Kolniðamyrkur á miðjum sumardegi

Nú þegar farið er að nálgast hádegi er enn niðamyrkur á Kirkjubæjarklaustri. Skyggnið hefur versnað frá því sem var í gærkvöldi og er ekki nema um nokkrir metrar. Nokkuð öskulag er yfir öllu og aðstæðurnar eru sannarlega magnaðar.

Afar fáir eru á ferli. Einn af þeim er þó Unnar Steinn Jónsson, verslunarstjóri matvörubúðarinnar Kjarvals. Þegar mbl.is leit við hjá honum í morgun hafði einn viðskiptavinur komið þangað inn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert