Kjörsókn í Eyjum heldur meiri en 2002

Klukkan 18 höfðu 1478 manns eða 49,4% kosið kosið á kjörstað í Vestmannaeyjum sem er minna en í kosningunum 2002 þegar 1696 eða 54% höfðu kosið. Séu atkvæði, sem greidd voru utan kjörfundar talin með, en þau eru óvenjumörg í ár, er kjörsókn heldur meiri en í síðustu bæjarstjórnarkosningum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert