Gráhærður Steve Carell orðinn kyntákn

Fólk virðist vera mjög hrifið af gráhærðum Steve Carell.
Fólk virðist vera mjög hrifið af gráhærðum Steve Carell. mbl.is/AFP

Steve Carrell hefur vakið athygli að undaförnu fyrir útlit sitt en hárið á hinum 54 ára gamla leikara er farið að grána töluvert. Einn Twitter-notandi komst svo að orði að hann liti út fyrir að vera litli bróðir George Clooney. 

„Þetta er bara genatengt, það er ekkert sem ég get gert við þessu,“ sagði leikarinn við blaðamann Entertainment Tonight. „Ég er að springa úr stolti. Það er yndislegt,“ sagði leikarinn í léttum dúr. 

Fólk á varla orð yfir útliti hans á Twitter sem lýsir sér best í George Clooney samlíkingunni enda hefur Clooney lengi vel verið talinn einn kynþokkafyllsti maður heims. Carrell hefur ekki verið þekktur sem kyntákn. Persónur hans í The 40-Year-Old-Virgin og í The Office-þáttunum hafa verið þekktar fyrir margt annað en kynþokka. 

Steve Carell.
Steve Carell. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant