Icelandic Seafood takmarkað við íslenskar vörur

Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands.
Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fiskur undir vörumerkinu Icelandic Seafood verður takmarkaður við íslenskar vörur í framtíðinni. Þetta segir Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands.

Fram kemur í Fréttablaðinu í dag að tölu­vert af þeim fiski sem seld­ur er í Norður-Am­er­íku und­ir vörumerki Icelandic Sea­food er ekki ís­lensk sjáv­ar­af­urð.

Icelandic, félag í eigu Framtakssjóðs Íslands hefur leigt kanadíska fyrirtækinu High Liner Foods vörumerkið Icelandic Seafood frá árinu 2011.

„Icelandic á sér langa sögu í Bandaríkjunum og var og er þekkt vörumerki í matvælageiranum þó að það sé ekki þekkt meðal almennings. Það hefur staðið fyrir gæðavörur um áratugi og þegar vörumerkið var leigt var áhersla lögð á að tryggja gæðin með því að hafa áfram skýran ramma um hvernig vörur mætti markaðssetja undir vörumerkinu. Sá rammi tók meðal annars mið af þeim Icelandic vörum sem þá þegar voru í sölu á bandarískum markaði með góðum árangri,“ segir Herdís í samtali við mbl.is. Það hafi því ekki komið til greina á þeim tíma að semja um að vörumerkið yrði einungis markaðssett fyrir íslenskar vörur.

Til stendur að takmarka notkun vörumerkisins til framtíðar við íslenskar vörur. „High Liner er sammála því,“ segir Herdís.

Sam­komu­lagið við High Liner gildir til des­em­ber 2018. „Unnið er að tímalengd samningsins og ekki hægt að segja til um hversu langur hann verður á þessari stundu. Stærsta einstaka breytingin er að eingöngu íslenskar vörur verða seldar undir merkinu og meiri áhersla lögð á ímyndaruppbyggingu og markaðssetningu sem tengir við upprunann, Ísland, en að auki er nokkrum öðrum minni atriðum breytt,“ segir Herdís.

Tölu­vert af þeim fiski sem seld­ur er í Norður-Am­er­íku und­ir …
Tölu­vert af þeim fiski sem seld­ur er í Norður-Am­er­íku und­ir vörumerki Icelandic Sea­food er ekki ís­lensk sjáv­ar­af­urð. mbl.is/RAX
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,28 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,31 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,17 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 117,21 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,14 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Elva Björg SI 84 Grásleppunet
Grásleppa 1.593 kg
Þorskur 132 kg
Skarkoli 89 kg
Ufsi 22 kg
Steinbítur 12 kg
Samtals 1.848 kg
25.4.24 Lundey SK 3 Grásleppunet
Grásleppa 1.552 kg
Þorskur 189 kg
Ufsi 46 kg
Samtals 1.787 kg
25.4.24 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 7.829 kg
Samtals 7.829 kg
25.4.24 Kaja ÞH 66 Grásleppunet
Grásleppa 1.269 kg
Þorskur 51 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 1.330 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,28 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,31 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 192,17 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 117,21 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,14 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Elva Björg SI 84 Grásleppunet
Grásleppa 1.593 kg
Þorskur 132 kg
Skarkoli 89 kg
Ufsi 22 kg
Steinbítur 12 kg
Samtals 1.848 kg
25.4.24 Lundey SK 3 Grásleppunet
Grásleppa 1.552 kg
Þorskur 189 kg
Ufsi 46 kg
Samtals 1.787 kg
25.4.24 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 7.829 kg
Samtals 7.829 kg
25.4.24 Kaja ÞH 66 Grásleppunet
Grásleppa 1.269 kg
Þorskur 51 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 1.330 kg

Skoða allar landanir »