Makrílvertíðin hafin fyrir alvöru

Beitir NK 123 að veiðum. Mynd úr safni.
Beitir NK 123 að veiðum. Mynd úr safni. Ljósmynd/Haraldur Hjálmarsson

„Við fengum aflann í fjórum holum og það var aldrei togað lengur en í fjóra tíma,“ segir Tómas Kárason, skipstjóri á Beiti NK sem kom til Neskaupstaðar í morgun með 640 tonn af makríl.

Greint er frá þessu á vef Síldarvinnslunnar.

Allur mun aflinn fara til vinnslu í fiskiðjuveri vinnslunnar og má segja að þar sé nú makríl- og síldarvertíðin hafin fyrir alvöru, að því er fram kemur á vefnum.

„Veiðarnar hófust í Hornafjarðardýpinu en við enduðum í Skeiðarárdýpi þar sem fékkst afar fallegur fiskur. Á heimleiðinni sáum við vaðandi makríl uppi á grunnunum. Til dæmis var gaman að horfa yfir hafflötinn á Öræfagrunni, en þar var vaðandi makríll um allan sjó,“ er haft eftir Tómasi.

„Þetta lítur býsna vel út núna og vonandi er makríllinn mættur í miklum mæli. Vertíðin fór hægt af stað rétt eins og í fyrra en nú held ég að sé að færast fjör í leikinn. Það bendir allt til þess.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »