Royal Blood til Íslands

Royal Blood heldur tónleika á Íslandi í sumar.
Royal Blood heldur tónleika á Íslandi í sumar. Andy Hughes

Breska rokksveitin Royal Blood er væntanleg til Íslands í sumar og heldur tónleika í Laugardalshöll 19. júní.

Royal Blood er dúett stofnaður af söngvaranum og bassaleikaranum Mike Kerr og trymblinum Ben Thatcher í Brighton, Englandi. Sérstaða sveitarinnar er ekki síst sú að liðsmenn eru bara tveir.

Fyrsta plata þeirra sem samnefnd var sveitinni kom út árið 2014. Síðasta sumar kom svo út önnur plata sveitarinnar, How Did We Get So Dark.

Miðasala hefst miðvikudaginn 21. mars á Tix.is

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant