Ed Sheeran með fernu

Ed Sheeran.
Ed Sheeran. AFP

Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran kom sá og sigraði á Billboard tónlistarverðlaunahátíðinni í  Las Vegas í gærkvöldi. Söngvarinn hlaut fern verðlaun á hátíðinni: var valinn listamaður ársins, söngvari ársins auk þess að vera top song sales artist og top hot 100.

Á hátíðinni minntust listamenn sænska tónlistarmannsins Avicii sem lést í síðasta mánuði 28 ára að aldri. Eins minntist kynnir kvöldsins, Kelly Clarkson, þeirra sem létust í skotárás í skóla í Texas í síðustu viku. Sagðist hún vera búin að fá nóg af stundum sem þessum þegar fólks er minnst með mínútu þögn. Þetta sé allt of algengt. Enn einu sinni sé verið að minnast ungmenna sem hafi ekki gert neitt af sér.

Upplýsingar um vinningshafa

Kelly Clarkson.
Kelly Clarkson. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant