Karlar: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum - viðbót

Aron Jóhannsson kom til Valsmanna frá Lech Poznan í Póllandi …
Aron Jóhannsson kom til Valsmanna frá Lech Poznan í Póllandi og Davíð Snær Jóhannsson kom til FH frá Lecce á Ítalíu. Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason

Opnað var fyrir félagaskiptin í íslenska fótboltanum frá og með fimmtudeginum 17. febrúar leikmenn gátu skipt um félag til dagsins þar til á miðnætti í gærkvöld, miðvikudaginn 11. maí, en þá var lokað fyrir félagaskiptin til 29. júní.

Mbl.is hefur að vanda fylgst vel með félagaskiptum liðanna í tveimur efstu deildum og uppfært þessa frétt reglulega allan tímann sem glugginn var opinn en hér má sjá öll staðfest félagaskipti í úrvalsdeild og 1. deild karla og alla leikmenn sem hafa komið og farið frá hverju liði fyrir sig.

Þó glugganum hafi verið lokað geta félagaskipti, aðallega erlendis frá, enn verið afgreidd og listinn verður uppfærður áfram á meðan svo er.

Þessir hafa fengið félagaskipti eftir að glugganum var lokað:

13.5. Hans Mpongo, Brentford - ÍBV

Helstu félagaskiptin síðustu daga:

12.5. Ýmir Halldórsson, Breiðablik - Afturelding (lán)
12.5. Daði Freyr Arnarsson, FH - Kórdrengir (lán)
12.5. Oskar Wasilewski, Afturelding - Kári
12.5. Kristófer Páll Viðarsson, Reynir S. - Grindavík
12.5. Ívan Óli Santos, HK - Grótta
12.5. Valdimar Ingi Jónsson, Fjölnir - ÍR
12.5. Áki Sölvason, KA - Völsungur (lán)
12.5. Patryk Hryniewicki, Leiknir R. - KV (lán)
12.5. Lúkas Logi Heimisson, Empoli - Fjölnir
12.5. Garðar B. Gunnlaugsson, Kári - ÍA
12.5. Hrannar Björn Steingrímsson, KA - Völsungur (lán)
12.5. Elvis Bwomono, Southend - ÍBV
12.5. Ragnar Leósson, Fjölnir - Kári (lán)
11.5. Þorsteinn Már Ragnarsson, Stjarnan - KR
11.5. Kristófer Konráðsson, Stjarnan - Leiknir R. (lán)
11.5. Ólafur Aron Pétursson, Þór - KA
11.5. Daníel Finns Matthíasson, Leiknir R. - Stjarnan
11.5. Bruno Soares, Saarbrücken - HK
11.5. Lasse Petry, HB Köge - FH
10.5. Toby King, West Bromwich Albion - Vestri
  7.5. Stefán Ingi Sigurðarson, Breiðablik - HK (lán)
  7.5. Þorvaldur Daði Jónsson, KA - KF (lán)
  7.5. Aron Þórður Albertsson, Fram - KR
  7.5. Ivan Kaluyzhnyi, Oleksandriya - Keflavík

  6.5. Úlfur Ágúst Björnsson, FH - Njarðvík (lán)
  6.5. Sammie McLeod, Lewes - Þór
  6.5. Davíð Snær Jóhannsson, Lecce - FH
  6.5. Christian Jiménez, Atlético Porcuna - Vestri
  5.5. Michael Kedman, Dartford - Þróttur V.
  5.5. Jón Jökull Hjaltason, ÍBV - Þróttur V. (lán)

Félagaskiptin hjá hverju félagi fyrir sig eru sem hér segir. Dagsetningin segir til um hvenær viðkomandi er löglegur með nýja félaginu:

Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar frá upphafi, er kominn …
Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar frá upphafi, er kominn til Stjörnunnar eftir fimmtán ár í KR. Ljósmynd/Kristinn Steinn

ÚRVALSDEILD KARLA


Ísak Snær Þorvaldsson er kominn til Breiðabliks en hann var …
Ísak Snær Þorvaldsson er kominn til Breiðabliks en hann var í láni hjá ÍA frá enska félaginu Norwich City. mbl.is/Óttar Geirsson

BREIÐABLIK
Þjálfari: Óskar Hrafn Þorvaldsson
Árangur 2021: 2. sæti

Komnir:
20.4. Pétur Theódór Árnason frá Gróttu
  8.4. Omar Sowe frá New York Red Bulls (Bandaríkjunum) (lán)
30.3. Adam Örn Arnarson frá Tromsö (Noregi)
24.2. Mikkel Qvist frá KA
22.2. Ísak Snær Þorvaldsson frá ÍA
18.2. Dagur Dan Þórhallsson frá Fylki
17.2. Anton Logi Lúðvíksson frá Aftureldingu (úr láni)
17.2. Stefán Ingi Sigurðarson frá ÍBV (úr láni)
17.2. Ýmir Halldórsson frá Aftureldingu (úr láni - lánaður aftur 12.5.)
Ófrágengið: Julio Camilo Pérez frá Carabobo (Venesúela)

Farnir:
  7.5. Stefán Ingi Sigurðarson í HK (lán)
  8.4. Benedikt V. Warén í ÍA (lán - var í láni hjá Vestra)
31.3. Ágúst Orri Þorsteinsson í Malmö (Svíþjóð)
  2.3. Alexander Helgi Sigurðarson í Vasalund (Svíþjóð)
  1.3. Arnar Númi Gíslason í Fjölni (lán)
25.2. Þorleifur Úlfarsson í Houston Dynamo (Bandaríkjunum)
17.2. Davíð Örn Atlason í Víking R.
17.2. Finnur Orri Margeirsson í FH
  1.2. Árni Vilhjálmsson í Rodez (Frakklandi)

Kristinn Freyr Sigurðsson er kominn til FH-inga frá Val.
Kristinn Freyr Sigurðsson er kominn til FH-inga frá Val. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

FH
Þjálfari: Ólafur Jóhannesson
Árangur 2021: 6. sæti

Komnir:
11.5. Lasse Petry  frá HB Köge (Danmörku)
  6.5. Davíð Snær Jóhannsson frá Lecce (Ítalíu)
  1.3. Ástbjörn Þórðarson frá Keflavík
17.2. Finnur Orri Margeirsson frá Breiðabliki
17.2. Haraldur Einar Ásgrímsson frá Fram
17.2. Kristinn Freyr Sigurðsson frá Val
17.2. Máni Austmann Hilmarsson frá Leikni R.
14.2. Heiðar Máni Hermannsson frá Fylki

Farnir:
12.5. Daði Freyr Arnarsson í Kórdrengi (lán)
  6.5. Úlfur Ágúst Björnsson í Njarðvík (lán)
28.3. Jónatan Ingi Jónsson í Sogndal (Noregi)
24.2. Óskar Atli Magnússon í Kórdrengi (lán)
17.2. Guðmann Þórisson í Kórdrengi
  1.2. Hörður Ingi Gunnarsson í Sogndal (Noregi)
  1.2. Morten Beck Guldsmed í Skive (Danmörku)
Pétur Viðarsson, hættur
Hjörtur Logi Valgarðsson, hættur

FRAM
Þjálfari: Jón Þórir Sveinsson
Árangur 2021: Meistari 1. deildar

Komnir:
20.4. Delphin Tshiembe frá Vendsyssel (Danmörku)
20.4. Hosine Bility frá Midtjylland (Danmörku)
14.4. Jannik Pohl frá Horsens (Danmörku)
18.2. Jesús Yendis frá Colmenarez (Venesúela)
17.2. Andri Þór Sólbergsson frá ÍH (úr láni - lánaður í Víking Ó. 5.3.)
17.2. Aron Snær Ingason frá Njarðvík (úr láni)
17.2. Magnús Þórðarson frá Njarðvík (úr láni)
17.2. Tiago Fernandes frá Grindavík

Farnir:
  7.5. Aron Þórður Albertsson í KR
17.2. Haraldur Einar Ásgrímsson í FH
17.2. Kyle McLagan í Víking R.
Danny Guthrie, hættur

Færeyski landsliðsmaðurinn Kaj Leo i Bartalsstovu er kominn til ÍA …
Færeyski landsliðsmaðurinn Kaj Leo i Bartalsstovu er kominn til ÍA frá Val. mbl.is/Eggert Jóhannesson

ÍA
Þjálfari: Jón Þór Hauksson
Árangur 2021: 9. sæti

Komnir:
12.5. Garðar B. Gunnlaugsson frá Kára
  8.4. Benedikt V. Warén frá Breiðabliki (lék með Vestra 2021)
19.2. Oliver Stefánsson frá Norrköping (Svíþjóð)
17.2. Aron Bjarki Jósepsson frá KR
17.2. Christian Köhler frá Val
17.2. Johannes Vall frá Val
17.2. Kaj Leo i Bartalsstovu frá Val
10.2. Marteinn Theodórsson frá Víkingi Ó. (úr láni)

Farnir:
19.3. Arnar Már Guðjónsson í Kára
22.2. Ísak Snær Þorvaldsson í Breiðablik
22.2. Hákon Ingi Jónsson í Fjölni
17.2. Aron Kristófer Lárusson í KR
17.2. Óttar Bjarni Guðmundsson í Leikni R.
17.2. Sindri Snær Magnússon í Keflavík
  1.2. Elias Tamburini í Phönix Lübeck (Þýskalandi)

Andri Rúnar Bjarnason kemur heim úr atvinnumennsku og samdi við …
Andri Rúnar Bjarnason kemur heim úr atvinnumennsku og samdi við ÍBV. Ljósmynd/@HelsingborgsIF

ÍBV
Þjálfari: Hermann Hreiðarsson
Árangur 2021: 2. sæti 1. deildar

Komnir:
13.5. Hans Mpongo frá Brentford (Englandi)
12.5. Elvis Bwomono frá Southend (Englandi)
  6.4. Marc David Wilson frá Þrótti V.
18.2. Andri Rúnar Bjarnason frá Esbjerg (Danmörku)
17.2. Alex Freyr Hilmarsson frá KR
17.2. Guðjón Orri Sigurjónsson frá KR
17.2. Halldór Jón Sigurður Þórðarson frá Víkingi R.

Farnir:
  5.5. Jón Jökull Hjaltason í Þrótt V. (lán)
  8.3. Seku Conneh í Monterey Bay (Bandaríkjunum)
18.2. Gonzalo Zamorano í Selfoss
17.2. Ísak Andri Sigurgeirsson í Stjörnuna (úr láni)
17.2. Stefán Ingi Sigurðarson í Breiðablik (úr láni)
10.12. Liam Daði Jeffs í Þrótt R.
Bjarni Ólafur Eiríksson, hættur

KA
Þjálfari: Arnar Grétarsson
Árangur 2021: 4. sæti

Komnir:
11.5. Ólafur Aron Pétursson frá Þór
14.4. Oleksiy Bykov frá Mariupol (Úkraínu) (lán)
18.2. Bryan Van Den Bogaert frá Molenbeek (Belgíu)
17.2. Áki Sölvason frá KF (úr láni)
17.2. Ýmir Már Geirsson frá Magna (úr láni)

Farnir:
12.5. Áki Sölvason í Völsung (lán)
12.5. Hrannar Björn Steingrímsson í Völsung (lán)
  7.5. Þorvaldur Daði Jónsson í KF (lán)
24.2. Mikkel Qvist í Breiðablik
  1.2. Mark Gundelach í Fremad Amager (Danmörku)
Haukur Heiðar Hauksson, hættur

Sindri Snær Magnússon er kominn til Keflvíkinga frá ÍA.
Sindri Snær Magnússon er kominn til Keflvíkinga frá ÍA. Ljósmynd/Haukur Gunnarsson

KEFLAVÍK
Þjálfari: Sigurður Ragnar Eyjólfsson
Árangur 2021: 10. sæti

Komnir:
  7.5. Ivan Kaluyzhnyi frá Oleksandriya (Úkraínu) (lán)
19.4. Adam Ægir Pálsson frá Víkingi R. (lán)
19.2. Dani Hatakka frá Honka (Finnlandi)
18.2. Patrik Johannesen frá Egersund (Noregi)
17.2. Ásgeir Páll Magnússon frá Leikni F.
17.2. Edon Osmani frá Reyni S. (úr láni)
17.2. Ernir Bjarnason frá Leikni R.
17.2. Rúnar Gissurarson frá Reyni S.
17.2. Sindri Snær Magnússon frá ÍA

Farnir:
18.3. Christian Volesky í Monterey Bay (Bandaríkjunum)
  5.3. Oliver James Kelaart í Þrótt V.
  1.3. Ástbjörn Þórðarson í FH
17.2. Helgi Bergmann Hermannsson í Víði (lán)
28.1. Davíð Snær Jóhannsson í Lecce (Ítalíu)
14.12. Viðar Már Ragnarsson í Njarðvík

Stefan Ljubicic er kominn til KR-inga frá HK.
Stefan Ljubicic er kominn til KR-inga frá HK. mbl.is/Kristinn Magnússon

KR
Þjálfari: Rúnar Kristinsson
Árangur 2021: 3. sæti

Komnir:
11.5. Þorsteinn Már Ragnarsson frá Stjörnunni
  7.5. Aron Þórður Albertsson frá Fram
21.4. Pontus Lindgren frá Sylvia (Svíþjóð)
23.2. Hallur Hansson frá Vejle (Danmörku)
17.2. Aron Snær Friðriksson frá Fylki
17.2. Aron Kristófer Lárusson frá ÍA
17.2. Sigurður Bjartur Hallsson frá Grindavík
17.2. Stefan Ljubicic frá HK

Farnir:
17.2. Alex Freyr Hilmarsson í ÍBV
17.2. Aron Bjarki Jósepsson í ÍA
17.2. Guðjón Orri Sigurjónsson í ÍBV
17.2. Óskar Örn Hauksson í Stjörnuna
Arnþór Ingi Kristinsson, hættur
Guðjón Baldvinsson, hættur

Óttar Bjarni Guðmundsson er kominn aftur til Leiknis R. frá …
Óttar Bjarni Guðmundsson er kominn aftur til Leiknis R. frá ÍA. Ljósmynd/Haukur Gunnarsson

LEIKNIR R.
Þjálfari: Sigurður Heiðar Höskuldsson
Árangur 2021: 8. sæti

Komnir:
11.5. Kristófer Konráðsson frá Stjörnunni (lán)
14.4. Atli Jónasson frá Tindastóli
23.2. Mikkel Jakobsen frá NSÍ (Færeyjum)
23.2. Maciej Makuszewski frá Jagiellonia (Póllandi)
18.2. Birgir Baldvinsson frá KA (lán) (lék með Aftureldingu)
18.2. Mikkel Dahl frá HB (Færeyjum)
17.2. Andi Hoti frá Þrótti R. (úr láni - lánaður í Aftureldingu 9.3.)
17.2. Óttar Bjarni Guðmundsson frá ÍA
17.2. Patryk Hryniewicki frá KV (úr láni - lánaður aftur í KV 12.5.)
17.2. Róbert Hauksson frá Þrótti R.
17.2. Sindri Björnsson frá Grindavík

Farnir:
11.5. Daníel Finns Matthíasson í Stjörnuna
  5.3. Davíð Júlían Jónsson í Þrótt V. (lán)
17.2. Birkir Björnsson í Þrótt R.
17.2. Ernir Bjarnason í Keflavík
17.2. Guy Smit í Val
17.2. Máni Austmann Hilmarsson í FH
  3.2. Róbert Quental Árnason í Torino (Ítalíu) (lán)
Andrés Manga Escobar, óvíst
Octavio Páez, óvíst

Jóhann Árni Gunnarsson er kominn til Stjörnunnar frá Fjölni.
Jóhann Árni Gunnarsson er kominn til Stjörnunnar frá Fjölni. mbl.is/Kristinn Magnússon

STJARNAN
Þjálfari: Ágúst Þór Gylfason
Árangur 2021: 7. sæti

Komnir:
11.5. Daníel Finns Matthíasson frá Leikni R.
19.2. Þorsteinn Aron Antonsson frá Fulham (Englandi) (lán)
17.2. Ísak Andri Sigurgeirsson frá ÍBV (úr láni)
17.2. Jóhann Árni Gunnarsson frá Fjölni
17.2. Óskar Örn Hauksson frá KR
17.2. Sindri Þór Ingimarsson frá Augnabliki

Farnir:
11.5. Þorsteinn Már Ragnarsson í KR
11.5. Kristófer Konráðsson í Leikni R. (lán)
10.3. Martin Rauschenberg í Gefle (Svíþjóð) (lék með HK 2021)
18.2. Oscar Borg í Hauka
17.2. Eyjólfur Héðinsson í ÍR
17.2. Heiðar Ægisson í Val
26.1. Magnus Anbo í AGF (Danmörku) (úr láni)
Halldór Orri Björnsson, hættur

Hólmar Örn Eyjólfsson kemur til Valsmanna frá Rosenborg í Noregi.
Hólmar Örn Eyjólfsson kemur til Valsmanna frá Rosenborg í Noregi. mbl.is/Arnþór Birkisson

VALUR
Þjálfari: Heimir Guðjónsson
Árangur 2021: 5. sæti

Komnir:
  1.3. Jesper Juelsgård frá AGF (Danmörku)
18.2. Aron Jóhannsson frá Lech Poznan (Póllandi)
18.2. Ágúst Eðvald Hlynsson frá Horsens (Danmörku) (lán)
18.2. Hólmar Örn Eyjólfsson frá Rosenborg (Noregi)
17.2. Guy Smit frá Leikni R.
17.2. Heiðar Ægisson frá Stjörnunni
17.2. Kári Daníel Alexandersson frá Gróttu (úr láni)
17.2. Orri Hrafn Kjartansson frá Fylki
17.2. Sigurður Dagsson frá ÍR (úr láni)

Farnir:
22.3. Sverrir Páll Hjaltested í Kórdrengi (lán)
25.2. Magnus Egilsson í B36 (Færeyjum)
17.2. Christian Köhler í ÍA
17.2. Johannes Vall í ÍA
17.2. Kaj Leo i Bartalsstovu í ÍA
17.2. Kristinn Freyr Sigurðsson í FH
Hannes Þór Halldórsson, hættur

Birnir Snær Ingason er kominn til Víkings frá HK.
Birnir Snær Ingason er kominn til Víkings frá HK. mbl.is/Eggert Jóhannesson

VÍKINGUR R.
Þjálfari: Arnar Gunnlaugsson
Árangur 2021: Íslands- og bikarmeistari

Komnir:
  3.3. Oliver Ekroth frá Degerfors (Svíþjóð)
19.2. Ari Sigurpálsson frá Bologna (Ítalíu)
17.2. Alex Bergmann Arnarsson frá ÍR (úr láni - lánaður í ÍR 4.3.)
17.2. Arnór Borg Guðjohnsen frá Fylki
17.2. Axel Freyr Harðarson frá Kórdrengjum (úr láni)
17.2. Birnir Snær Ingason frá HK
17.2. Davíð Örn Atlason frá Breiðabliki
17.2. Kyle McLagan frá Fram
25.10. Bjarki Björn Gunnarsson frá Þrótti V. (úr láni)

Farnir:
19.4. Adam Ægir Pálsson í Keflavík (lán)
28.2. Kwame Quee í Najran (Sádi-Arabíu)
17.2. Halldór Jón Sigurður Þórðarson í ÍBV
  1.2. Atli Barkarson í SönderjyskE (Danmörku)
Kári Árnason, hættur
Sölvi Geir Ottesen, hættur


1.DEILD KARLA


AFTURELDING
Þjálfari: Magnús Már Einarsson
Árangur 2021: 10. sæti

Komnir:
12.5. Ýmir Halldórsson frá Breiðabliki (lán)
  8.4. Esteve Pena frá Cartagena (Spáni)
  9.3. Andi Hoti frá Leikni R. (lán - lék með Þrótti R. 2021)
17.2. Ásgeir Frank Ásgeirsson frá Kórdrengjum
17.2. Guðfinnur Þór Leósson frá Víkingi Ó.
17.2. Gunnar Bergmann Sigmarsson frá KFG

Farnir:
12.5. Oskar Wasilewski í Kára
  8.4. Ísak Pétur Bjarkason Clausen í Augnablik
  4.3. Sindri Þór Sigþórsson í Árbæ (lán)
24.2. Kristján Atli Marteinsson í Kórdrengi
17.2. Valgeir Árni Svansson í Hönefoss (Noregi)
17.2. Anton Logi Lúðvíksson í Breiðablik (úr láni)
17.2. Birgir Baldvinsson í KA (úr láni)
17.2. Hafliði Sigurðarson í Vængi Júpíters
17.2. Kristófer Óskar Óskarsson í Fjölni (úr láni)
17.2. Sigurður Gísli Snorrason frá Þrótti V.
25.1. Arnór Gauti Ragnarsson í Hönefoss (Noregi)
23.10. Jon Tena í Barakaldo (Spáni)

Guðmundur Þór Júlíusson er kominn til Fjölnis frá HK.
Guðmundur Þór Júlíusson er kominn til Fjölnis frá HK. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

FJÖLNIR
Þjálfari: Úlfur Arnar Jökulsson
Árangur 2021: 3. sæti

Komnir:
12.5. Lúkas Logi Heimisson frá Empoli (Ítalíu)
  3.5. Víðir Gunnarsson frá KFS
  2.4. Killian Colombie frá Lewes (Englandi)
28.3. Bjarni Þór Hafstein frá Víkingi Ó.
15.3. Reynir Haraldsson frá ÍR
  1.3. Arnar Númi Gíslason frá Breiðabliki (lán)
22.2. Hákon Ingi Jónsson frá ÍA
17.2. Atli Fannar Hauksson frá Hvíta riddaranum (úr láni)
17.2. Guðmundur Þór Júlíusson frá HK

Farnir:
12.5. Valdimar Ingi Jónsson í ÍR
12.5. Ragnar Leósson í Kára (lán)
  2.4. Baldur Sigurðsson í Völsung
26.2. Eysteinn Þorri Björgvinsson í Hauka
19.2. Kristófer Jacobsen Reyes í Kórdrengi
17.2. Alexander Freyr Sindrason í Hauka (var í láni frá HK)
17.2. Arnór Breki Ásþórsson í Fylki
17.2. Helgi Snær Agnarsson í ÍR
17.2. Jóhann Árni Gunnarsson í Stjörnuna
23.10. Michael Bakere í Leatherhead (Englandi)

Ásgeir Börkur Ásgeirsson er kominn aftur í Fylki frá HK.
Ásgeir Börkur Ásgeirsson er kominn aftur í Fylki frá HK. mbl.is/Eggert Jóhannesson

FYLKIR
Þjálfari: Rúnar Páll Sigmundsson
Árangur 2021: 12. sæti úrvalsdeildar

Komnir:
18.3. Albert Brynjar Ingason frá Kórdrengjum
11.3. Mathias Laursen frá Aarhus Fremad (Danmörku)
17.2. Arnór Breki Ásþórsson frá Fjölni
17.2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson frá HK
17.2. Frosti Brynjólfsson frá Haukum

Farnir:
12.3. Jordan Brown í Electric City (Kanada)
18.2. Dagur Dan Þórhallsson í Breiðablik (var í láni frá Mjöndalen)
17.2. Djair Parfitt-Williams í Dover (Englandi)
17.2. Arnór Borg Guðjohnsen í Víking R.
17.2. Aron Snær Friðriksson í KR
17.2. Orri Hrafn Kjartansson í Val
14.1. Heiðar Máni Hermannsson í FH
22.12. Malthe Rasmussen í danskt félag
Ófrágengið: Guðmundur Steinn Hafsteinsson í Würzburger (Þýskalandi)

Kenan Turudija er kominn til Grindavíkur frá Selfossi.
Kenan Turudija er kominn til Grindavíkur frá Selfossi. mbl.is/Árni Sæberg

GRINDAVÍK
Þjálfari: Alfreð Elías Jóhannsson
Árangur 2021: 7. sæti

Komnir:
12.5. Kristófer Páll Viðarsson frá Reyni S.
  4.5. Örvar Logi Örvarsson frá KFG (lán frá Stjörnunni)
20.4. Thiago Ceijas frá Carpi (Ítalíu)
24.2. Vladimir Dimitrovski frá Telavi (Georgíu)
23.2. Kairo Edwards-John frá Þrótti R.
17.2. Dagur Ingi Hammer frá Þrótti V. (úr láni)
17.2. Hilmar Andrew McShane frá Haukum (úr láni)
17.2. Kenan Turudija frá Selfossi
17.2. Tómas Leó Ásgeirsson frá Haukum

Farnir:
  2.5. Gabriel Dan Robinson í bandarískt félag
31.3. Walid Abdelali í Jazz (Finnlandi)
20.2. Dion Acoff í Union Omaha (Bandaríkjunum)
17.2. Oddur Ingi Bjarnason í KV (var í láni frá KR)
17.2. Sigurður Bjartur Hallsson í KR
17.2. Sindri Björnsson í Leikni R.
17.2. Tiago Fernandes í Fram

GRÓTTA
Þjálfari: Chris Brazell
Árangur 2021: 6. sæti

Komnir:
12.5. Ívan Óli Santos frá HK
  4.5. Sigurbergur Áki Jörundsson frá Stjörnunni (lán)
22.4. Arnar Daníel Aðalsteinsson frá Breiðabliki (lék með Augnabliki 2021)
19.2. Dagur Þór Hafþórsson frá FH (lék með ÍH 2021)
17.2. Kristófer Leví Sigtryggsson frá Fylki (lék með Völsungi 2021)
17.2. Luke Rae frá Vestra

Farnir:
20.4. Pétur Theódór Árnason í Breiðablik
  8.3. Björn Axel Guðjónsson í KV
26.2. Kári Sigfússon í Elliða (var í láni frá Fylki)
17.2. Bessi Jóhannsson í Njarðvík
17.2. Kári Daníel Alexandersson í Val (úr láni)

HK
Þjálfari: Brynjar Björn Gunnarsson
Árangur 2021: 11. sæti úrvalsdeildar

Komnir:
11.5. Bruno Soares frá Saarbrücken (Þýskalandi)
  7.5. Stefán Ingi Sigurðarson frá Breiðabliki (lán) (lék með ÍBV 2021)
20.4. Hassan Jalloh frá APIA Leichhardt (Ástralíu)
17.2. Teitur Magnússon frá FH (lék með Þrótti R. 2021)
17.2. Þorbergur Þór Steinarsson frá Augnabliki

Farnir:
12.5. Ívan Óli Santos í Gróttu
10.3. Martin Rauschenberg í Gefle (Svíþjóð) (var í láni frá Stjörnunni)
19.2. Jón Arnar Barðdal í KFG
17.2. Alexander Freyr Sindrason í Hauka (lék með Fjölni 2021)
17.2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson í Fylki
17.2. Birnir Snær Ingason í Víking R.
17.2. Guðmundur Þór Júlíusson í Fjölni
17.2. Stefan Ljubicic í KR

Guðmann Þórisson er kominn til Kórdrengja frá FH.
Guðmann Þórisson er kominn til Kórdrengja frá FH. mbl.is/Árni Sæberg

KÓRDRENGIR
Þjálfari: Davíð Smári Lamude
Árangur 2021: 4. sæti

Komnir:
12.5. Daði Freyr Arnarsson frá FH (lán)
23.4. Iosu Villar frá Ejea (Spáni)
22.3. Sverrir Páll Hjaltested frá Val (lán)
24.2. Kristján Atli Marteinsson frá Aftureldingu
24.2. Óskar Atli Magnússon frá FH (lán)
24.2. Gunnar Dan Þórðarson frá Álafossi
24.2. Ingvar Þór Kale frá Úlfunum
19.2. Kristófer Jacobson Reyes frá Fjölni
17.2. Daði Bergsson frá Þrótti R.
17.2. Guðmann Þórisson frá FH
17.2. Marinó Hilmar Ásgeirsson frá Kára
17.2. Óskar Sigþórsson frá Haukum

Farnir:
18.3. Albert Brynjar Ingason í Fylki
17.2. Axel Freyr Harðarson í Víking R. (úr láni)
17.2. Ásgeir Frank Ásgeirsson í Aftureldingu
17.1. Alex Freyr Hilmarsson í KR (úr láni)
25.1. Alexander Pedersen í Lyn (Noregi)
  3.11. Endrit Ibishi í þýskt félag

KV
Þjálfari: Sigurvin Ólafsson
Árangur 2021: 2. sæti 2. deildar

Komnir:
21.4. Hreinn Ingi Örnólfsson frá Þrótti R.
  6.4. Oddur Ingi Bjarnason frá Grindavík (lán frá KR)
  8.3. Björn Axel Guðjónsson frá Gróttu
17.2. Árni Þór Jakobsson frá Þrótti R.
17.2. Einar Tómas Sveinbjarnarson frá Kríu
17.2. Rúrik Gunnarsson frá Breiðabliki (lán frá KR)

Farnir:
17.2. Nikola Dejan Djuric í Þrótt V.

Spænski framherjinn Gonzalo Zamorano, sem áður lék með ÍA, Víkingi …
Spænski framherjinn Gonzalo Zamorano, sem áður lék með ÍA, Víkingi Ó. og Hugin, er kominn til Selfyssinga frá ÍBV. mbl.is/Hari

SELFOSS
Þjálfari: Dean Martin
Árangur 2021: 8. sæti

Komnir:
12.3. Chris Jastrzembski frá B68 Tóftum (Færeyjum)
18.2. Gonzalo Zamorano frá ÍBV
17.2. Elfar Ísak Halldórsson frá Ægi (úr láni)
17.2. Sigurður Óli Guðjónsson frá Ægi (úr láni)

Farnir:
29.4. Gunnar Geir Gunnlaugsson í Hamar
17.2. Kenan Turudija í Grindavík

VESTRI
Þjálfari: Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Árangur 2021: 5. sæti

Komnir:
10.5. Toby King frá West Bromwich Albion (Englandi)
  6.5. Christian Jiménez frá Atlético Porcuna (Spáni)
  4.5. Silas Dylan Songani frá Platinum (Simbabve)
  3.3. Deniz Yaldir frá Sandviken (Svíþjóð)
17.2. Marvin Darri Steinarsson frá Víkingi Ó.

Farnir:
  1.4. Diego García í spænskt félag
17.2. Benedikt V. Warén í Breiðablik (úr láni)
17.2. Luke Rae í Gróttu
  9.2. Steven Van Dijk í ástralskt félag

Harley Willard er kominn til Þórs frá Víkingi í Ólafsvík.
Harley Willard er kominn til Þórs frá Víkingi í Ólafsvík. Ljósmynd/Alfons Finsson

ÞÓR
Þjálfari: Þorlákur Árnason
Árangur 2021: 9. sæti

Komnir:
  6.5. Sammie McLeod frá Lewes (Englandi)
  3.3. Je-wook Woo frá Namdong (Suður-Kóreu)
19.2. Birkir Ingi Óskarsson frá Fjarðabyggð
18.2. Jordan Damachoua frá Chateauneuf-sur-Loire (Frakklandi)
17.2. Elvar Baldvinsson frá Völsungi (úr láni)
17.2. Harley Willard frá Víkingi Ó.
17.2. Nikola Kristinn Stojanovic frá KF (úr láni)
17.2. Páll Veigar Ingvason frá Magna (úr láni)

Farnir:
11.5. Ólafur Aron Pétursson í KA

ÞRÓTTUR V.
Þjálfari: Eiður Benedikt Eiríksson
Árangur 2021: Meistarar 2. deildar

Komnir:
  5.5. Michael Kedman frá Dartford (Englandi)
  5.5. Jón Jökull Hjaltason frá ÍBV (lán)
28.4. Pablo Gállego frá Pierikos (Grikklandi)
  5.3. Davíð Júlían Jónsson frá Leikni R. (lán)
  5.3. Shkelzen Veseli frá Leikni R. (lán)
  5.3. Oliver James Kelaart frá Keflavík
17.2. Arnór Gauti Úlfarsson frá FH (lék með ÍH 2021)
17.2. Freyþór Hrafn Harðarson frá Magna
17.2. Haukur Darri Pálsson frá Augnabliki
17.2. James Dale frá Víkingi Ó.
17.2. Jón Kristinn Ingason frá Ými
17.2. Nikola Dejan Djuric frá KV

Farnir:
12.5. Leó Kristinn Þórisson í ÍH (lán)
11.5. Viktor Smári Segatta í ÍH
  6.4. Marc David Wilson í ÍBV
  5.4. Júlíus Óli Stefánsson í KFK
28.3. Hubert Rafal Kotus í KFK
26.2. Örn Rúnar Magnússon í ÍH
17.2. Dagur Ingi Hammer í Grindavík (úr láni)
17.2. Sigurður Gísli Snorrason í Aftureldingu
25.10. Bjarki Björn Gunnarsson í Víking R. (úr láni)

* Félagaskipti milli „venslaliða“ eru ekki á listanum, eins og t.d. milli ÍA og Kára, KR og KV, ÍBV og KFS, FH og ÍH, Fjölnis og Vængja Júpíters, HK og Ýmis o.s.frv.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert