Leikkonan Annie Wersching er látin

Annie Wersching.
Annie Wersching. Ljósmynd/Wikipedia.org

Leikkonan Annie Wersching lést í snemma í gærmorgun úr krabbameini, 45 ára að aldri. Hún var þekktust fyrir hlutverk sitt sem fulltrúi alríkislögreglunnar, Renee Walker, í sjónvarpsþáttaröðinni 24.

Eiginmaður hennar, Stephen Full, sendi fréttastöðinni CNN yfirlýsingu þar sem hann minntist hennar og sagði að stórt skarð hafi verið höggvið í fjölskylduna.

Wersching ljáði Tess einnig rödd sína í tölvuleiknum The Last of Us. Ný sjónvarpsþáttaröð er komin út, byggð á leiknum.

„Ég var að komast að því að kær vinkona mína Annie Wersching væri látin. Við höfum misst fallega listakonu og manneskju. Hjarta mitt er í molum. Hugur minn er hjá hennar fólki,“ tísti listrænn leikstjóri þáttanna, Neil Druckmann, á Twitter.

Wersching lék einnig í þáttunum Bosch og The Vampire Diaries svo dæmi séu tekin.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson