Rósalind lifði vatnslekann í háskólanum af

Kötturinn Rósalind slapp með skrekkinn.
Kötturinn Rósalind slapp með skrekkinn. Ljósmynd/Háskóli Íslands

Kötturinn Rósalind komst klakklaust frá vatnslekanum í Háskóla Íslands. Rósalind hefur verið gestkomandi í háskólanum undanfarin ár og oftar en ekki eytt nótt eða tveimur í háskólanum. 

Mikið vatnstjón varð í byggingum Háskóla Íslands í nótt en Háskólatorg og Gimli urðu hvað verst úti. Á sumum stöðum náði vatnið hálfan annan metra upp og því hefði Rósalind átt fótum sínum fjör að launa ef hún hefði verið í skólanum þegar vatnið tók að flæða. 

Heiður Anna Helgadóttir, þjónustufulltrúi Stúdentagarða hjá Félagsstofnun stúdenta velti því fyrir sér hvort það væri í lagi með Rósalind í morgun. Nú um kaffileytið lét Rósalind sjá sig á skrifstofu Félagsstofnunar stúdenta og því ljóst að hún slapp ómeidd. Heiður Anna birti mynd af kettinum á Twitter. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson