Togarinn Björg EA nefndur

Ljósmynd/Samherji

Fjölmenni var viðstatt þegar togarinn Björg EA 7, nýjasta skipi Samherja, var formlega nefndur við hátíðlega athöfn á togarabryggjunni á Akureyri á laugardaginn. Samherji gaf af því tilefni Sjúkrahúsinu á Akureyri 10 milljónir króna að gjöf sem nýta á til undirbúnings fyrir aðstöðu fyrir hjartaþræðingu. 25 milljónir bætast svo við þegar nauðsynleg tæki verða pöntuð.

„Endurnýjun skipaflota Samherja og Útgerðarfélags Akureyringa er stórt skref í þá átt að festa Eyjafjarðarsvæðið í sessi sem eitt öflugasta útgerðar- og fiskvinnslusvæði landsins. Útgerðarfélag Akureyringa er nú ein tæknivæddasta fiskvinnsla landsins og framkvæmdir við nýja hátæknifiskvinnslu eru hafnar á Dalvík. Slíkar vinnslur þurfa öflug skip og hafa verður í huga að oft eru veiðisvæðin langt frá Eyjafirði og veðurfarið oft erfitt. Slíkt skip liggur hér við landfestar,“ sagði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja í ræðu sinni við athöfnina.

Einnig fluttu ávarp Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra og Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. 

Þorsteinn Már Baldvinsson flytur ræðu sína.
Þorsteinn Már Baldvinsson flytur ræðu sína. Ljósmynd/Samherji
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 499,72 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 368,33 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 198,06 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 173,26 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.24 Kristinn ÞH 163 Grásleppunet
Grásleppa 1.598 kg
Þorskur 139 kg
Samtals 1.737 kg
18.4.24 Særún EA 251 Grásleppunet
Grásleppa 1.536 kg
Þorskur 322 kg
Skarkoli 20 kg
Samtals 1.878 kg
18.4.24 Sindri BA 24 Grásleppunet
Grásleppa 1.532 kg
Þorskur 28 kg
Skarkoli 16 kg
Samtals 1.576 kg
18.4.24 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 4.117 kg
Þorskur 519 kg
Keila 413 kg
Ýsa 57 kg
Karfi 5 kg
Hlýri 3 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 5.117 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 499,72 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 368,33 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 198,06 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 173,26 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.24 Kristinn ÞH 163 Grásleppunet
Grásleppa 1.598 kg
Þorskur 139 kg
Samtals 1.737 kg
18.4.24 Særún EA 251 Grásleppunet
Grásleppa 1.536 kg
Þorskur 322 kg
Skarkoli 20 kg
Samtals 1.878 kg
18.4.24 Sindri BA 24 Grásleppunet
Grásleppa 1.532 kg
Þorskur 28 kg
Skarkoli 16 kg
Samtals 1.576 kg
18.4.24 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 4.117 kg
Þorskur 519 kg
Keila 413 kg
Ýsa 57 kg
Karfi 5 kg
Hlýri 3 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 5.117 kg

Skoða allar landanir »