Aron Can spilar á Þjóðhátíð

Aron Can.
Aron Can. Ljósmynd/Twitter

Tónlistarmaðurinn Aron Can, sem nýtur mikilla vinsælda í dag, mun spila á Þjóðhátíð í Eyjum. Lagið hans, Fullir vasar, er eitt mest spilaða lag landsins undanfarna mánuði og í vikunni kom út nýja platan hans, Ísnótt. 

Aron Can verður í góðum félagsskap á Þjóðhátíð í Eyjum en þar verða Emmsjé Gauti, Frikki Dór, Hildur, Skítamórall, Rigg ásamt Selmu, Regínu, Friðrik Ómari og Eyþóri Inga, Herra Hnetusmjör, Alexander Jarl, Stuðlabandið og Brimnes.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson