Hættir eftir ásakanir um kynferðislega áreitni

Jeffrey Tambor ætlar að hætta í Transparent.
Jeffrey Tambor ætlar að hætta í Transparent. mbl.is/AFP

Leikarinn Jeffrey Tambor hefur ákveðið að hætta að leika Mauru Pfefferman, aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum Transparent. Ákvörðunina tók hann eftir að hann var sakaður um kynferðislega áreitni. 

Í yfirlýsingu Tambor til Variety kemur fram að honum þyki leitt ef gjörðir hans hafi verið mistúlkaðar en hann segist ekki hafa áreitt neinn. Málin hafa haft áhrif á vinnuumhverfi og sér hann því ekki hvernig hann getur mætt aftur í vinnu. 

Amazon, framleiðandi þáttanna, hóf rannsókn í kjölfar ásakananna en fyrrverandi aðstoðarkona Tambors, transkonan Van Barnes, áskaði hann um kynferðislega áreitni fyrr í mánuðinum. Í síðustu viku steig svo fram Trace Lysette, gestaleikkona í þáttunum.

Trace Lysette.
Trace Lysette. mbl.is/AFP
Jeffrey Tambor.
Jeffrey Tambor. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson