Vilja Cosby og Polanski úr akademíunni

Bill Cosby og Roman Polanski eru enn í akademíunni.
Bill Cosby og Roman Polanski eru enn í akademíunni. Samsett mynd

Tvær af þeim rúmlega fimmtíu konum sem hafa ásakað bandaríska grínistann Bill Cosby um kynferðislega áreitni krefjast þess að bæði hann og kvikmyndaleikstjórinn Roman Polanski verðir reknir úr banda­rísku kvik­mynda­aka­demí­unni rétt eins og Harvey Weinstein. 

Huffington Post greinir frá þessu en konurnar sendu framkvæmdastjórum akademíunnar bréf vegna málsins. 

Réttarhöld standa yfir vegna Cosby en á 8. áratugnum var Polanski dæmdur fyrir nauðgun. Þeir hafa engu að síður fengið að halda sæti sínu ólíkt Weinstein þrátt fyrir að mál Weinstein sé ekki komið jafnlangt og mál Cosby eða Polanski. 

Kvikmyndaakademían sér meðal annars um Óskarsverðlaunin sem veitt eru á hverju ári. 

Harvey Weinstein.
Harvey Weinstein. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant