Daníel Jens Pétursson, bæði úr Umf. Selfoss, voru á dögunum valin íþróttakona og íþróttakarl Árborgar árið 2014. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 193 orð | 5 myndir

Háskólanemar í marmarahöllum

Baltimore er borg sem hefur upp á mikið að bjóða. Það er hægt að fara upp á þak á flestum byggingum í Baltimore og þar af leiðandi er 360 gráðu útsýni yfir borgina aðgengilegt. Þó að u.þ.b. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Heilsusamlegir drykkir í janúar

Það eru ábyggilega margir sem taka fram blandarann á þessum tíma árs til að útbúa gómsæta drykki. Þá er um að gera að setja eitthvað heilsusamlegt í drykkinn. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Hin áhrifaríka sýning á grafíkmyndum eftir Elías B. Halldórsson...

Hin áhrifaríka sýning á grafíkmyndum eftir Elías B. Halldórsson myndlistarmann sem staðið hefur að undanförnu í Sverrissal Hafnarborgar, hefur verið framlengd og stendur út helgina. Verkin eru öll í eigu... Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Hinni athyglisverðu sýningu Stelpumenning með verkum bandaríska...

Hinni athyglisverðu sýningu Stelpumenning með verkum bandaríska ljósmyndarans Lauren Greenfield lýkur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur um helgina. Heimildamynd hennar, Queen of Versaille (2012), verður einnig sýnd kl. 13.30 báða... Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 223 orð | 4 myndir

Horfa saman á Sherlock

Bala Kamallakharan fjárfestir hefur verið áberandi í íslenska frumkvöðlasamfélaginu undanfarin ár. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 868 orð | 6 myndir

Hógvær en frekar utan við sig

Jón Arnór Stefánsson er fæddur 21. september 1982, klukkan 6 um morgun, í Skövde, Svíþjóð. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 21 orð | 3 myndir

Hrein húð á nýju ári

Húðin er stærsta líffærið og nauðsynlegt að huga vel að húðinni. Þá er mikilvægt að hreinsa húðina vel og koma þannig í veg fyrir þurrk og stíflur. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 65 orð | 3 myndir

Hunang fyrir svefninn

Ef fólk á í erfiðleikum með svefn getur verið gott að drekka heitt vatn blandað með einni til tveimur teskeiðum af hunangi. Þetta gamla húsráð er stutt af lækninum Ron Fessenden sem skrifaði bókina The Honey Revolution. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Hvað heitir fjörðurinn?

Á Ísafirði setur Faktorshúsið í Hæstakaupstað sterkan svip á byggðina. Sama má segja um gömlu byggingarnar í Neðstakaupstað. Þær eru nærri Suðurtanga á eyrinni, en elsti hluti kaupstaðarins er á eyrinni sem gengur út í fjörðinn sem heitir... Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 1064 orð | 5 myndir

Hvert á að ferðast árið 2015?

Hvert liggur leiðin í sumar- eða vetrarfríinu í ár? Möguleikarnir eru óendanlegir og oftast takmarkaðir af fjárráðum og tíma frekar en hugmyndaflugi. Hérna eru taldir upp nokkrir áfangastaðir bæði nær og fjær sem eru ofarlega á blaði fyrir þetta ár. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 108 orð | 2 myndir

Kanntu að blanda?

Margir muna eftir því að hafa fengið sérstakan hraðkúrs í að blanda vatnið í sturtunni samhliða sundkennslu hér áður. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 2971 orð | 3 myndir

Komin heim til stjarnanna

Dröfn Ösp Snorradóttir Rozas, þekkt sem slúðurstjarnan DD unit, er orðheppinn orkubolti sem hefur síðustu árin starfað í auglýsingageiranum í Los Angeles en opnaði nýverið verslun ásamt fleiri Íslendingum í lattelepjandi hipp og kúl hverfi borgarinnar,... Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgáturinnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 11. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 29 orð | 2 myndir

Landið og miðin Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is

Je suis Charlie – Ég er Charlie. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Landnámsdúkkulísur

Á vef Þjóðminjasafnsins er að finna sniðugar dúkkulísur af landnámsfjölskyldu til að prenta út og klippa. Á forsíðu er smellt á flipann „fyrir börnin“ neðst til hægri. Þá er hægt að velja... Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 76 orð | 3 myndir

Lausn á algengum vandamálum

Caveman Factory hefur sett á markað vöru, Anton, sem leysir algeng vandamál sem geta komið upp í eldhúsinu. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Lax er afar próteinríkur en prótein hefur góð áhrif á húðina...

Lax er afar próteinríkur en prótein hefur góð áhrif á... Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 80 orð

Leiðrétting

Í fréttaskýringu sem birt var í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins þann 3. janúar sl. kom fram að stofnendur Hraðpeninga hefðu verið Skorri Rafn Rafnsson og Fjölvar Darri Rafnsson. Þetta er ekki rétt. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 44 orð | 3 myndir

Lisa Eldridge yfir Lancôme

Förðunarfræðingurinn Lisa Eldridge hefur verið ráðin yfirhönnuður snyrtivörurisans Lancôme. Lisa hefur 20 ára reynslu og er einnig gríðarlega vinsæl fyrir förðunarmyndbönd sín á vefsíðunni Youtube.com þar sem hún sýnir ýmsar útfærslur á flottri förðun. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 1461 orð | 4 myndir

Ljósmyndir eru hryggjarsúlan

„Hugmyndirnar enda flestar sem ljósmyndir,“ segir Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður um sköpunina. Í nýrri bók um feril hans er sjónum beint að ljósmyndaverkunum. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 42 orð | 3 myndir

Matur og myndir

Það getur verið skemmtilegt að fara í kvikmyndahús erlendis. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 709 orð | 1 mynd

Mennskan sem lýsir í myrkrinu

Ný ljóðabók með þýðingum Þórs Stefánssonar inniheldur ljóð 50 frönskumælandi skálda frá arabaheiminum. Halldór A. Ásgeirsson haa@mbl.is Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 121 orð | 1 mynd

Metsölubók komin út í íslenskri þýðingu

Tími undranna var valin ein af bestu bókum ársins þegar hún kom út í Bandaríkjunum 2012. Hún er nú komin út í íslenskri þýðingu Davíðs Þórs Jónssonar. Salka gefur bókina út en hún er fyrsta bók höfundarins Karen Thompson Walker. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Meyjan (23. ágúst – 23. september) Meyjarmerkið spannar síðustu...

Meyjan (23. ágúst – 23. september) Meyjarmerkið spannar síðustu þrjátíu daga sumars. Gróður hefur náð blóma og ávextir jarðarinnar þroska. Meyjan er því fædd á frjósömum uppskerutíma, tíma athafnasemi, vinnu og undirbúnings fyrir komandi vetur. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 476 orð | 16 myndir

Mikilvægt að hlutir hafi sögu

Kría Benediktsdóttir, grafískur hönnuður, býr ásamt börnum sínum tveimur, þeim Fransisku Mirru og Guðmundi Flóka, í fallegu gömlu húsi við Bergstaðastræti. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 31 orð | 8 myndir

Mögnuð augnablik

Dýragarðar eru fjölsóttir ferðamannastaðir. Dýrin hafa einstakt aðdráttarafl og koma sífellt á óvart. Ljósmyndarar hjá AFP-fréttaveitunni hafa safnað saman einstökum myndum af dýrum úr dýragörðum heimsins og hér sjást nokkur þeirra. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 3 orð | 1 mynd

Nei, alls ekki...

Nei, alls... Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Nei, drottinn minn. Aldrei nokkurn tímann...

Nei, drottinn minn. Aldrei nokkurn... Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Nei, ekkert sérstaklega. Ég reyni bara alltaf að borða hollt...

Nei, ekkert sérstaklega. Ég reyni bara alltaf að borða... Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Neskaupstaður

Einar Már Sigurðarson hefur verið ráðinn grunnskólastjóri Nesskóla í Neskaupstað. Hann á að baki langan feril sem skólastjóri, t.d. á Fáskrúðfirði og Svalbarðseyri og sat á Alþingi 1999 til... Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Nokkrir molar af 70% súkkulaði á dag eru heilsubætandi. Kakóið veitir...

Nokkrir molar af 70% súkkulaði á dag eru heilsubætandi. Kakóið veitir húðinni raka og gerir hana... Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 517 orð | 5 myndir

Nokkurs konar þægindaróni

Viktoría Hermannsdóttir, blaðamaður á Fréttablaðinu, er með flottan stíl. Viktoría hefur gaman af því að fylgjast með nýjum straumum og stefnum í tísku og finnst skemmtilegast að versla á haustin. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Nýrnabaunir innihalda mikið sink en rannsóknir sýna að sink getur komið...

Nýrnabaunir innihalda mikið sink en rannsóknir sýna að sink getur komið í veg fyrir... Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 1877 orð | 8 myndir

Óstýriláta utangarðsviskíið

Fyrir viskíunnendur er það iðulega draumurinn að komast í pílagrímsferð til viskígerðarhúss í Skotlandi, upprunalands unaðsveiganna sem gelískir munkar hófu að brugga þegar á miðöldum. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Perlað út í eitt

Perlur eru sígildar sem dægradvöl fyrir fjölskylduna alla. Stórar perlur henta minnstu fingrunum en eftir því sem fingurnir stækka ráða þeir við minni perlur. Með smágrúski á síðum eins og Pinterest og fleirum má finna góðar hugmyndir. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 331 orð | 1 mynd

Picasso selur

Marina Picasso, barnabarn listmálarans kunna, undirbýr að selja sjö af verkum afa síns á næstunni fyrir um 14 milljarða króna. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 440 orð | 1 mynd

Píslarganga stjórnmálamanns

Það getur verið þunn lína á milli lýðskrums og stefnufestu í stjórnmálum. Menn geta hins vegar farið eftir lögum þótt þeir séu þeim andvígir. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 1203 orð | 1 mynd

Regluverkið stendur mannúðlegri búskap fyrir þrifum

Reglurnar virðast hafa verið samdar með verksmiðjubúskap í huga og eru íþyngjandi fyrir minni bændur. Hugmyndir á borð við færanlegar sláturstöðvar mæta mótstöðu innan kerfisins. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Rómantík í vestrinu

Skáldsagan Leiðirnar vestur eftir Reid Lance Rosenthal í þýðingu Jóns H. Karlssonar er komin út hjá útgáfufélaginu Pilgrim Publishing í Reykjavík. Í bókinni, sem er sú fyrsta af fimm í sömu ritröð, er sögð saga úr ameríska vestrinu sem hefst árið 1854. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 250 orð | 4 myndir

Samningar náðust við lækna í vikunni. Forstöðumaður höfuðborgarstofu...

Samningar náðust við lækna í vikunni. Forstöðumaður höfuðborgarstofu, Einar Bárðarson , skrifaði á Twitter rétt áður en samið var: „Af hverju finnst formanni samninganefndar lækna að kröfur þeirra komi okkur ekki við? Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 815 orð | 2 myndir

Skapandi hugsun er lykillinn að árangri

Ingibjörg Petra Guðmundsdóttir segir skapandi hugsun stundum kalla á að þora að gera sig að fífli. Sjálfsritskoðun og óframfærni heldur aftur af fólki. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Smali á prent löngu eftir lát höfundar

Bókaútgáfan Merkjalækur hefur gefið út áhugaverða bók, „Smalinn – Sagan af Magga og ævintýrum hans og afrekum“. Smalinn er skáldsaga sem gerist á ofanverðri 19. öld og var skrifuð af Sigurði H. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 43 orð

Sverðið og penninn

Það er til einskis að grípa til sverðsins þegar penninn er kominn í klípu Naji Naaman, Líbanon Hamingjan Hamingjan læðist á tánum Þú hugsar ekkert um hana en allt í einu skýtur hún upp kollinum og þú ert sæll með þínum. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Sýning Þórs Sigurbjörnssonar myndlistarmanns, Óljóst, verður opnuð í...

Sýning Þórs Sigurbjörnssonar myndlistarmanns, Óljóst, verður opnuð í sýningarrýminu Harbinger, Freyjugötu 1, á laugardag klukkan 18. Í verkum sínum fæst Þór oft við greiningu á hlutum sem við höfum aðlagað líkamanum og notum til að fást við heiminn. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 458 orð | 1 mynd

Söng lag Ómars Ragnarssonar inn á kassettu

Hvernig líst þér á lögin sem taka þátt í Söngvakeppninni í ár? Ég hef góða tilfinningu fyrir lögunum í ár. Þau eru mjög fjölbreytt og endurspegla að ég held breiddina í íslensku tónlistarlífi betur en oft áður. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 884 orð | 2 myndir

Taktu til við að (ljós)tvista

Glóperurnar eru nánast horfnar og óhætt að spá því að sparperurnar víki fljótlega fyrir ljóstvistum sem eyða minna rafmagni, lifa lengur og, það sem mestu skiptir, lýsa mun betur. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 1884 orð | 7 myndir

Talar einhver íslensku á tölvuöld?

Dómsdagsspár um móðurmálið hafa reglulega skotið upp kollinum í áranna rás, iðulega í tengslum við tilkomu tækninýjunga. Margir halda nú að tölvuheimurinn enski muni ganga af tungunni dauðri en framhaldsskólanemar og -kennarar eru bjartsýnir og jákvæðir. Halldór A. Ásgeirsson haa@mbl.is Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Tónlist í réttum takti

Það getur verið gott að hlusta á tónlist á meðan hlaupið er. TempoRun sér til þess að það komi ekki rólegt lag þegar hlauparinn er á fleygiferð. Appið flokkar tónlistina þína eftir hraðanum sem er best að hlaupa við hana. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd

Tölvuleikurinn Minecraft nýtur hylli hér á landi. Minecraft fer fram í...

Tölvuleikurinn Minecraft nýtur hylli hér á landi. Minecraft fer fram í sýndarheimi þar sem möguleikarnir eru óþrjótandi. Námskeið fyrir börn þar sem þau fá leiðbeiningar um hvernig þau geta fetað sig áfram í hinni þrívíðu sýndarveröld njóta vinsælda. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 114 orð | 12 myndir

Vantar einhvern snjallbelti eða fljótandi hátalara?

Nýjasta tækni var kynnt á alþjóðlegu sýningunni CES sem er sú stærsta í veröldinni þar sem nýjasta nýtt úr heimi uppfinninga og tækja fyrir almennan neytendamarkað er til sýnis. Eins og hin fyrri ár er fjölbreytnin mikil. Um 150. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Verk Valgerðar

Sýningin „Andvari“ með verkum eftir Valgerði Hafstað (1930-2011) verður opnuð í Listasafni Kópavogs – Gerðarsafni í dag, laugardag, klukkan 15. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 1190 orð | 1 mynd

Við fórum víða, fóturinn og ég

Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri í Hörgárbyggð í Eyjafirði, kom fyrst að sveitarstjórnarmálum fyrir nærri 35 árum en hefur reyndar fengist við ýmislegt annað líka síðan. Guðmundur varð fyrir miklu áfalli þegar hann veiktist og taka varð af honum hægri fótinn fyrir sléttum tveimur árum. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 51 orð | 1 mynd

Við leiðsögn í Listasafni Íslands á sunnudag klukkan 14 munu þrír gestir...

Við leiðsögn í Listasafni Íslands á sunnudag klukkan 14 munu þrír gestir spjalla um valin verk á sýningu verka úr safneign. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd

Viktoría Hermannsdóttir blaðamaður er með flottan, áreynslulausan...

Viktoría Hermannsdóttir blaðamaður er með flottan, áreynslulausan fatastíl . Viktoría fylgist með straumum og stefnum og velur sér alltaf þægilegan fatnað. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Vísindalegur skemmtiþáttur

Þátturinn um Ævar vísindamann er aftur farinn af stað á RÚV. Í þættinum kynnast börn – og fullorðnir – heimi vísinda og tækni. Ævar fer um víðan völl, gerir tilraunir og fræðir um þekkt hugvits- og vísindafólk sem breytti gangi... Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 2866 orð | 30 myndir

Það besta úr matarboðum ársins 2014

Matarboð ársins 2014 í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins voru sneisafull af flottum uppskriftum. Á næstu blaðsíðum gefur að líta nokkrar af þeim fjölmörgu uppskriftum sem þóttu bera af. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 21 orð | 2 myndir

Þjóðmál Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is

„Við stundum það ekki lengur að hneppa dýr í þrældóm í fæðutilgangi.“ Wiliam T. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Þóra Þorsteinsdóttir fór í ævintýraför til Jakútsk í Síberíu til að...

Þóra Þorsteinsdóttir fór í ævintýraför til Jakútsk í Síberíu til að keppa í heimsmeistarakeppninni í keflisglímu. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Þór Stefánsson hefur kynnt Íslendingum kveðskap ýmissa málsvæða...

Þór Stefánsson hefur kynnt Íslendingum kveðskap ýmissa málsvæða. Síðastliðið haust kom út bókin Mennska í myrkrinu með þýðingum hans á kvæðum 50 frönskumælandi skálda frá arabaheiminum. Meira
11. janúar 2015 | Sunnudagsblað | 175 orð | 1 mynd

Þrítug sjálfa

Sjálfan (e. selfie) hefur tröllriðið samskiptamiðlum undanfarin tvö ár. Enginn er maður með mönnum nema hann birti að minnsta kosti eina sjálfu af sér á dag. Meira

Ýmis aukablöð

11. janúar 2015 | Atvinna | 36 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Ég hef starfað á fjölbreyttum vettvangi í gegnum tíðina og iðulega verið í draumastarfinu á hverjum tíma. Nú er ég kynningar- og markaðsstjóri Listasafns Reykjavíkur, þar sem verkefnin eru fjölbreytt og samstarfsfólkið frábært. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.