Framboðsliðsti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík samþykktur

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor var samþykktur á fundi Varðar - fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í Valhöll síðdegis í dag. Listann skipa 15 karlar og 15 konur, þar af 5 karlar og 5 konur í 10 efstu sætunum, sem eru skipuð í samræmi við úrslit prófkjörs fyrr í vetur. Birgir Ísleifur Gunnarsson, fyrrum borgarstjóri og seðlabankastjóri, skipar heiðurssætið.

Listinn er eftirfarandi:

  1. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi
  2. Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi
  3. Gísli Marteinn Baldursson, dagskrárgerðarmaður og varaborgarfulltrúi
  4. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi
  5. Júlíus Vífill Ingvarsson, lögfræðingur
  6. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, ráðgjafi menntamálaráðherra
  7. Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen, hjúkrunarfræðingur og varaborgarfulltrúi
  8. Sif Sigfúsdóttir, MA í mannauðsstjórnun
  9. Bolli Skúlason Thoroddsen, formaður Heimdallar
  10. Marta Guðjónsdóttir, kennari við Tjarnarskóla
  11. Ragnar Sær Ragnarsson, leikskólakennari
  12. Kristján Guðmundsson, húsasmíðameistari
  13. Björn Gíslason, slökkviliðsmaður
  14. Áslaug Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri
  15. Elínbjörg Magnúsdóttir, sérhæfður fiskvinnslumaður
  16. Helga Kristín Auðunsdóttir, viðskiptalögfræðingur
  17. Rúnar Freyr Gíslason, leikari
  18. Stefanía Katrín Karlsdóttir, viðskiptafræðingur MBA
  19. Magnús Þór Gylfason, viðskiptafræðingur
  20. Guðrún P. Ólafsdóttir, viðskiptafræðingur
  21. Einar Eiríksson, kaupmaður
  22. Kristinn Vilbergsson, framkvæmdastjóri
  23. Ágústa Guðmundsdóttir, prófessor
  24. Sveinn Scheving, öryrki
  25. Helga Steffensen, brúðuleikari
  26. Ellen Margrét Ingvadóttir, lögg. dómtúlkur og skjalaþýðandi
  27. Jóna Gróa Sigurðardóttir, húsmóðir og nemi
  28. Magnús L. Sveinsson, fyrrverandi fomaður VR
  29. Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafræðingur
  30. Birgir Ísleifur Gunnarsson, fyrrverandi seðlabankastjóri.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert