Fyrsti indverski Óskarshafinn látinn

Banu Athaiya er látin.
Banu Athaiya er látin. Ljósmynd/Wikipedia.org

Búningahönnuðurinn Bhanu Athaiya, fyrsti Indverjinn til að hljóta Óskarsverðlaunin, lést í borginni Mumbai, 91 árs.

Athaiya vann Óskarinn fyrir búninga sína í mynd Richards Attenborough, Ghandi, sem kom út 1982.

Hún átti farsælan feril á Indlandi og starfaði við um 200 kvikmyndir, þar á meðal sígildar Bollywood-myndir á borð við Guide frá árinu 1965 og Karz sem kom út 1980.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler