Féll í gólfið á sýningu og greindist með veiruna

D. L. Hughley missti meðvitund á sýningu.
D. L. Hughley missti meðvitund á sýningu. Ljósmynd/Wikipedia.org

Leikarinn og uppistandarinn D.L. Hughley greindist smitaður af kórónuveirunni eftir að hann féll í yfirlið á uppistandssýningu sinni á föstudaginn. Hughley greindi frá því á laugardag að hann hefði greinst með veiruna en yfirliðið var þó ótengt því. 

Hann segir að hann hafi fengið meðferð við ofþreytu og ofþornun. Hann hafi þar að auki verið skimaður fyrir veirunni og kom það honum á óvart þegar hann greindist jákvæður. 

Hughley sýndi engin einkenni fyrir. „Ég var ekki með flensueinkenni, ég var ekki andstuttur, ég átti ekki erfitt með að anda, ég var ekki með hósta, ég var ekki með vægan hita. Ég er ekki enn búinn að fá hita. Ég missti ekki bragð- og lyktarskyn, það eina sem ég missti var meðvitund,“ sagði Hughley í myndbandi á samfélagsmiðlum. 

View this post on Instagram

A post shared by realdlhughley (@realdlhughley) on Jun 20, 2020 at 6:32pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson