Félagaskiptin í enska: Janúarglugginn – lokað

Úrúgvæski miðjumaðurinn Rodrigo Bentancur er kominn til Tottenham frá Juventus …
Úrúgvæski miðjumaðurinn Rodrigo Bentancur er kominn til Tottenham frá Juventus en hann er 24 ára, lék 133 leiki með Juventus í A-deildinni og á að baki 46 landsleiki fyrir Úrúgvæ. AFP

Opnað var fyrir félagaskipti á ný í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu nú um áramótin og félögin í deildinni gátu keypt og selt leikmenn fram til klukkan 23 í kvöld, mánudagskvöldið 31. janúar. 

Félagaskiptaglugganum í deildinni var lokað klukkan 23.00. Félög gátu þó gengið frá skiptum eftir þann tíma ef félagaskiptapappírum var skilað inn fyrir lokun.

Mbl.is fylgdist að vanda vel með öllum breytingum á liðunum tuttugu sem leika í deildinni tímabilið 2021-22 og þessi frétt var uppfærð jafnóðum og ný félagaskipti voru staðfest.

Fyrst koma helstu skiptin síðustu daga, þá dýrustu leikmenn sumarsins, og síðan má sjá hverjir komu og fóru frá hverju liði fyrir sig í þessum félagaskiptaglugga þar sem liðin tuttugu eru í stafrófsröð.

Þessi skipti hafa verið staðfest eftir klukkan 23.00 í kvöld:

00.25 Neco Williams, Fulham - Liverpool, lán
24.00 Jeff Hendrick, Newcastle - QPR, lán
23.13 Pierre-Emerick Aubameyang, Arsenal - Barcelona, án greiðslu
23.05 Dele Alli, Tottenham - Everton, án greiðslu

Helstu félagaskiptin í dag, 31. janúar:
31.1. Luke Plange, Derby - Crystal Palace, 1 milljón punda
31.1. Dan Burn, Brighton - Newcastle, 13 milljónir punda
31.1. Todd Cantwell, Norwich - Bournemouth, lán
31.1. Deniz Undav, Royal Union SG - Brighton
31.1. Jean-Philippe Mateta, Mainz - Crystal Palace
31.1. Donny van de Beek, Manchester United - Everton, lán
31.1. Matt Targett, Aston Villa - Newcastle, lán
31.1. Giovani Lo Celso, Tottenham - Villarreal, lán
31.1. Bryan Gil, Tottenham - Valencia, lán
31.1. Rodrigo Bentancur, Juventus - Tottenham, 16 millj. punda
31.1. Dejan Kulusevski, Juventus - Tottenham, lán
31.1. Tanguy Ndombele, Tottenham - Lyon, lán
31.1. Julián Álvarez, River Plate - Manchester City, 14 millj. punda
31.1. Nat Phillips, Liverpool - Bournemouth, lán
31.1. Wout Weghorst, Wolfsburg - Burnley, 12 milljónir punda
31.1. Christian Eriksen, Inter Mílanó - Brentford, án greiðslu

Helstu félagaskiptin síðustu daga:
30.1. Bruno Guimaraes, Lyon - Newcastle, 40 milljónir punda
30.1. Luis Díaz, Porto - Liverpool, 37 milljónir punda
29.1. Adama Traoré, Wolves - Barcelona, lán
27.1. Calum Chambers, Arsenal - Aston Villa
27.1. Amad Diallo, Manchester United - Rangers, lán
26.1. Samuel Kalu, Bordeaux - Watford, 3 milljónir punda
26.1. Hwang Hee-Chan, RB Leipzig - Wolves, 14 milljónir punda
25.1. Anthony Martial, Manchester United - Sevilla, lán
20.1. Rhys Williams, Swansea - Liverpool, úr láni
20.1. Pablo Mari, Arsenal - Udinese, lán
18.1. Robin Olsen, Roma - Aston Villa, lán
18.1. Sead Kolasinac, Arsenal - Marseille, án greiðslu
17.1. Chiquinho, Estoril - Wolves, 2,9 milljónir punda

Brasilíski miðjumaðurinn Bruno Guimaraes er kominn til Newcastle frá Lyon …
Brasilíski miðjumaðurinn Bruno Guimaraes er kominn til Newcastle frá Lyon fyrir 40 milljónir punda. Hann er 24 ára gamall og hefur leikið þrjá landsleiki fyrir Brasilíu. AFP

Dýrustu leikmennirnir í janúar, í milljónum punda:
46,0 Ferran Torres, Manchester City - Barcelona
40,0 Bruno Guimaraes, Lyon - Newcastle
37,0 Luis Díaz, Porto - Liverpool
25,0 Chris Wood, Burnley - Newcastle
25,0 Lucas Digne, Everton - Aston Villa
18,0 Vitaliy Mykolenko, Dynamo Kiev - Everton
16,0 Rodrigo Bentancur, Juventus - Tottenham
14,0 Julián Álvarez, River Plate - Manchester City
14,0 Hwang Hee-Chan, RB Leipzig - Wolves
13,0 Dan Burn, Brighton - Newcastle
12,0 Kieran Trippier, Atlético Madrid - Newcastle
12,0 Wout Weghorst, Wolfsburg - Burnley
10,0 Nathan Patterson, Rangers - Everton

Kieran Trippier, til vinstri, er kominn til Newcastle frá Atlético …
Kieran Trippier, til vinstri, er kominn til Newcastle frá Atlético Madrid fyrir 12 milljónir punda. AFP

ÖLL FÉLAGASKIPTIN Í JANÚARGLUGGANUM:

ARSENAL
Knattspyrnustjóri: Mikel Arteta (Spáni) frá 20. desember 2019.
Staðan um áramót: 4. sæti.

Komnir:
31.1. Auston Trusty frá Colorado Rapids (Bandaríkjunum) (lánaður aftur til Colorado)

Farnir:
31.1. Pierre-Emerick Aubameyang til Barcelona (Spáni)
27.1. Calum Chambers til Aston Villa
24.1. Karl Hein til Reading (lán)
20.1. Pablo Mari til Udinese (Ítalíu) (lán)
18.1. Sead Kolasinac til Marseille (Frakklandi)
12.1. Folarin Balogun til Middlesbrough (lán)
  8.1. Ainsley Maitland-Niles til Roma (Ítalíu) (lán)

Brasilíski sóknartengiliðurinn Philippe Coutinho er kominn til Aston Villa sem …
Brasilíski sóknartengiliðurinn Philippe Coutinho er kominn til Aston Villa sem lánsmaður frá Barcelona. AFP

ASTON VILLA
Knattspyrnustjóri: Steven Gerrard frá 11. nóvember 2021.
Staðan um áramót: 12. sæti.

Komnir:
27.1. Calum Chambers frá Arsenal
18.1. Robin Olsen frá Roma (Ítalíu) (lán)
13.1. Lucas Digne frá Everton
  7.1. Philippe Coutinho frá Barcelona (Spáni) (lán)

Farnir:
31.1. Jed Steer til Luton Town (lán)
31.1. Matt Targett til Newcastle (lán)
31.1. Kaine Kesler Hayden til MK Dons (lán)
28.1. Louie Barry til Swindon (lán - var í láni hjá Ipswich)
24.1. Cameron Archer til Preston (lán)
21.1. Jaden Philogene-Bidace til Stoke (lán)
13.1. Anwar El Ghazi til Everton (lán)
12.1. Caleb Chukwuemeka til Livingston (Skotlandi) (lán)
11.1. Aaron Ramsey til Cheltenham (lán)
  7.1. Wesley til Internacional (Brasilíu) (lán - var í láni hjá Club Brugge)
  1.1. Keinan Davis til Nottingham Forest (lán)

Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er kominn til liðs við Brentford. …
Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er kominn til liðs við Brentford. Hann var leystur undan samningi við Inter Mílanó en Eriksen mátti ekki spila á Ítalíu þar sem græddur var bjargráður í hjarta hans eftir að hann fór í hjartastopp síðasta sumar. AFP

BRENTFORD
Knattspyrnustjóri: Thomas Frank (Danmörku) frá 16. október 2018.
Staðan um áramót: 14. sæti.

Komnir:
31.1. Christian Eriksen frá Inter Mílanó (Ítalíu)
31.12. Jonas Lössl frá Midtjylland (Danmörku) (lán)

Farnir:
31.1. Marcus Forss til Hull (lán)
31.1. Luka Racic til HB Köge (Danmörku) (lán)
31.1. Charlie Goode til Sheffield United (lán)
28.1. Dominic Thompson til Ipswich (lán)

Dan Burn, varnarmaðurinn hávaxni, fór frá Brighton til Newcastle fyrir …
Dan Burn, varnarmaðurinn hávaxni, fór frá Brighton til Newcastle fyrir 13 milljónir punda. AFP

BRIGHTON
Knattspyrnustjóri: Graham Potter frá 20. maí 2019.
Staðan um áramót: 10. sæti.

Komnir:
31.1. Deniz Undav frá Royal Union (Belgíu) (lánaður aftur til Royal Union)
12.1. Moises Caicedo frá Beerschot (Belgíu) (úr láni)
  5.1. Kacper Kozlowski frá Pogon Szczecin (Póllandi) (lánaður til Royal Union, Belgíu)

Farnir:
31.1. Dan Burn til Newcastle
31.1. Lorent Tolaj til Cambridge (lán)
19.1. Christian Walton til Ipswich
  7.1. Taylor Richards til Birmingham (lán)
  6.1. Jürgen Locadia til Bochum (Þýskalandi)
  6.1. Leo Ostigard til Genoa (Ítalíu) (lán - var í láni hjá Stoke)
  1.1. Aaron Connolly til Middlesbrough (lán)

Burnley hefur keypt hollenska framherjann Wout Weghorst frá Wolfsburg fyrir …
Burnley hefur keypt hollenska framherjann Wout Weghorst frá Wolfsburg fyrir 12 milljónir punda. Weghorst er 29 ára, tæpir tveir metrar á hæð, og skoraði 70 mörk í 144 mótsleikjum fyrir þýska liðið frá 2018. AFP

BURNLEY
Knattspyrnustjóri: Sean Dyche frá 30. október 2012.
Staðan um áramót: 18. sæti.

Komnir:
31.1. Wout Weghorst frá Wolfsburg (Þýskalandi)

Farnir:
13.1. Chris Wood til Newcastle

CHELSEA
Knattspyrnustjóri: Thomas Tuchel (Þýskalandi) frá 26. janúar 2021.
Staðan um áramót: 2. sæti.

Komnir:
24.1. Dylan Williams frá Derby

Farnir:
31.1. Tino Anjorin til Huddersfield (lán - var í láni hjá Lokomotiv Moskva)

Frakkinn Jean-Philippe Mateta er alkominn til Crystal Palace sem var …
Frakkinn Jean-Philippe Mateta er alkominn til Crystal Palace sem var með hann í láni frá Mainz en gekk frá kaupum á honum 31. janúar. AFP

CRYSTAL PALACE
Knattspyrnustjóri: Patrick Vieira (Frakklandi) frá 4. júlí 2021.
Staðan um áramót: 11. sæti.

Komnir:
31.1. Luke Plange frá Derby (lánaður aftur til Derby)
31.1. Jean-Philippe Mateta frá Mainz (Þýskalandi) (var í láni frá Mainz)

Farnir:
Engir

Franski landsliðsbakvörðurinn Lucas Digne er kominn til Aston Villa frá …
Franski landsliðsbakvörðurinn Lucas Digne er kominn til Aston Villa frá Everton. AFP

EVERTON
Knattspyrnustjóri: Frank Lampard frá 31. janúar 2022.
Staðan um áramót: 15. sæti.

Komnir:
31.1. Dele Alli frá Tottenham
31.1. Donny van de Beek frá Manchester United (lán)
13.1. Anwar El Ghazi frá Aston Villa (lán)
  4.1. Nathan Patterson frá Rangers (Skotlandi)
  1.1. Vitaliy Mykolenko frá Dynamo Kiev (Úkraínu)

Farnir:
26.1. Ellis Simms til Hearts (Skotlandi) (lán)
13.1. Lucas Digne til Aston Villa

LEEDS
Knattspyrnustjóri: Marcelo Bielsa (Argentínu) frá 15. júní 2018.
Staðan um áramót: 16. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
12.1. Cody Drameh til Cardiff (lán)

LEICESTER
Knattspyrnustjóri: Brendan Rodgers (N-Írlandi) frá 26. febrúar 2019.
Staðan um áramót: 9. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
31.1. Vontae Daley-Campbell til Dundee (Skotlandi) (lán)
31.1. Jakub Stolarczyk til Dunfermline (Skotlandi) (lán)
28.1. Kasey McAteer til Forest Green Rovers (lán)

Kólumbíski kantmaðurinn Luis Díaz er kominn til Liverpool frá Porto …
Kólumbíski kantmaðurinn Luis Díaz er kominn til Liverpool frá Porto fyrir 37 milljónir punda og skrifaði undir samning til fimm og hálfs árs. AFP

LIVERPOOL
Knattspyrnustjóri: Jürgen Klopp (Þýskalandi) frá 8. október 2015.
Staðan um áramót: 3. sæti.

Komnir:
30.1. Luis Díaz frá Porto (Portúgal)
20.1. Rhys Williams frá Swansea (úr láni)

Farnir:
31.1. Neco Williams til Fulham (lán)
31.1. Nat Phillips til Bournemouth (lán)
  4.1. Morgan Boyes til Livingston (Skotlandi)

Julián Álvarez, 21 árs sóknarmaður River Plate og argentínska landsliðsins, …
Julián Álvarez, 21 árs sóknarmaður River Plate og argentínska landsliðsins, er orðinn leikmaður Manchester City en verður áfram hjá River Plate sem lánsmaður fram á sumar. AFP

MANCHESTER CITY
Knattspyrnustjóri: Pep Guardiola (Spáni) frá 1. júní 2016.
Staðan um áramót: 1. sæti.

Komnir:
31.1. Julián Álvarez frá River Plate (Argentínu) (lánaður aftur til River Plate)

Farnir:
30.1.  Finley Burns til Swansea (lán)
21.1.  Patrick Roberts til Sunderland
20.1.  Tommy Doyle til Cardiff (lán - var í láni hjá Hamburger SV)
11.1.  Taylor Harwood-Bellis til Stoke (lán - var í láni hjá Anderlecht)
28.12. Ferran Torres til Barcelona (Spáni)

Franski sóknarmaðurinn Anthony Martial er kominn til Sevilla á Spáni …
Franski sóknarmaðurinn Anthony Martial er kominn til Sevilla á Spáni í láni frá Manchester United. AFP

MANCHESTER UNITED
Knattspyrnustjóri: Ralf Rangnick (Þýskalandi) frá 29. nóvember 2021.
Staðan um áramót: 6. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
31.1. Donny van de Beek til Everton (lán)
27.1. Amad Diallo til Rangers (Skotlandi) (lán)
25.1. Anthony Martial til Sevilla (Spáni) (lán)
  7.1. Axel Tuanzebe til Napoli (Ítalíu) (lán)
  6.1. Ethan Laird til Bournemouth (lán - var í láni hjá Swansea)
  4.1. Teden Mengi til Birmingham (lán)

Nýsjálenski framherjinn Chris Wood er kominn til Newcastle frá Burnley …
Nýsjálenski framherjinn Chris Wood er kominn til Newcastle frá Burnley fyrir 25 milljónir punda. Hann er þrítugur og skoraði 49 mörk í 144 leikjum fyrir Burnley í úrvalsdeildinni. AFP

NEWCASTLE
Knattspyrnustjóri: Eddie Howe frá 8. nóvember 2021.
Staðan um áramót: 20. sæti.

Komnir:
31.1. Dan Burn frá Brighton
31.1. Matt Targett frá Aston Villa (lán)
30.1. Bruno Guimaraes frá Lyon (Frakklandi)
13.1. Chris Wood frá Burnley
  7.1. Kieran Trippier frá Atlético Madrid (Spáni)
  1.1. Matty Longstaff frá Aberdeen (Skotlandi) (úr láni - lánaður til Mansfield)

Farnir:
31.1. Jeff Hendrick til QPR (lán)
31.1. Elliot Anderson til Bristol Rovers (lán)
31.1. Freddie Woodman til Bournemouth (lán)

NORWICH
Knattspyrnustjóri: Dean Smith frá 15. nóvember 2021.
Staðan um áramót: 19. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
31.1. Todd Cantwell til Bournemouth (lán)
31.1. Jordan Hugill til Cardiff (lán - var í láni hjá WBA)
14.1. Onel Hernandez til Birmingham (lán - var í láni hjá Middlesbrough)
  6.1. Bali Mumba til Peterborough (lán)

SOUTHAMPTON
Knattspyrnustjóri: Ralph Hasenhüttl (Austurríki) frá 5. desember 2018.
Staðan um áramót: 13. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
25.1. Dynel Simeu til Carlisle (lán)
12.1. Caleb Watts til Crawley (lán)
  6.1. Dan Nlundulu til Cheltenham (lán - var í láni hjá Lincoln)

Sænski sóknarmaðurinn Dejan Kulusevski er kominn til Tottenham á 18 …
Sænski sóknarmaðurinn Dejan Kulusevski er kominn til Tottenham á 18 mánaða lánssamningi frá Juventus. Hann er 21 árs en hefur þegar leikið 74 leiki með Juventus og 20 landsleiki fyrir Svíþjóð. AFP

TOTTENHAM
Knattspyrnustjóri: Antonio Conte (Tottenham) frá 2. nóvember 2021.
Staðan um áramót: 7. sæti.

Komnir:
31.1. Rodrigo Bentancur frá Juventus (Ítalíu)
31.1. Dejan Kulusevski frá Juventus (Ítalíu) (lán)

Farnir:
31.1. Deli Alli til Everton
31.1. Giovani Lo Celso til Villarreal (Spáni) (lán)
31.1. Bryan Gil til Valencia (Spáni) (lán)
31.1. Tanguy Ndombele til Lyon (Frakklandi) (lán)
27.1. Nile John til Charlton (lán)
26.1. Jack Clarke til Sunderland (lán)
18.1. Dilan Markanday til Blackburn

WATFORD
Knattspyrnustjóri: Roy Hodgson frá 25. janúar 2022.
Staðan um áramót: 17. sæti.

Komnir:
26.1. Samuel Kalu frá Bordeaux (Frakklandi)
  7.1. Edo Kayembe frá Eupen (Belgíu)
  6.1. Samir frá Udinese (Ítalíu)
  4.1. Hassane Kamara frá Nice (Frakklandi)

Farnir:
31.1 Domingos Quina til Barnsley (lán - var í láni hjá Fulham)

WEST HAM
Knattspyrnustjóri: David Moyes (Skotlandi) frá 29. desember 2019.
Staðan um áramót: 5. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
31.1. Frederik Alves Ibsen til Bröndby (Danmörku)

Wolves hefur keypt suðurkóreska sóknarmanninn Hwang Hee-chan af RB Leipzig …
Wolves hefur keypt suðurkóreska sóknarmanninn Hwang Hee-chan af RB Leipzig fyrir 12 milljónir punda eftir að hafa haft hann í láni fyrri hluta tímabilsins. Hann hefur leikið 43 landsleiki fyrir Suður-Kóreu. AFP

WOLVES
Knattspyrnustjóri: Bruno Lage (Portúgal) frá 9. júní 2021.
Staðan um áramót: 8. sæti.

Komnir:
28.1. Jeong Sang-bin frá Suwon Bluwings (S.Kóreu - lánaður til Grasshoppers (Sviss))
26.1. Hwang Hee-Chan frá RB Leipzig (var í láni frá Leipzig)
17.1. Chiquinho frá Estoril (Portúgal)
  7.1. Austin Samuels frá Aberdeen (Skotlandi) (úr láni)
  5.1. Hayao Kawabe frá Grasshoppers (Sviss)
  4.1. Dion Sanderson frá Birmingham (úr láni)
  3.1. Ryan Giles frá Cardiff (úr láni)

Farnir:
31.1. Oskar Buur á frjálsa sölu
31.1. Bruno Jordao til Grasshoppers (Sviss) (lán)
29.1. Adama Traoré til Barcelona (Spáni) (lán)
  7.1. Theo Corbeanu til MK Dons (lán - var í láni hjá Sheffield Wed.)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert