Beint: Lögreglan mætir fyrir þingnefnd

Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri.
Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. mbl.is/Kristinn Magnússon

Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri og Ólafur Örn Bragason, forstöðumaður mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar, mæta í dag á opinn fund í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis.

Fundarefnið er fræðsla og menntun lögreglumanna um fjölmenningu og fordóma. 

Fund­ur­inn hefst klukk­an 09.10 og er í beinni út­send­ingu hér að neðan. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert