Ekki íslensk sveit heldur búgarður í Wyoming

Þrátt fyrir að landslagið sé sveitalegt er útbúnaðurinn á þeim …
Þrátt fyrir að landslagið sé sveitalegt er útbúnaðurinn á þeim hjónum það sannarlega ekki. Skjáskot/Instagram

Raunveruleikaþáttastjarnan Kim Kardashian birti í dag mynd af sér ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Kanye West, í umhverfi sem minnir býsna mikið á íslenska sveit. Þar er þó ekki um íslenska sveit að ræða, að því er Daily Mail greinir frá, heldur búgarð þeirra hjóna í Wyoming í Bandaríkjunum.

View this post on Instagram

A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Jun 28, 2020 at 9:36am PDT

Kanye birti myndir af fjölskyldu sinni í sama landslagi fyrir um viku. Búgarðurinn er virði fjórtán milljóna bandaríkjadala.

Fréttin hefur verið uppfærð með nýjustu upplýsingum frá Daily mail

View this post on Instagram

Happy Father’s Day to all of the dads out there. ✊🏾 #kanyewest

A post shared by Kanye West (@kanyew.est) on Jun 21, 2020 at 8:48am PDT

View this post on Instagram

The fellas. #happyfathersday #kanyewest

A post shared by Kanye West (@kanyew.est) on Jun 21, 2020 at 8:49am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant