Kjörsókn í Reykjavík tæp 57%

Kjörsókn í Reykjavík er heldur minni en fyrir fjórum árum.
Kjörsókn í Reykjavík er heldur minni en fyrir fjórum árum. mbl.is/Eyþór

Kjörsókn í Reykjavík var orðin 56,7% klukkan 18 en þá höfðu 48.575 greitt atkvæði á kjörstað. Fyrir fjórum árum var kjörsókn 63,9% á sama tíma. Í Kópavogi voru 11.230 búnir að kjósa klukkan 19 sem eru 58% á móti 59,8% á sama tíma árið 2002. Í Hafnarfirði höfðu 8606 manns kosið eða 53,9%.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert