Glastonbury blásin af

Glastonbury hefur verið aflýst.
Glastonbury hefur verið aflýst. AFP

Tónlistarhátíðinni Glastonbury hefur verið aflýst vegna kórónuveirunnar. Þetta er annað árið í röð sem hátíðinni er aflýst. 

Skipuleggjendur hátíðarinnar tilkynntu ákvörðun sína á Twitter í dag. „Það hryggir okkur mikið að tilkynna ykkur að Glastonbury tónlistarhátíðin mun ekki fara fram í ár. Þrátt fyrir að við höfum reynt að færa himin og haf þá munum við einfaldlega ekki geta haldið hátíðina í ár. Okkur þykir svo fyrir því að valda ykkur vonbrigðum,“ segir í tillkynningu frá skipuleggjendum.


 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler